Morgunblaðið - 26.08.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.08.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1998 31 Hitasótt en ekki hrossasótt í UMFJÖLLUN fjölmiðla um smitandi hitasótt í hrossum undanfamar vikur hefur borið mikið á rangri nafngift sóttar- innar. Af því tilefni hafði blaðamaður samband við Sig- ríði Bjömsdóttur dýralækni hrossasjúkdóma á Hólum og innti hana eftir hvað væri hið opinbera heiti á sóttinni. Stað- festi Sigríður að talað væri um smitandi hitasótt í hrossum og í daglegu tali talað um hita- sóttina. Oft er talað um hrossasótt sem er mjög villandi því þegar hross fá hrossasótt er átt við kvalir í kviðarholi sem geta or- sakast m.a. af stíflum í melt- ingai’egi og alls ekki um smit að ræða í þeim tilvikum. Þykir því mjög óheppilegt að rugla saman hitasótt og hrossasótt. Einnig er sóttin oft rang- lega kölluð flensa sem ber meira á í töluðu máli. Orðið flensa hefur skírskotun til in- flúensu sem orsakast af ákveð- inni veiru sem aldrei hefur greinst í hrossum hér á landi. Hestainflúensa kemur hins- vegar upp með reglulegu milli- bili á meginlandinu og víðar og veldur faraldri. Hugsa margir með skelfingu til þess ef slík veira bærist í hross hér á landi. Er almennt talið að ef slíkt kæmi upp yrðu afleiðing- arnar mun alvarlegri en raun- in hefur orðið af hitasóttinni. Af augljósum ástæðum er full þörf á að hafa nafngiftir ein- stakra sjúkdóma vel aðgreind- ar því slæmur misskilningur getur oft sprottið upp af litlu og óþörfu tilefni. Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson SKEIÐMEISTARI ársins lét sig ekki muna um að taka Freymóð frá Efstadal til kostanna með hinn mikla verðlaunagrip sem gefinn var af Karli Kristjánssyni í Últíma og þykir eftirsóttur. Logi Laxdal meistari meistaranna LOGI LAXDAL er án nokkurs vafa fremstur skeiðreiðarmanna á íslandi í dag, um það þarf ekki að deila. Hann undirstrikaði það rækilega með því að vinna báðar skeiðmeist- arakeppnirnar á Gaddstaðaflötum og í seinni greininni sem var 250 metra skeið þurfti hann einungis tvo spretti af þremur. En svona til að ekki léki neinn vaf! á því hver væri bestur fóru knaparnir þriðja sprettinn að lokinni verðlaunaafhendingu og þá tók Logi þriðja hrossið Katrínu frá Kjarn- holtum til kostanna sem keppinautunum hafði hvorugum tekist í þeim tveimur sprett- um sem farnir voru í sjálfri keppninni. Það sem er einnig athyglisvert er að Logi fór samtals sjö spretti á jafn mörgum lirossum og lágu þau alla sprettina á enda. Þetta mun í annað skiptið sem Logi hreppir titilinn skeið- meistari ársins. Það leit ekki gæfulega út eftir fyrsta sprettinn í 150 metrunum þar sem Logi reið sínum eigin hesti Hraða frá Sauðárkróki. Hann lá sprettinn en