Morgunblaðið - 26.08.1998, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1998 37
VINIMUAUGLÝSINGA
Fræðslumiðstöð
Reyiqavíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Álftamýrarskóli, sími 568 6588
íþróttakennari, 1/1 staða.
Starfsmaðurtil að annast baðvörslu drengja,
100% starf.
Starfsmaðurtil að annast kaffi og léttan hádeg-
isverð fyrir starfsfólk, v/veikinda.
Starfsmaður til að annast ræstingu í íþrótta-
húsi.
Fellaskóli, sími 557 3800
Starfsmaðurtil að annast baðvörslu drengja,
100% starf.
Laugarnesskóli, sími 588 9500
Starfsmenn til að annast ræstingar.
Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar-
skólastjórar skólanna. Umsóknir skal senda
til skólanna.
Þessar auglýsingar sem og annan fróðleik er
að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar
Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
HOTEL
REYKJAVIK
SIGTÚNI
Óskum eftir að ráða
starfskrafta
í eftirtaldar stöður:
• Matreiðslumann.
• Aðstoð í morgunverðarsal.
• Uppvask.
• Herbergisþernur.
Getum bætt við nemum í framreiðslu.
Fyrri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Uppl. á staðnum á mið. og fimm. frá 14—17.
Kennarar!
Við Kirkjubæjarskóla á Síðu eru lausar
til umsóknar kennarastöður
næsta skólaár.
í boði er ódýrt húsnæði, flutnings-
styrkur og launauppbót.
Við héraðs- og skólabókasafnið vantar
einnig bókasafnsfræðing í fulla stöðu.
Bókasafnið er í nýju húsnæði með
mikinn bókakost.
Upplýsingar veitir Guðmundur Þorsteinsson,
skólastjóri, símar 487 4633 og 487 4826
og Jóhanna Vilbergsdóttir, aðstoðarskólastjóri,
í símum 487 4633 og 487 4814.
Búnaðarsamband Skagfirðinga
auglýsir eftir
starfskrafti
frá 1. desember 1998 til vinnu við bókhald
og gerð skattframtala fyrir bændur.
Þekking á bókhaldi og skattframtölum nauð-
synleg og kandídatspróf í búfræðum æskilegt.
Laun samkvæmt kjarasamningi Hagsmuna-
félags héraðsráðunauta og búnaðarsamband-
anna.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 453 5224.
Umsóknum sé skilað til Búnaðarsambands
Skagfirðinga, Sæmundargötu 8, 550 Sauðár-
króki, fyrir 1. nóvember 1998.
Svarfdælabúð
— Dalvík
Starfsfólk óskast sem fyrst til afgreiðslustarfa
í Svarfdælabúð á Dalvík.
Uppl. gefur Gylfi Björnsson, deildarstjóri.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Skipstjóri
Óskum eftir að ráða skipstjóra á togbát, sem
gerður verður út frá Suð-austurlandi.
Upplýsingar í síma 478 8806
Búlandstindur hf.,
Djúpavogi.
Sníðagerð
og „gradering"
Rótgróinn, framsækinn fataframleiðandi óskar
að ráða starfsmann í sníðagerð og „grader-
ingu". Fatatæknimenntun eða sambærileg
menntun nauðsynleg og einhver starfsreynsla
væri æskileg. Heilsdagsstarf.
Leitum að starfskrafti, sem getur unnið sjálf-
stætt og hefur metnað til að skila vandaðri
vinnu. Þarf að geta hafið störf fljótlega.
Öll snið og vinna við snið eru unnin í nýju, full-
komnu tölvukerfi, sem verið er að taka í notkun.
Viðkomandi mun hefja tveggja vikna starfsnám
í tölvukerfinu og þarf hann helst að hafa
grunnþekkingu í Windows stýrikerfi.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir
5. september, merktar: „Fatnaður — 123".
Rekstur kaffistofu
Rekstur kaffistofu Hafnarborgar, menningar-
og listastofnunar Hafnarfjarðar, er laus til um-
sóknar.
Upplýsingar á skrifstofu.
Tónlistarskóli á
höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir að ráða sellókennara í hlutastarf.
Umsóknir sendist til afgreiðlu Mbl., merktar:
„Selló — 5861", fyrir 30. ágúst.
Viðskiptafræðingur
Franskur viðskiptafræðingur, sem talar góða
íslensku, óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæð-
inu við inn- eða útflutning. Talar einnig góða
ensku. Hafið samband í síma 462 3770 f.h.
