Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ r • 1 tóSKÓLABÍÓ * + HASKOLABIO Hagatorgj, simi 552 2140 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 12. Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 12. DAN AYKROYD JOHN GOODMAN Af „ J ; Sýndkl. 6.50. Sýnd kl. 7, 9 og 11. MYNO EFTIR HILMAR ODDSSON A U S T FRUMSÝND 27. ÁGÖST SAMm.MMSdiabt .MMraah ÆtA^d^bt ,£4Maa3l>t IÝH OG BETRA' miR s 990 pumn FERBU í BlÓ MELGIBSON DflNNY GLOVER JOE PESCI HENERUSSO CHRISROCM JETU Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 ImETHAL WEAPON 4 0 Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11 .B.i. 16. BEDDidTAL MEGRYAM Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. SEDIGnAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. amDKSttAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýndkl. 5og9. Sýnd kl. 5. kl. tal. Síðustu sýningar www.samfilm.is ALLT TIL RAFHITUNAR! Fyrir heimili - sumarhus - fyrirtæki ELFA-OSO hitakútar og túbur Ryðfríir kútar meö áratuga frábæra reynslu. Stærðir á lager: 30—50—80—120—200 og 300 lítra. Getum útvegað stærðir frá 400—1.000 lítra. Blöndunar-, öryggis- og aftöppunarlokar fylgja. Ennfremur bjóðum við hitatúbur frá 6-1200kW og elektróníska vatnshitara fyrir vaska og handþvott. ELFA-VÖSAB oliufylltir ofnar Fallegir, einstaklega jafn og þægilegur hiti, engin rykmengun, lágur yfirborðshiti. Thermostatstýrðir. Kapall og kló fylgja. Stærðir á lager: 400-750-800 og 1.000 W. Hæð: 30 eða 60 sm. Getum einnig útvegað tvöfalda ofna. HAGSTÆTT VERÐ! Einar Farestveit&Co.hff. Borgartúni 28, sími 562 2900 www.mbl.is/fasteignir Rólegt og afslappað fertugs- afmæli ÞAÐ voru engir leikir eða stór- fenglegar uppákomur þegar Madonna hélt upp á fertugsaf- mælið sitt síðasta sunnudag. Að sögn dagblaðsins Daily Mail hélt stjarnan upp á daginn í ró- legheitum með því að bjóða nokkrum vinum til kvöldverðar í glæsihýsi sem hún leigði í Hamptons í New York. Meðal þeirra sem snæddu með afmælisbarninu voru dótt- ir hennar Lourdes, bróðir hennar Christopher Ciccone, vinkonan Ingrid Cesares og nokkrir nánir vinir. Barnsfaðir Madonnu, Carlos Leon, mun ekki hafa tekið þátt í gleðinni. Til að skemmta gestum sfnum bauð hún upp á myndbands- sýningu á „The Avengers“ með Það heitasta frá New York Sölusýning í Loftkastalanum Héðinsgötu verður haldin um næstu helgi á uppblásnum plasthúsgögnum. Takmarkaðar birgðir. Fantasía ... heildverslun Brautarholti 8, 105 Reykjavík, símar 561 1344, 897 1333 MADONNA fagnaði fertugsafmælinu í rólegheitum og slappaði af með sínum nánustu. Ralph Fiennes og Uma Thur- man og fremur afslappað and- rúmsloft. Á sama tíma var Courtney Love með vinsælasta afmælis- boðið sem hún hélt fyrir kærastann sinn, leikarann Ed Norton, sem fagnaði 29 ára af- mæli sínu. Love leigði sal á Plaza hótelinu og var boðið sannarlega stjörnum prýtt því meðal þeirra sem litu inn voru Brad Pitt, Drew Barrymore, Cameron Diaz, Danny DeVito, Lukas Haas, Nathalie Portman, Kryddpíurnar, Helena Bonham Carter, Lisa Marie Presley og Holly Hunter. MYNPBOND______ Leiðinlegur lygavefur Lagablekking (Laws of Deception)__________ Speniiiiniýnd ★ Framleiðsla: David E. Ornstone, Ric- hard Salvatore og Joey Travolta. Leikstjórn: Joey Travolta. Handrit: Rollin Jarret. Kvikmyndataka: Dan High. Tónlist: Jeff Lass. Aðalhiut- verk: C. Thomas Howell, Brian Austin Green, James Russo og Amber Smith. 94 mín. Bandarísk. Bergvík, ágúst 1998. Bönnuð börnuin innan 16 ára. EVAN Marino (C. Thomas Howell) er smákrakki þegar hann vaknar upp eina nóttina við að mafíuskíthællinn Carlucci (James Russo) er að myrða foreldra hans og kveikja í húsinu. Hann elst upp hjá fósturfor- eldrum og tileink- ar líf sitt laga- námi, þar sem hann skarar fram úr. Skömmu fyrir námslok kynnist hann glæsikvendinu Elise Talbot (Amber Smith) og hefur ástarsam- band við hana. Því lýkur skömmu eftir að hann kemst að ægilegu leyndarmáli hennar og svo víkur sögunni fímm ár fram í tímann, þegar hjónaleysin hittast á ný. Joey Travolta er eldri bróðir Johns og leikstjóri þessarar mynd- ar. Hann á að baki nokkurn fjölda hliðstæðra mynda, þ.e. ódýrra, „erótískra“ spennumynda fyrir sjónvarp. Þessi saga er að flestu leyti óáhugaverð og ótrúverðug þvæla. Persónur eni jafn ílatar og einfeldningslegar og athafnir ’ þeirra eru bjálfalegar. f aðalhlut-:j verki er ein af föllnum ungstjörn-á um níunda áratugarins, C. Thomasjj Howell, sem m.a. lék eitt aðalhlut-** verkið í „Hitcher“. Hann stendur illa undir athyglinni sem að honum beinist því erfitt er að vera annað en nákvæmlega sama um hver ör- lög persónu hans verða. Handritið er eins hripiekt og handrit geta orðið og því í ágætu samræmi við úrvinnsluna. Hinn þekkti leikstjóri John Landis (Blues Brothers) skýtur óvænt upp kollinum í tvær sekúndur uppstrílaður í dómara- búningi og er framlag hans eitt- hvað það merkilegasta sem gerist í myndinni. Guðmundur Ásgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.