þeir voru síðastir og fengu ekkert stig. í öðrum spretti var hann á Hrafnfaxa frá Efri Þverá sem lá einn hesta sprettinn á enda og gaf Loga fimm stig. í þriðja spretti er Logi á Þey frá Akranesi og þar eru þeir á bestum tíma og Logi því kom- inn með tíu stig. I fjórða og síðasta spretti sat hann Gígjar frá Stangarholti og náði besta tíma og fimmtán stig skiluðu góðum sigri. I 250 metrunum sat Logi í fyrsta spretti Freymóð frá Efstadal og Þormóð ramma í öðrum spretti og Iágu báðir hestarnir hjá honum. Logi með tíu stig en keppinautarnir ekkert svo síðasti spretturinn var óþarfur eins og áður sagði. Logi stendur vel undir þeirri nafngift að vera heimsmeistari í skeiði og má mikið vera ef hann ver ekki þann titil að ári. Geysir og Ofsi fremstir gæðinga GEYSIR frá Dalsmynni og Ofsi frá Viðborðsseli sigruðu hvor í sínum flokki í gæðingakeppni mótsins. Ofsi með forystu eftir forkeppni og hélt henni til loka. Geysir var hinsvegar í öðru sæti eftir forkeppnina á eftir Kjarki frá Ásmúla sem Þórður Þorgeirsson sat en báðir eru þeir vel kunnir hestar sem ekki hafa verið mikið í topp- sætum en alltaf við toppinn. Sigurður V. Matthí- asson mætti með Geysi sprækan til leiks í úrslit- in eftir ríflega mánaðar hvíld eftir landsmót við ástarleiki í Tungunum, þ.e.a.s. Geysir, og höfðu þeir betur. í hestaþætti á föstudag var talað um hinn unga Otursson Ofsa frá Viðborðsseli sem ekki er eins ungur og þáttarritari hafði talið en mis- skilningurinn liggur í því að á fyrsta móti sem Vignir Siggeirsson telfdi Ofsa fram á þessu ári var hann skráður sex vetra í stað átta sem er hinn rétti aldur. En þrátt fyrir það er hér á ferð- inni stórefnilegur hestur. Vignir sagði í samtali við blaðamann að ýmislegt væri óunnið í mótun hestsins og má því gera ráð fyrir honum enn sterkari á næsta ári. Taldi Vignir allt útlit fyrir að hann tefldi honum fram í úrtöku fyrir heims- meistaramótið á næsta ári ef allt gengi að ósk- um með klárinn. í barnaflokki röðuðu hálfsysturnar Laufey og Hekla Katarína Kristinsdætur sér í efstu sætin í barnaflokki, Laufey á Kosti frá Tóka- stöðum en Hekla á gæðingi sínum Fána frá Hala. Daníel Ingi Smárason hélt fast um fyrsta sætið í unglingaflokki á Seiði frá Sigmundar- stöðum en Daníel var einnig atkvæðamikill í íþróttagreinum mótsins. Kristín Þórðardóttir úr Geysi mætti með hinn glæsilega Glanna frá Vindási í ungmennflokkinn og sigraði með glæsibrag. Sigurbjörn sigraði í töltinu á Oddi frá Blöndu- ósi og hefur líklega ekkert par sigrað eins oft á þessum vettvangi en ekki náðu þeir að leggja Guðmund Einarsson og Ótta frá Miðhjáleigu í fjórganginum. Sigurbjöm hafði hinsvegar sigur í gæðingaskeiðinu á Neista frá Miðey en þeir voru einnig með góða tíma í 150 metrunum. Að öðru leyti vísast til úrslita hér á hestasíð- unni. Úrslit OPINN FLOKKUR - TÖLT 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,7/8,0. 