Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ■S4Afian1%i jMAf-aiJfci ffiwarili .sw.n;ii1%i ■sw.rrvfflfci C , '’SlfflL EINA BÍÓH) MEÐ ■*“ KRINGLUII» ÖLLUM SÖLUM Ftm mPUNKTA . . „„„ „„„„ PERDUÍ61Ó Kringlunni 4-6, simi 588 0800 MEL GIBSON DflNNY GLOVER JOE PESCI RENERUSSO CHRIS ROCK JET Ll i / LETHAL WEAPON 4 LETHAL WEAPON 4 er sú besta í serjunni og án et'a sú skemmtilegasta. Full af spennu gríni og hraða. Og nú bætast við tvær nýjar stjörnur þeir Chris Rock og sá kínverski Jet Li. ÞRÆLGOÐ SKEMMTUN SEM Á ENGAN SINN LfKA Sýnd kl. 2.30, 4, 6.30, 9 og 11.30. b.i.i6. BmpiGrrAL Sýnd kl. 5 og 9. HDDIGiTU. Sýnd kl. 5 og 7. ■ODIGn'AL Sýnd kl. 3. ■mDIGnAI. Sýnd kl. 2.20. Ll. tal. Síð. sýn. www.samfilm.is Þú tnilr pv( ekki fyrr ett þú sérð það MEL GIBSON DANNY GLOVER JOE PESCI RENERUSSO CHRIS ROCK JET Ll LETHAL WEAPON 4 er sú besta í serjunni og án efa sú skemmtilegasta. Full af spennu gríni og hraða. Og nú bætast við tvær nýjar stjörnur þeir Chris Rock og sá kínverski Jet Li. ÞRÆLGÓÐ SKEMMTUN SEM Á ENGAN SINN LÍKA www.samfilm.is LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 5 7 MHO MBIM ÍHMIf/ Frábær 1 gamanmynd frá leikstjóra WAYNE'S WORLD Sýndkl. 5og9. Bi 12.400ki. O iliSlliisi Tl MMS Oí o Oi o o o L1 U \J L1 80 |o 1 o 1.0 o iö F angaskyrtur í tísku FANGASKYRTUR virðast vera að slá út afurðir helstu tískujöfra í Bretlandi að sögn breskra fang- elsisyfirvalda. Hin hefðbundna hvít- og bláröndótta skyrta er orðin svo eftirsótt þar í landi að fyrrverandi fangi í Norður- Englandi var sendur aftur í grjótið aðeins 10 múiútum eftir að hann var látinn laus fyrir að stela 25 skyrtum sem hann ætlaði að selja tískubúðum. „Fangabúningar og símakort fangelsisins, í raun allt sem hefúr áletrun fangelsisins, er mjög í tísku,“ segir einn af starfsmönn- um fangelsisins. „Ég býst við að það sé vegna þess að þetta er gefíð út í takmörkuðu upplagi." Hann sagði að fangelsið fengi tíðar fréttir af því að fangaskyrt- ur væru seldar á mörkuðum í London fyrir allt að 6 þúsund krónur. Tískuhönnuðir segja að skyrtumar passi vel við karla tískuna í vetur sem byggist á praktískum vinnufatnaði. ------------- Brúðguminn í faðmlögum við svaramanninn GRÍSK brúður fékk taugaáfall nóttina fyrir brúðkaupið sitt, sem fara átti fram á grísku eyjunni Krít, þegar hún kom kom að brúðgumanum í brúðarkjólnum hennar og í faðmlögum við svaramann sinn. Þau vom með steggja- og gæsapartí hvort á sínum staðnum þegar vinir brúð- arinnar báðu um að mega fá að skoða brúðarkjólinn. Þegar þeir komu á staðinn var brúðguminn í brúðarkjólnum og í ástríðufullum faðmlögum við svaramanninn. Unga konan hefur verið í með- ferð á geðsjúkrahúsi í bænum Iraklion síðan uppákoman varð síðastliðinn laugardag. Ekkert varð af brúðkaupinu. jT stök teppi Persía og mottur Suðurlandsbraut 46 við Faxafen Sími: 568 6999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.