Morgunblaðið - 20.08.1998, Page 58

Morgunblaðið - 20.08.1998, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 7.25 ►EM í frjálsum íþrótt- um Meðal keppnisgreina 110 m grindahlaup og kringlukast í tugþraut karla og forkeppni í 200 m hlaupi. Jón Amar Magnússon keppir í tugþraut. Ingólfur Hannesson og Samú- el Öm Erlingsson lýsa beint frá Búdapest. [35289204] 10.30 ►Skjáleikurinn [4642285] 11.55 ►EM ífrjálsum fþrótt- um Keppt er í stangarstökki í tugþraut karla. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa beint frá Búdapest. [45352372] 14.00 ►Skjáleikurinn [55681] 15.00 ►EM ffrjálsum íþrótt- um Keppni í tugþraut karla lýkur með spjótkasti og 1500 m hlaupi. Keppt til úrslita í kúluvarþi, þrístökki og 800 m hlaupi kvenna og 1500 m hlaupi og 400 m grindahlaupi karla. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa beint frá Búdapest. [79700914] 18.40 ►Auglýsingatfmi - Sjónvarpskringlan [8718285] 18.50 ►Táknmálsfréttir [8732865] 19.00 ►Krói (Cro) Bandarískur teikni- myndaflokkur um ævintýri ísaldarstráks. (e) (16:21) [391] 19.30 ►Undraheimur dýr- anna (Amazing Animals) Fræðslumyndaflokkur um dýrin. (6:13) [662] 20.00 ►Fréttir og veður [50865] 20.35 ►Frasier Bandarískur gamanmyndaflokkur um út- varpsmanninn Frasier og fjöl- skylduhagi hans. (22:24) [982440] 21.00 ►Melissa (Melissa) Breskur sakamálaflokkur byggður á sögu eftir Francis Durbridge. Höfundur hand- rits: Alan Bleasdale. Leikstjóri er Bill Anderson og aðalhlut- verk leika Jennifer Ehle, Adr- ian Dunbar, Julie Walters og Bill Paterson. Þýðandi: Vet- urliði Guðnason. (4:6) [66759] 22.00 ►Saksóknarinn (Mich- ael Hayes) Bandarískur saka- málaflokkur um ungan sak- sóknara og baráttu hans við giæpahyski. (20:21) [55643] 23.00 ►Ellefufréttir [96469] 23.15 ►EM ffrjálsum íþrótt- um Sýndar svipmyndir frá keppni dagsins. [5488594] 23.45 ►Skjáleikurinn STÖÐ 2 13.00 ►Upp úr þurru (Out OfNowhere) Bandarísk sjón- varpsmynd um Lauren Cari- ton sem missir minnið eftir bílslys og er sökuð um glæp sem hún ekki framdi. Illvir- kjarnir sem óku á Lauren eru hins vegar sökudólgamir og það sem verra er, þeir námu unga dóttur hennar á brott með sér. Lauren á hins vegar erfítt með að sanna sakleysi sitt. Aðalhlutverk: Lisa Hart- man Black, Jason Wiles, Brian McNamara og Eva LaRue. 1997. [8521001] 14.40 ►Rithöfundurinn Gore Vidal (Gore Vidal) Bresk heimildamynd. (2:2)(e) [5671914] ÍÞRÓTTIR [8440] 15.30 ►Mót- orsport (e) 16.00 ►Eruð þið myrkfælin? [90372] 16.25 ►Simmi og Sammi [335643] 16.50 ►Sögur úr Andabæ [5579448] 17.15 ►Eðlukrílin [180575] 17.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [13198] 17.45 ►Línurnar í lag (e) [556594] 18.00 ►Fréttir [18643] 18.05 ►Nágrannar [6400681] 19.00 ►19>20 [195827] 20.05 ►Hér er ég (1:6) (Just Shoot Me) Sjá kynningu. [940440] 20.35 ►Bramwell (9:10) [1945310] 21.30 ►Þögult vitni (Silent Witness) Dr. Samantha Ryan er sérfræðingur í meinafræð- um sem aðstoðar lögregluna við rannsókn óviðfelldinna mála, sumra mjög persónu- legra. (8:8) [54914] 22.30 ►Kvöldfréttir [78049] 22.50 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (16:22) [1512136] 23.40 ►Upp úr þurru (Out OfNowhere) Sjá umfjöllun að ofan.(e)[3550827] 1.15 ►Tall, Dark And De- adly Maggie er að jafna sig eftir misheppnað samband þegar hún kynnist hinum myndarlega Roy. Brátt kemur í ljós að ekki er allt eins og best yerður á kosið. 