2. Vignir Siggeirsson Sleipni, á Ofsa frá Viðborðsseli, 7,7/7,7. 3. Sigrún Erlingsdóttir Gusti, á Ás frá Syðri-Brekkum, 7,3/7,6. 4. Þórður Þorgeirsson Geysi, á Duld frá Víðivöllum fremri, 7,0/6,7. 5. Fríða H. Steinarsdóttir Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 6,6/6,9. 6. Hermann Þ. Karlsson Fáki, á Amal, 6,6/6,8. FJÓRGANGUR 1. Guðmundur Einarsson Herði, á Ótta frá Miðhjáleigu, 7,31. 2. Sigurbjöm Bárðarson Fájd, á Oddi frá Blönduósi, 7,19. 3. Marjolyn Tipen Geysi, á Álfheiði Björk frá Lækjarbotnum, 6,93. 4. Fríða H. Steinarsdóttir Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 6,71. 5. Berglind Ragnarsdóttir Fáki, á Bassa frá Akureyri, 6,52. 6. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir Sörla, á Ægi frá Svínhaga, 6,43. FIMMGANGUR 1. Vignir Siggeirsson Sleipni, á Klakki frá Búlandi, 6,6/7,0. 2. Páll B. Hólmarsson Gusti, á ísak frá Eyjólfssöðum, 6,5/6,5. 3. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Fonti írá Akureyri, 6,3/6,4. 4. Þórður Þorgeirsson Geysi, á Kjark frá Ásmúla, 7,0/6,3. 5. Erlingur Erlingsson Geysi, á Fold frá Feti, 6,1/6,2. TÖLT T2 1. Sveinn Ragnarsson Fáki, á Brynjari frá Árgerði, 6,5/6,75. 2. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Hyl frá Efri-Múla, 6,5/6,50. 3. Vignir Jónasson Fáki, á Dáð frá Bjaraastöðum, 5,2/6,25. 4. Erling Sigurðsson Fáki, á Háfeta frá Litladal, 6,5/6,25. 5. Axel Omarsson Herði, á Orðu frá Eyjólfsstöðum, 4,9/5,25. GÆÐIN G ASKEIÐ 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Neista frá Miðey, 7,9. 2. Logi Laxdal Geysi, á Hraða frá Sauðárkróki, 7,7. 3. Þórður Þorgeirsson Geysi, á Seimi frá Víðivöllum fremri, 7,5. 4. Gunnar Hafdal Gusti, á ísak frá Múla, 7,4. 5. Elías Þórhallsson Herði, á Vála frá Nýjabæ, 7,2. ÁHUGAMENN - TÖLT 1. Guðrún E. Bragadóttir Fáki, á Birtu frá Breiðabólsstað, 6,4/6,8. 2. Theódór Ómarsson Sörla, á Strák frá Bólsstað, 6,2/6,4. 3. Anna B. Ólafsdóttir Sörla, á Prins frá Ketilsstöðum, 5,8/6,18. 4. Maríanna Gunnarsdóttir Fáki, á Hyl frá Stóra-Hofi, 5,9/6,15. 5. Arndís Brynjólfsdóttir Fáki, á Riddara frá Flókastöðum, 6,0/6,1. 6. Ólafur Þórisson Geysi, á Stjömufáki frá Miðkoti, 5,8/5,7. FJÓRGANGUR 1. Anna B. Ólafsdóttir Sörla, á Prins frá Ketilsstöðum, 6,1/6,44. 2. Guðrún E. Bragadóttir Fáki, á Birtu frá Breiðabólsstað, 6,1/6,37. 3. Arndís Brynjólfsdóttir Fáki, á Riddara frá Flókastöðum, 5,8/6,12. 4. Höm Ragnarsdóttir Geysi, á Hal frá Hala, 6,10. 5. Ólafur Þórisson Geysi, á Stjömufáki frá Miðkoti, 5,8/5,81. FIMMGANGUR 1. Anna B. Ólafsdóttir Sörla, á Breiðfjörð frá Stykkishólmi, 4,8/5,72. 