Málarar óskast strax
lærðir eða vanir. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 893 5813.
AUGLYSIIMBA
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
FELAGSSTARF
TILKYNIVIINGAR
Heilbrigðisstörf
í friðargæslu
Málþing 29. ágúst 1998
Laugardaginn 29. ágúst næstkomandi verður
haldið í Reykjavík málþing um heilbrigðisþjón-
ustu í friðargæslu. Málþingið halda nokkrir
íslenskir læknar og hjúkrunarfræðingar, sem
hafa verið við friðargæslu í Bosníu á vegum
Sameinuðu Þjóðanna og NATO.
Þingið nýtur stuðnings utanríkisráðuneytisins
og Félags Sameinuðu Þjóðanna á íslandi.
Markmið þingsins er að kynna framlag íslands
til friðargæslu og miðla upplýsingum um frið-
argæslustörf til heilbrigðisstarfsfólks, sem hef-
ur hugleitt að fara til slíkra starfa.
Fyrirlesarar verða íslendingar, Bretarog Norð-
menn. Aðgangur að þinginu verður ókeypis,
en fjöldi þátttakenda takmarkaður.
Þingið verður haldið á ensku.
Þeir, sem vilja sækja þingið eða óska upplýs-
inga, snúi sér til einhvers undirritaðra:
Halldór Baldursson, sími 552 1124,
Erla G. Sveinsdóttir, sími 568 7436
eftir kl. 16.00,
Stefán Alfreðsson, sími 587 2502.
Reykjaneskjördæmi
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi
boðar kjördæmisráðsfulltrúa til fundar miðvikudaginn 2. september
nk. kl. 20.30 I Kirkjuhvoli, Garðabæ.
Dagskrá:
Ákvörðun kjördæmisráðs um tilhögun framboðsmála vegan alþingis-
kosniriganna 1999.
nauðungarsala
Lausafjáruppboð
Eftirtalið lausafé verður boðið upp í Aðalstræti 9, Bolungarvík,
miðvikudaginn 2. september 1998 kl. 17:00:
22 rúm með fjaðradýnum, 22 náttborð, 17 svampdýnur, 12 skrifborð,
17 fataskápar, stór Gram ísskápur, lítill Gram ísskápur, Gram frysti-
skápur, Electrolux eldavél, Malber þvottavél, Husqvarna örbylgjuofn,
Sanoy sjónvarp; 20 tommu, Husqvarna þvottavél, Electrolux þurrkari,
hornsófi, tveir litlir sófar, átta borð, 46 stólar, Palux pizzaofn, OEM
pizzaofn, Garland steikarborð, Frankie djúpsteikingarpottur, Kopal
helluborð, matvinnnsluvél, OEM hrærivél, knattleiksborð, Zanatli
kælir, Electrolux frystikista, glymskratti fyrir geisladiska.
Gera má ráð fyrir að munirnir verði boðnir upp allir í einu lagi.
Greiðsla við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
25. ágúst 1998.
Auglýsing um innheimtu
þinggjalda hjá lögaðilum
á árinu 1998
Ríkisskattstjóri hefur með auglýsingu dagsettri
23. júní 1998, sem birtist í Lögbirtingablaðinu
3. júlí 1998, frestað álagningu opinberra gjalda
á lögaðila, er skattskyldir eru skv. 2. eða 3. gr.
laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt
til 30. október 1998.
Samkvæmt 2. gr. reglugerðar nr. 748/1997,
um innheimtu þinggjalda á árinu 1998, skal
hver gjaldandi greiða fyrirfram upp í álagningu
ársins 1998 þartil álagning ársins liggurfyrir.
Greiða skal á hverjum gjalddaga fjárhæð, er
nemur 10,5% af þeim þinggjöldum sem greiða
bar á árinu 1997. Gjalddagar eru fyrsti dagur
hvers mánaðar nema mánuðina janúar og júlí,
Vegna frestunar álagningar skulu lögaðilar
því mánuðina ágúst, september og október
áfram greiða til innheimtumanna ríkissjóðs
sömu mánaðarlega fjárhæð fyrirframgreiðslu
og tilkynnt var um vegna fyrri hluta ársins
1998. Athygli er vakin á því, að ekki verða send-
ar út sérstakar tilkynningar um framhald fyrir-
framgreiðslu til gjaldenda.
Fjármálaráðuneytið,
20. júlí 1998