1995. Stranglega bönnuð börnum. (e) [4288537] 2.40 ►Dagskrárlok Georg Segal og Laura San Giacomo skemmta áhorfendum. Hérerég ^||1;§| Kl. 20.05 ►Gamanþáttur Fyrsti þátt- UUdlurínn í nýjum gamanmyndaflokki sem heitir Hér er ég, eða „Just Shoot Me“ hefst í kvöld. Með aðalhlutverkin fara þekktir leikarar eins og George Segal, Laura San Giacomo, David Spade og Nina Van Horn. Maya Gallo er ung metnaðarfull kona sem á erfítt með að sætta sig við að vera sagt upp starfí sínu. Hún ákveður að ráðast til starfa á gamalgrónu kvennablaði sem faðir hennar, Jack Gallo, á og rekur. Þar tekur hún þegar að láta að sér kveða og er ákveð- inn í að setja mark sitt á útlit og efni blaðsins, nokkrum núverandi starfsmönnum þess til mikils ama. Yfirmenn Jacks not- færa sér tengsl hans víð þing- menn. Ekki er alft sem sýnist Kl. 22.35 ►Drama Aðalskrifstofan, eða „Head Office", nefnist bíómynd kvöldsins. Þetta er grátbrosleg mynd frá árinu 1986 um ungan mann sem ráðinn er til ábyrgðarstarfa hjá stórfyrirtæki. Jack Issel er þingmannssonur og það, meira en nokkuð annað, færir honum starfið. Jack er óreyndur og kemst brátt að því að ekki er allt sem sýnist í viðskiptaheiminum enda hafa nýju yfirmennirnir hans ýmislegt mis- jafnt í huga. Leikstjóri er Ken Finkleman en aðalhlutverk leika Judge Reinhold, Eddie Albert, Jane Seymour, Danny DeVito og Rick Moranis. UTVARP RÁS I m 92,4/93,5 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir flytur. 7.05 Morgunstundin. 7.31 Fréttir á ensku. 8.10 Morgunstundin heldur áfram. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Sögur frá ýmsum löndum. (5:13) 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Svipmyndir úr sögu lýð- veldisins: (4) 10.35 Árdegistónar. — Fiðlukonsert ópus 26 eftir Max Bruch. Mischa Elman leikur með Fílharmóníusveit- inni í Lundúnum; Adrian Bo- ult stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Vinkill. 13.35 Lögin við vinnuna. 14.03 Útvarpssagan, Út úr myrkrinu, ævisaga Helgu á Engi. Guörún S. Gísladóttir les. (9:15) 14.30 Nýtt undir nálinni. — Þættir úr píanókonsert nr. 2 eftir Ludwig van Beethov- en. Mitsuko Uchida leikur með Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Bæheimi; Kurt Sanderling stjórnar. 15.03 Rómantíkin í grasinu. (e) 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 17.05 Viðsjá Listir, vísindi, o.fl. - Brasilíufararnir eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran les. (e) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga. (e) 20.00 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva. Hljóð- ritun frá lokaumferð fimmtu norrænu píanókeppninnar, sem haldin var í Nyborg í Danmörku, 4. júlí sl. Fram koma píanóleikararnir Ivetta Irkha frá Svíþjóð, Tiina Kara- korpi frá Finnlandi og Na- talya Pasichnyk frá Svíþjóð. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins:. 22.20 Mærin á klettinum. (e) 23.10 Kvöldvísur. 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 9.03 Poppland. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dægurmálaútvarp. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtón- ar. 21.00 Hringsól. 22.10 Kvöldtón- ar. 0.10 Næturtónar. Fréttlr og fróttayfirllt á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11, 12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.10-6.05 Glefsur, fróttir. Nætur- tónar. Veðurfr. og fréttir af færö og flugsamgöngum. Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útv. Norðurlands. 18.35-19.00 Útv. Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis- útv. Vestfj. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Guðmundur Ólafsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 King Kong. 12.15 Hádegisbarinn. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Erla Friðgeirsd. 16.00 Þjóð- brautin. 18.30 Viðskiptavaktin. 20.00 íslenski listinn. 1.00 Nætur- dagskrá. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-19. FM 957 FM 95,7 7.00 Þór og Steini. 10.00 Rúnar Róberts. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns. 16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00 Björn Markús. 22.00 Stefán Sig- urösson. Fróttlr kl. 7, 8, 9, 12, 14, 15, 16. [þróttafráttir kl. 10,17. MTV frétt- ir kl. 9, 13. Veður kl. 8.05, 16.05. GULL FM 90,9 7.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 11.00 Bjarni Arason. 15.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. KLASSÍK FM 106,8 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstund. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tónskáld mánaðarins : Giacomo Puccini. 13.30 Síðdegis- klassík. 17.15 Tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar. 23.00 Klassísk tónlist Fróttlr frá BBC kl. 9, 12, 17. LINDIN FM 102,9 7.00 Tónlist. 9.00 Signý Guðbjartsd. 10.30 Bænastund. 11.00 Boðskap dagsins. 15.00 Dögg Harðard. 16.30 Bænastund. 17.00 Gullmolar. 17.30 Vitnisburðir. 20.00 Sigurður Halldórsson. 22.30 Bænastund. 23.00 Næturtónar. MATTHILDUR FM 88,5 7.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Sigurður Hlöðversson. 18.00 Matt- hildur við grillið. 19.00 Darri Ólason. 24.00 Næturtónar. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11 og 12. MONO FM 87,7 7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Ásgeir Kolbeins. 13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andrés Jónsson. 19.00 Geir Fló- vent. 22.00 Jaws. 1.00 Næturútvarp Fréttir kl. 8.30, 11, 12.30, 16,30 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 í morguns-áriö. 7.00 Á léttu nótunum. 12.00 í hádeginu. 13.00 Eftir hádegi. 16.00 Sigurfljóð. 19.00 Rólegt kvöld. 24.00 Næturtónar, Hannes Reynir. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass- ískt rokk frá árunum 1965-1985. Fróttlr kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16. X-ID FM 97,7 9.00 Tvíhöfði. 12.00 Rauða stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Cyberfunkþáttur. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp HafnarfjörAur FM 91,7 17.00 Markaðshomið. 17.25 Tónlist pg tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok. SÝIM 17.00 ►! Ijósaskiptunum (Twilight Zone) (7:29) [5339] Tfllll IQT 17.30 ►Taum- lUIILIUl laus tónlist [8958865] 18.15 ►Ofurhugar [76285] 18.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [912136] 19.00 ►Walker (e) [9594] 20.00 ►Gillette sportpakk- inn [643] 20.30 ►Hálandaleikarnir Aflraunakeppni sem var í Keflavík um síðustu helgi. [914] 21.00 ►Pabbi er bestur (Jack The Bear) Mynd um mann sem þarf að axla það erfíða hlutverk að vera for- eldri. Mömmunnar nýtur ekki lengur við og það getur stund- um verið erfítt og vandasamt verk að tjónka við tveimur strákum, þriggja og tólf ára. Við fyrstu sýn virðist pabbinn heldur ekki vera neinn fyrir- myndarfaðir en hann verður samt seint sakaður um að reyna ekki sitt besta. Aðal- hlutverk: DannyDe Vito, Rob- ert Steinmiiler og Miko Hug- hes. Maitin gefur ★ ★ 'h 1993. [2947136] 22.35 ►Aðalskrifstofan (He- ad Office) Sjá kynningu. [7404372] 0.00 ►Óráðnar gátur (Un- solved Mysteries) (e) [83957] 0.50 ►( Ijósaskiptunum (Twilight Zone) (7:29)(e) [4963605] 1.15 ►Skjáleikur Omega 7.00 ►Skjákynningar 18.00 ►Þetta er þinn dagur með Benny Hinn [735730] 18.30 ► Líf í Orðinu með Jo- yce Meyer. [750049] 19.00 ►700 klúbburinn Blandað efni. [304759] 19.30 ►Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Ron Phillips. [396730] 20.00 ►Frelsiskallið með Freddie Filmore [393643] 20.30 ►LífíOrðinu(e) [392914] 21.00 ►Þetta er þinn dagur með Benny Hinn [317223] 21.30 ►Kvöldljós með Ragn- ari GunnarssyniEíni: Bænin má aldrei bresta þig. Gestur: Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastjóri Gideon félags- ins. (e) [369846] 23.00 ►Líf í Orðinu (e) [755594] 23.30 ►Lofið Drottin (Praise theLord)[634778] 1.30 ►Skjákynningar BARNARÁSIN 16.00 ►Hagamúsin, með líf- ið í lúkunum Námsgagna- stofnun. [4865] 16.30 ►Skólinn minn er skemmtilegur - Ég og dýrið mitt [5952] 17.00 ► Allir íleik - Dýrin vaxa Það er leikur að læra með Ellu, Bangsa og öllum krökk- unum. [6681] 17.30 ►Rugrats Teiknimynd m/ísl. tali. [6440] 18.00 ►Aaahh!!! Alvöru Skrímsli Teiknimynd m/ísl. tali. [4469] 18.30 ►Ævintýri P & P Ungl- ingaþáttur [2488] ymsar Stöðvar ANIMAL PLANET 6.00 Kratt’s Creatures 6.30 Jack Hanna’s Zoo life 7,00 Redificovciy Of The Worid 84J0 Animal Doctor 8.30 Dogs With Dunbar 8,00 Kratt’s Creatúres 9.30 Nature Watch 10.00 Human/Nat- ure 11.00 Animals tn Danger 11.30 Witd Guide 12.00 Rediscovery Of The Worid 13.00 Jack Hanna’s Animai Adventures 13.30 W3d Rescues 14.00 Australía Wiid 14.30 Jack Hanna’a Zoo iife 15.00 Kratt’s Creatures 15.30 Profíks Of Nature 16.30 Rediseovery Of The World 17.30 Human/NaUire 18.30 Emergency Vets 19.00 Kratt’s Creatures 20.00 Horse Taies 20.30 Wiki- iife Sos 21.00 Two Worids 21.30 Wild At Hoart 22.00 Animal Ðoctor 22.30 Emergency Vets 23.00 Human/Nature BBC PRIME 4.00 My Briiliant Career 4.30 The Sraail Busi- ness 5.30 The BroUeys 6.45 Bright Sparits 6,10 Aliens iu the Pamiiy 6.45 The Terrace 7,15 Can’t Cook, Won’t Cook 7,40 Kilroy 8.30 Animai Hosp- ital 9.00 Miss Marple: Thc Body in the Libráty 9.55 Real liooras 10,20 Tbe Terrace 10.45 Can’t Cook, Won’t Cook 11.10 Kilroy 12.00 Cruisin’ 12.30 Ammai Hospital 13.00 Miss Marpie: The Body in the Library 14.00 Real Rooms 14.25 The Broileys 14.40 Bright Sparks 15.05 Aliens in the Family 15.30 Can’t Cook, Won’t Cook 16.00 Worid News 16.30 Wikliife 17.00 Animai Hospital 17.30 Cruisin’ 18.30 To the Manor Bom 19.00 Coramon as Muek 20.30 „999“ 21.30 Victorian Flower Garden 22.00 Between the Lá- nes 23.05 A Gíobal Culture? 23.30 Parific Studi- es 24.00 Televisjon to Call Our Own 24.30 We the Peoples - Democracy and the UN 1.00 The Way we Leam 3.00 Itaiianissimo CARTOON NETWORK 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00 The Fmitties 5.30 Tbomas tbe Tank Engine 5.45 'The Magic BouncMiout 6.00 Ivan- hoe 6.30 Bönky ÐUI 7.00 Scooby-Doo 8.00 Dext- er’s Laboratory 9,00 Johnny Bravo 10.00 Cow and Ciiicken 11.00 Sylvester and Tweety 12.00 Beetlejuiee 13.00 The Mask 14.30 Random Toon Generator 16.55 The Magic Roundabout 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstonea 18.00 Sco- oby-Doo, Where Are Vou! 18.30 CodziHa 19.00 Wacky Races 19,30 ineh High Private Eye 20.00 S.Wj\.T. Kats 20.30 The Addaras Family 21.00 HripL.It’s the Hair Bear Buneh 21,30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardiy & Mutttey in their Fiying