2. Fríða H. Steinarsdóttir Fáki, á Lykli frá Engimýri, 5,4/5,70. 3. Hjörtur Bergstað Fáki, á Púka frá Langholti, 5,0/4,88. 4. Viðar Þ. Pálmarsson Herði, á Blæ frá Hvítárholti, 5,0/4,87. 5. Hjördís Ágústsdóttir Geysi, á Davíð frá Ögmundarstöðum, 4,01/4,1. GÆÐINGASKEIÐ 1. Guðlaugur Pálsson Herði, á Meistara Samson frá Morastöðum, 7,0. 2. Áslaug Guðmundsdóttir Ljúfi, á Óðni frá Hala, 3,6. 3. Hjörtur Bergstað Fáki, á Lukku frá Gýgjarhóli, 1,6. 4. Anna B. Ólafsdóttir Sörla, á Breiðfjörð frá Stykkishólmi, 1,4. SKEIÐ 250 m 1. Glaður frá Sigríðarstöðum og Sigurður Matthíasson Fáki, 22,40 sek. 2. Bendill frá Sauðafell og Ragnar Hinriksson Fáki, 22,84 sek. 3. Funi frá Sauðárkróki og Erling Sigurðsson Fáki, 23,20 sek. 4. Ósk frá Litladal og Sigurbjörn Bárðarson Fáki, 23,38 sek. 5. Þórður Þorgeirsson Geysi og Katrín frá Kjarnholtum, 23,64 sek. SKEIÐ 150 METRAR 1. Sigurbjöra Bárðarson Fáki, og Neisti frá Miðey, 14,27 sek. 2. Sigurður V. Matthíasson Fáki, og Ölver frá Keldnakoti, 14,40 sek. 3. Logi Laxdal og Hraði frá Sauðárkróki, 14,55 sek. 4. Þórður Þorgeirsson Geysi, og Áki frá Laugarvatni, 14,56 sek. 5. Sigurður V. Matthíasson Fáki, og Súperstjami frá Múla, 14,62 sek. SKEIÐMEISTARAKEPPNI 150M 1. Logi Laxdal og Hraði frá Sauðárkróki, 15. 2. Auðunn Kristjánsson og Gígjar frá Stangarholti, 11. 3. Ragnar E. Ágústsson og Þeyr frá Akranesi, 4.4. Sigurður Matthíasson og Hrafn- faxi frá Efri-Þverá, 2. SKEIÐMEISTARAKEPPNI 250M 1. Logi Laxdal og Freymóður frá Efsta-Dal, 10. 2. Þórður Þorgeirsson og Katrín frá Kjamholtum, 0. 3. Ragnar Þ. Hilmarsson og Þormóður rammi, 0. STÖKK 300M 1. Mjölnir frá Feti og Davíð Matthíasson, 22,80 sek. 2. Leiser og Axel Geirsson, 23.0 3. Jökull frá Skollagróf og Rakel Róbertsdóttir, 23,69 sek. 4. Meiður frá Húsatóftum og Bjarni Bjamason, 23.80 sek. UNGMENNI - TÖLT 1. Davíð Matthíasson Fáki, á Prata frá Stóra Hofi, 7,0/7,33. 2. Guðmar Þ. Pétursson Herði, á Nökkva frá Tunguhálsi, 6,3/7,19. 3. Ásta D. Bjamadóttir Gusti, á Eldi frá Hóli, 6,6/6,67. 4. Sigurður R. Sigurðarson Herði, á Baldri frá Hörgshóli, 6,3/6,43. 5. Kristín Ó. Þórðardóttir Sörla, á Síak frá Þúfum, 6,1/6,14. FJÓRGANGUR 1. Guðmar Þ. Pétursson Herði, á NÖkkva frá Tunguhálsi, 6,2/6,69. 2. Ásta D. Bjamadóttir Gusti, á Eldi frá Hóli, 6,4/6,67. 3. Davíð Matthíasson Fáki, á Prata frá Stóra Hofi, 6,0/6,48. 4. Sigfús B. Sigfússon Smára, á Garpi frá Vestra Geldingaholti, 5,8/6,21. 5. Kristín Ó. Þórðardóttir Sörla, á Síak frá Þúfum, 5,9/6,1. FIMMGANGUR 1. Sigurður R., Sigurðsson Herði, á Óðni frá Þúfu, 5,6. 2. Guðmar Þ. Pétursson Herði, á Lýsingi frá Þóreyjarnúpi, 5,5. 3. Davíð Matthíasson Fáki, á Stjörnuglóð frá Nýjabæ, 5,5. 4. Unnur O. Ingvarsdóttir Geysi, á Pjakk frá Miðey, 5,5. 