Morgunblaðið - 20.08.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 20.08.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1998 59 [ I: I VEÐUR VEÐURHORFURí DAG Spá: Austlæg átt, gola eða kaldi, en fremur hæg breytileg átt sunnanlands. Rigning með köflum austanlands, súld við norðurströndina, en skúrir sunnan- og vestanlands, einkum síðdegis. Hiti 8 til 17 stig, mildast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustan kaldi og víða dálítil rigning á morgun, en bjart veður vestanlands. Víða léttskýjað á laugardag, en suðaustlæg átt og rigning sunnan- og vestanlands á sunnudag. Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir suðlæga átt með rigningu eða skúrum, einkum sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í simum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. 1031 L H Hæð Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirllt: Skammt suður af landinu er 990 mb lægð sem hreyfist austur á bóginn, en skilur eftir lægðardrag yfir sunnanverðu landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 (gær að (sl. t(ma Veðurfregnir eru lesnar frð Veöurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesln með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og ð miðnætti. Svarsfmi veður- fregna er 902 0600. 77/ aö velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv, kortinu til hliöar. 77/ að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egllsstaðir Klrkjubæjarkl. •C Veður 14 skúr 9 rígning Lúxemborg 13 úrkoma I grennd Hamborg 10 13 skýjað •C Veður Amsterdam 20 léttskýjað 23 skýjað 16 skýjað 24 skýjað 25 skýjað 26 heiðsklrt 28 mistur Frankfurt Vln Algarve Malaga Las Palmas 26 léttskýjað Barcelona 30 léttskýjað Jan Mayen 6 þoka I grennd Nuuk 4 þokuruðnlngur Narssarssuaq 8 skýjað Þórshðfn 12 súld Bergen 12 alskýjað Mallorca 32 léttskýjað Ósli 19 léttskýjað RAm 29 léttskýjað Kaupmannahðfn 17 skýjað Feneyjar 29 helðsklrt Stokkhólmur 16 Winnipeg 19 Helslnkl________13 skýlað_________ Montreal 13 heiðsklrt Dublln 18 skýjað Hallfax 17 skýjað Glasgow 16 úrkoma I grennd Newlfcrk 17 skýjað London 22 skýjað Chlcago 19 hálfskýjað Parls 23 léttskýjað Orlando 26 skýjað Byggt á upplýsingum fró Veðurstofu Islands og Vagagerðinni. 20. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flðð m FJara m Sólar- upprás Sól 1 há- deglsst. Sól- setur Hingl í suðri REYKJAVlK 5.20 3,3 11.24 0,5 17.38 3,7 23.56 0,4 5.30 13.27 21.22 12.11 ISAFJÖRUR 1.26 0,4 7.23 1,9 13.27 0,4 19.33 2,2 5.26 13.35 21.42 12.20 SIGLUFJÖRUR 3.26 0,3 9.55 1,2 15.26 0,4 21.51 1,3 5.06 13.15 21.22 11.59 DJÚPIVOGUR 2.20 1,8 8.22 0,4 14.50 2,1 21.02 0,5 5.02 12.59 20.54 11.42 Slávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Momunblaðið/Siómælingar Islands Rigning Heiðsklrt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * * * é « ******* S'ydda Alskýjað %%%% Snjókoma y Él Skúrir ý Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. in° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrín SS vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig.* Þoka Súld Spá kl. 12.00 f í dag er fimmtudagur 20. ágúst 232. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Blessaður er sá maður, sem reiðir sig á Drottin og læt- ur Drottin vera athvarf sitt. (Jeremía 17, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Far- þegaskipið Vista Mar kom og fór í gær. Rúss- neski togarinn Kolom- enskoye kom í gær. Kristrún kom af veiðum í gær. Kyndill kom og fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Kyndill fór í gær. Hanse Duo fór frá Straumsvík í gær. Fréttir Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á flmmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frí- merki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handavinna. Bólstaðarhlíð 43. Vetr- ardagskráin hefst 1. september, nokkur pláss laus í myndlist og bók- bandi. Upplýsingar í síma 568 5052. Dalaferð með berjaívafí fímmtu- daginn 27. ágúst kl. 10. Heydalir, Skógarströnd, Fellsströnd, Skaga- strönd og Svínadalur. Kvöldverður í Hreða- vatnsskála. Fararstjóri Hólmfríður Gísladóttir. Komið við í Borgarnesi á báðum leiðum. Uppl. og skráning i síma 568 5052. Fólag eldri borgara, i Reykjavik og nágrenni. Dagsferð i Þjórsárdal mánudaginn 24. ágúst kl. 10 frá Glæsibæ. Taka þarf nesti með í ferðina. Kvöldverður í Árnesi. Fararstjórar Páll Gísla- son og Sigurður Krist- insson. Miðaafhending á ski'ifstofu félagsins Álf- heimum 74 til kl. 13. föstudaginn 21. ágúst. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Ki. 13 spilar bridsdeild FEB bridstvímenning. Kaffi frá kl. 15-16. Furugerði 1 og Norður- brún 1. Farið verður að Borg á Mýrum og í Borgarnes fimmtudag- inn 27. ágúst, kaffiveit- ingar í Hótel Borgar- nesi, Skallagrímsgarður skoðaður og farið í Kaupfélag Borgnesinga. Fararstjóri Pálína Jóns- dóttir. Farið frá Norður- brún kl. 12.45 og frá Furugerði kl. 13. Skrán- ing í Norðurbrún í síma 568 6960 og í Furugerði í síma 553 6040, fyrir klukkan 15,25. ágúst. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, hár- greiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12. hádeg- ismatur, kl. 14 bingó, kl. 15. kaffiveitingar. Gerðuberg félagsstarf. Á morgun fóstudag kl. 9- 16.30 vinnustofur opnar, kl. 13 byrjar glermálun umsjón Óla Stína. Frá hádegi spilasalur opinn vist og brids, veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 557 9020. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir og búta- saumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 matur, kl. 14-16 félagsvist. Vei-ðlaun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, kl. 13 vinnu- stofa opin, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Dag- blöð og heitt á könnunni kl. 9-11, alla morgna. Leikfimi kl. 9.30. Handa- vinna frá kl. 9. Útskurð- ur fyrir hádegi og útstá- elsi með Höllu eftir há- degi. Langahlfð 3. Ki. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handa- vinna og föndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla fóstudaga kl. 13-17. Kaffíveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 al- menn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi, kl. 14.30 kaffiveitingar. Ferð um höfuðborgarsvæðið í dag kl. 13. Farið verður í Nesstofu, læknaminja- safnið, ekið um Grafar- vog, komið við á Reynis- vatni, Grasagarðurinn í Laugardal skoðaður þar sem hægt er að kaupa veitingar í Kaffi Flóru. Leiðsögumaður er Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Nokkrir miðar eftir. Upplýsingar og skrán- ing í síma 562 7077. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 ftjáls spila- mennska, kl. 14 létt leik- fimi, kl. 14.45 kaffi. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, nám- skeið fyrir íþróttakenn- ara og leiðbeinendur í Árbæjarskóla hefst fóstudaginn 21. ágúst kl. 13. Takið með ykkur tvo gólfklúta og handklæði. Félag kennara á eftir- launum. Sumarferð fé- lagsins verður þriðju- daginn 25. ágúst, skrán- ing er á skrifstpfu Kenn- arasambands íslands, í s. 562 4080 fyrir 22. ágúst. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Ferð um Suðurland þriðjudaginn 25. ágúst. Heimsókn að Skógum. Þórður Tómas- son mun fræða um stað- inn. Áningarstaður á Þingborg og Selfossi á heimleið. Lagt af stað frá Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 12. Uppl. og skráning í s. 557 2908 á kvöldin (Guðrún.) Minningarkort Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í sima 561 0545. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Versl- unin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strandgötu 55. Höfn: Vilborg Einars- dóttir Hafnarbraut 37. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfoss Apótek Kjai'ninn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG* _ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 126 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hjúskapur, 8 drekkur, 9 dylja, 10 reyfi, 11 skyldmennið, 13 fiýtinn, 15 húsgagns, 18 óhamingja, 21 fúsk, 22 veika, 23 stefnan, 24 tfminn um kl. 18. LÓÐRÉTT: 2 margtyggja, 3 lfffærin, 4 blaðra, 5 þvinga, 6 fugl, 7 forboð, 12 óhróður, 14 mergð, 15 tuddi, 16 drasli, 17 fiskur, 18 dapurt, 19 reiðan, 20 heimskingi. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 firra, 4 gisin, 7 Jónas, 8 uggur, 9 ann, 11 taða, 13 bráð, 14 gabbi, 15 farg, 17 Ijót, 20 hik, 22 lyfta, 23 rætin, 24 remma, 25 síðla. Lóðrétt: 1 fljót, 2 ránið, 3 ansa, 4 grun, 5 sigur, 6 nýrað, 10 nebbi, 12 agg, 13 bil, 15 fálur, 16 rófum, 18 játað, 19 tinda, 20 hata, 21 krús. VANTAR - VANTAR • VANTAR - VANTAR Höfum góðan kaupanda sem, búinn er að selja sína eign, að einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi. Einnig koma aðrir staðir í Austurborginni vel til greina. Traust fasteignasala í 14 ár SKEIFAN FASTEIGNAMIÐLGN SGÐtlRLANDSBRAOT 46 (bíáú húsln) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 L

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.