Machines 23.00 Scooby- Doo 23.30 The Jetson3 24.00 Jabbexjaw 0.30 Galtíu* & the Gokien Lance 1.00 Ivanhoe 1.30 Omer and the Starchild 2.00 Blinky Biil 2.30 The Fruittíes 3.00 The Iteai Story of... 3.30 Blínky Bíil TNT 4.00 Ringo And His Golden Pistoi 5.30 ’lhe V.Ii^s 7.30 Vailey Of The Kings 9.00 The Yearling 11.13 Escape From East Beriin 12.45 Babes ln Arms 14.30 The Fastest Gun Alive 16.00 The V.J.Fb 18.00 Please Don’t Eat The Daisies 20.00 Crazy From The Heart 22.00 Mildred Rerce 24.00 The Password Is Courage 2.00 Oazy From The iíeart CNBC Fréttir og vtðskiptafréttir allan sólarhring- Inn. COMPUTER CHANNEL 17.00 Creative. TV 17.30 Game Over 17.4B Chips With Everything 18.00 Masteirto Pro 18.30 Creative. TV 19.00 DagBkráriok CNN OQ SKY NEWS Fráttir fluttar aitan sólarhrlnginn. DISCOVERY 7.00 The Diveman 7.30 Top Marquvs D 8.00 Finst Flights 8.30 Juraslca 8.00 Scfence Fronti- ers 10.00 The Dfceman 10.30 Top Matques il 11.00 Hœt ílights 11.30 teassiea ÍZM Wikt- life SOS 12.30 Deadly Australians 13.30 Arthur C Cl. Worid «f Str. Powvrs 14.00 Sciencc Frontl- ers 16430 The Dfceman 16.30 Top Manjuea il 18.00 Firet Flights 16.30 Jurassíca 17.00 Wikt- lile SÖS 17.30 lJosvily Austraiiar.r 18.30 Arthur C Cl. Worid of Str. Powcrs 19.00 Sdence Frouti- ers 20.00 Super Structures 21.00 Medfcal DeL 22.00 Forensíc Det. 23.00 Rrst Flights 23.30 Top Maitptes II 24.00 Wonders of Westher 1.00 EUROSPORT 6.30 iFjallaltlálr. 7.30 Róðrakeppní 8.30 Formula 3000 1 0.00 Föólsar íþr. 12.00 Aksturskeppni 13.00 Ftjálsar íþr. 18.30 Hnefal. 20.00 FtjMsar íþr. 22.00 Aksturskeppni 23.00 Áhaattu3port MTV 4.00 Kiekstart 7.00 Non Stoo Híts 14.00 Select MTV 16.00 The Uck 17.00 So 9Q's 18.00 Top Selection 18.00 Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 Altemative Nation 24.00 The Grind 24.30 Night Vtdeos NATIONAL GEOGRAPHIC 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Koqx;rs of the Wild 11.00 Voyager 12.00 Gaston and the Truffle Hunters 12,30 Freeze Frame 13.00 The Monareh 14.00 Kidnapped by UFO’s? 15.00 Treasure Hunt 18.00 Keepers of the Wild 17.00 Voyager 18,00 Southem Harbour 18.30 Ufeboat 19.00 Siivereyes in Paradise 19.30 Snakebite 20.00 City of Darkness 20.30 Neon Lights 21.00 Mysteries Undeigr. 22.00 Nuisance Alligators 22.30 Rat Wars 23.00 Voya- ger 24.00 Southem Harbour 0.30 Lifeboat 1.00 Silvereyes in Paradise 1.30 Snakebite 2.00 City of Darkness 2.30 Neon Lághts 3.00 Mysteries Undergr. SKY MOVIES PLUS 5.00 Ivanhoe, 3982 7.20 Thc Last Home Run, 1995 9.00 Eight Mcn Out, 1988 11.00 Ftuntiy Blessings, 1996 12.30 The Last Home Run 14,00 LitUe Bigfoot 2: Tho Journey Hume, 1996 1 8.00 Eigbt Men Otrt, 1988 1 8.00 Family Blessingtt, 1996 20.0 Dtótd Ahoad, 1996 21,30 City Hall, 1996 23.25 IGds m the Hall: Brain Candy, 1996 0.55 The Plague, 1992 2.55 Fools’ Parade, 1971 SKY ONE 7.00 Tattooed 7.30 Street Sharks 8.00 Garfield 8.30 Tha Simpson 8.00 Games Worid 8.30 Just Kidding 10.00 The New Adv. of Superman 11410 Married... 11.30 MASH 11.65 The Special K Coll. 12.00 Geraldo 12.66 Tbc Spedal K Coll. 13.00 Sally Jesay Rapbael 13.66 THe Spotial K Coll. 14.00 Jcnny Jones 14.66 The Spccial K Coll. 16.00 Oprah Winfrey 16.00 StarTrek 17.00 The Nanny 17.30 Manied... 18.00 Sfntpson 18.30 Re<d TV 18.00 Anterfca’s Dumbcst Crim- inals 18.30 Seinfctd 20.00 Fricnds 21.00 ER 22.00 Star Trek: Voyager 23.00 Nowhcre Mtrn 24.00 Lung Hay

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.