5. Kristín Þórðardóttir Geysi, á Mætti frá Stokkalæk, 5,3. GÆÐINGASKEIÐ 1. Guðmar Þ. Pétursson Herði, á Þraut frá Grafarkoti, 8,0. 2. Skúli S. Vilbergsson Mána, á Dögun frá Feti, 7,1. 3. Davíð Matthíasson Fáki, á Stjömuglóð frá Nýjabæ, 6,8. 4. Viðar Ingólfsson Fáki, á Freyþór frá Garðabæ, 6,4. 5. Sigurður R. Sigurðsson Fáki, á Óðni frá Þúfu, 5,0. UNGLINGAR - TÖLT 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 6,6/7,25. 2. Eyjólfur Þorsteinsson Sörla, á Gátu frá Þingsnesi, 6,5/6,82. 3. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáíd, á Djákna frá Dunhaga, 6,5/6,71. 4. Andri L. Egilsson Geysi, á Léttingi frá Berustöðum II, 6,4/6,52 5. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Stöku frá Ytri Skógum, 6,0/6,41. 6. Guðmundur Ó. Gunnarsson Mána, á Mósa frá Múlakoti, 5,5/6,18. FJÓRGANGUR 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 6,75. 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki, á Djákna frá Dunhaga, 6,53. 3. Rakel Róbertsdótir Geysi, á Stöku frá Ytri Skógum, 6,33. 4. Hrefna M. Óskarsdóttir Fáki, á Hrafnari frá Álfhólum, 6,33. 5. Eyjólfur Þorsteinsson Sörla, á Gátu frá Þingsnesi, 6,30. 6. Þómnn Kristjánsdóttir Fáki, á Prins frá Vindási, 5,93. FIMMGANGUR 1. Viðar Ingólfsson Fáki, á Freyþór frá Gai-ðabæ, 5,2. 2. Daníel I. Smárason Sörla, á Vestfjörð frá Hvestu, 5,2. 3. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Ösp frá Teigi II, 4,9. 4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki, á Kóngi frá Vallaraesi, 4,0. 5. Sóley Margeirsdóttir Mána, á Prúð frá Kotströnd, 3,4. BÖRN - TÖLT 1. Kristján Magnússon Herði, á Rúbín frá Breiðabólsstað, 5,6/6,13. 2. Elva B. Margeirsdóttir Mána, á Svarti frá Sólheimatungu, 5,5/5,89. 3. Kamilla P. Sigurðardóttfr Mána, á Hauk frá Akureyri, 5,0/5,70. 4. Eldur Ólafsson Loga, á Ögn frá Torfastöðum, 5,2/5,60. 5. Linda R. Pétursdóttir Herði, á Vigni frá Þykkvabæ, 5,5/5,57. 6. Katla Gísladóttir Geysi, á Úlfi frá Hjaltastöðum, 5,4/5,31. FJÓRGANGUR 1. Linda R. Pétursdóttir Herði, á Vigni frá Þykkvabæ, 5,7/6,0. 2. Kamilla P. Sigurðardóttir Mána, á Hauk frá Akureyri, 5,3/5,7. 3. Elva B. Margeirsdóttir Mána, á Svarti frá Sólheimatungu, 5,5/5,6. 4. Elín H. Sigurðardóttir Geysi, á Ósk frá Ey, 5,5/5,4. 5. Ragnar Gylfason Trausta, á Létti frá Laugarvatni, 5,6/4,4. A-FLOKKUR GÆÐINGA 1. Geysir frá Dalsmynni, eigandi Arngrímur Ingimundarson, knapi Sigurður V. Matthíasson, 8,51. 2. Kjarkur frá Ásmúla, eigandi Ragnar Árnason, knapi Þórður Þorgeirsson, 8,67. 3. Brynjar frá Árgerði, eigandi Ragnar Valsson, knapi Sveinn Ragnarsson, 8,44. 4. ísak frá Eyjólfsstöðum, eigandi Kristinn Valdimarsson, knapi Páll B. Hólmars- son, 8,49. 5. Ás frá Háholti, eigandi Már Haraldsson, knapi Magnús Benediktsson, 8,36. 6. Gyrðir frá Skarði, eigandi Fjóla Runólfsdóttir, knapi Kristinn Guðnason, 8,35. 7. Sleipnir frá Skáney, eigandi Óðinn Benediktsson, knapi Vignir Jónasson, 8,37. 8. Váli frá Nýjabæ, eigandi og knapi Elías Þórhallsson, 8,44. B-FLOKKUR GÆÐINGA 1. Ofsi frá Viðborðsseli, eigandi Finnbogi Geirsson, knapi Vignir Siggeirsson, 8,66. 2. Duld frá Víðivöllum fremri, eigandi Jósep V. Þorvaldsson, knapi Þórður Þorgeirs- son; 8,64. 3. As frá Syðri- Brekku, eigandi Bjami Frímannsson, knapi Sigrún Erlingsdóttir, 8,62. 4. Hasar frá Þykkvabæ, eigandi Hrossaræktarbúið Króki, knapi Hallgrímur Birkis- son, 8,49. 5. Verðandi frá Hjálmholti, eigandi Kristinn Ólafsson, knapi Sigurður Ó. Kristins- son^ 8,47. 6. Alfheiður Björk frá Lækjarbotnum, eigandi Guðlaugur Kristmundsson, knapi Marjolyn Tipen, 8,45. 7. Vakar frá Skarði, eigandi Alfasaga Farme, knapi Kristinn Guðnason, 8,35. 8. Sóldögg frá Álfhólum, eigandi og knapi Sara Ástþórsdóttir, 8,35. ÁHUGAMANNAFLOKKUR - A-FLOKKUR 1. Hátíð frá Skarði, eigandi Fjóla Runólfsdóttir, knapi Katrín Illum, 8,08. 2. Púki frá Langholti, eigandi og knapi Hjörtur Bergstað, 8,08. 3. Davíð frá Ögmundarstöðum, eigandi og knapi Hjördís Ágústsdóttir, 7,78. 4. Gestur frá Vestri-Leirárgörðum, eigandi og knapi Knútur Bemdsen, 7,31. B-FLOKKUR 1. Prins frá Ketilsstöðum, eigandi og knapi Anna B. Ólafsdóttir, 8,12. 2. Glæsir frá Grímsstöðum, eigandi Þuríður Antonsdótir, knapi Guðlaugur Kristins- son, 7,78. UNGMENNAFLOKKUR 1. Knstín Þórðardóttir og Glanni frá Vindási, 8,49. 2. Guðmar Þ. Pétursson og Höldur frá Undirfelli, 8,34. 3. Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Ögri frá Vindási, 8,14. 4. Elvar Þormarsson og Orka, 8,11. 5. Unnur O. Ingvarsdóttir og Hrefna frá Þykkvabæ, 8,07. UNGLINGAFLOKKUR 1. Daníel I. Smárason og Seiður frá Sigmundarstöðum, 8,73. 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Djákni frá Dunhaga, 8,53. 3. Ándri L. Egilsson og Léttingur frá Berustöðum 2, 8,46. 4. Rakel Róbertsdótir og Staka frá Ytri-Skógum, 8,48. 5. Hrefna M. Ómarsdóttir og Hrafnar frá Álfhólum, 8,41. BARNAFLOKKUR 1. Laufey Kristinsdóttir og Kostur frá Tókastöðum, 8,63. 2. Hekla K. Kristinsdóttir og Fáni frá Hala, 8,41. 3. Linda R. Pétursdóttir og Vignir frá Þykkvabæ, 8,36. 4. Bjai*ni Bjarnason og Blakkur frá Þóroddsstöðum, 8,49. 5. Katla Gísladóttir og Úlfur frá Hjaltastöðum, 8,31. STIGAHÆSTU KEPPENDUR: Opinn flokkur: Sigurbjöm Bárðarson Áhugamenn: Anna B. Ólafsdóttir Ungmenni: Guðmar Þ. Pétursson Unglingar: Daníel I. Smárason Böm: Kristján Magnússon íslensk tvíkeppni: Opinn flokkur: Sigurbjöm Bárðarson Áhugamenn: Guðrún E. Bragadóttir Ungmenni: Davíð Matthíasson Unglingar: Daníel I. Smárason Börn: Linda R. Pétursdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.