Morgunblaðið - 26.08.1998, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 26.08.1998, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1998 43 1 1 < i i i 4 1 i Arnað heilla r7^\ÁRA afmæli. í dag, I V/miðvikudaginn 26. ágúst, er sjötug Sólveig Guðfinna Snæland, Máva- hrauni 25, Hafnarfírði. Eiginmaður hennar er Ein- ar Ingvarsson, fv. starfs- maður hjá ísal. Sólveig er að heiman í dag. GULLBRÚÐKAUP. í dag, miðvikudaginn 26. ágúst, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Liija Magnúsdóttir og Guðmundur Ástráðsson, Staðarbakka 30, Reykjavfk. Ljósm.stxifa Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband 26. júlí af Jörmundi allsherjar- goða, í Grasagarðinum í Laugardal, Ellý Vilhjálms og Oddur Jakobsen. Heimili þeirra er að Jóru- felli 6, Reykjavík. BRIDS Hlutavelta i 1 i I Uinsjón (iuðniiindur Páll Arnarson VEIKUM samningum verða menn oft að gefa sér forsendur um leguna. Slík- ar „vonarforsendur" bregð- ast auðvitað oft, því spila- gyðjan er dyntótt; en hitt bregst aldrei að menn byrja með þrettán spil á hendi. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður * K64 V K632 * D532 * ÁG ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr. 735 til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Sonja Björk Helgadóttir, Sigurður Óskar Helgason, Petra Ósk Hjartardóttir og Sunneva Svavarsdóttir. Suður AÁD3 VÁ9 ♦ ÁK94 * K732 Vestur Norður Austur Suður 2 hjörtu* Pass Pass 3 grönd Pass 6grönd Allirjiass * Veikir tveir. i '1 i i i i 4 i i Vestur spilar út hjarta- drottningu, sem suður tek- ur heima og svínar strax laufgosa. En austur drepur á drottninguna og spilar aftur laufi. Hvemig á nú að spila? Sagnhafi sér ellefu slagi ef tígullinn skilar sér. Sá tólfti fæst aðeins med kastþröng á vestur í hjarta og laufi. En þá verður vestur að hafa byrjað með fjórlit í laufi til hliðar við sexlitinn sinn í hjarta. Þetta er „von- arforsendan". Nú er vinna út frá henni. Ef vestur heldur á tíu spilum í hjarta og laufi, þá á aðeins þrjú í spaða og tígli. Sem getur haft áhrif á tígulíferðina. Norður A K64 ¥ K632 ♦ D532 *ÁG Vestur Austur * 105 * G9872 * DG10875 ¥ 4 ♦ 7 ♦ G1084 * 10964 + D85 Suður AÁD3 VÁ9 ♦ ÁK94 *K732 ,Sagnhafi ætti því að taka ÁD í spaða í rannsóknar- skyni. Þegar vestur fylgir tvisvar, þá má hann ekki eiga nema einn tígul. Því verður að spiia tígli á drottningu næst og djúpsvína svo níunni í (1 bakaleiðinni. Þegar það á heppnast, tekur sagnhafi a spaðakóng og ÁK í tígli. í Vestur þvingast þá með j hæsta lauf og hjartavaldið. COSPER HALTU húsinu kyrru meðan ég set lykilinn í skráargatið. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRMJSPA eftir Frances llrakc MEYJA Afmælisbam dagsins: Þú ert kappsfullur með áhuga á mörgum sviðum og átt auðvelt með að laða fólk til samstarfs. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Viðkvæmt vandamál getur vaxið þér yfir höfuð ef þú leitar ekki strax ráða hjá nánum vini. Dragðu það ekki á langinn. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að taka þýðingar- mikla ákvörðun í máli sem snertir annan einstakling. Gefðu þér tíma til að kynnast honum og öllum málavöxtum. Tvíburar (21.maí-20.jún!) Flas er ekki til fagnaðar og það á svo sannarlega við um þá aðstöðu sem þú ert í núna. Gefðu þér því góðan tíma til þess að velja og hafna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að beita allri þinni lagni til að þoka málum áleið- is. Láttu óþolinmæðina ekki ná tökum á þér því þá gæti farið illa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) iW Það getur reynst erfitt að bregðast rétt við þegar við- kvæm mál eru borin upp við mann. Mundu bara að leyna engum staðreyndum sem skipta máli. MeyjU (23. ágúst - 22. september) <DK Atriði sem hafa verið þér ókunn koma upp á yfirborðið og valda þér vandkvæðum í starfi. Láttu ekki hugfallast því þú hefur alla burði til að leysa málið. V°S m (23. sept. - 22. október) &1 & Vinátta og heiðarleiki skipta miklu máli í umgengni við aðra. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Óvænt atburðarás hrífur þig með sér. Láttu ekki hugfall- ast þvi á endanum stendur þú með pálmann í höndunum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) JKT Það er gott að þekkja sín tak- mörk og tvímælalaus styrkur í starfi. Það er þó ástæðu- laust að hafna verkefnum þótt flókin sýnist í upphafi. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Nú er tímabært að hefjast handa við verkefni sem þú hefur lengi borið fyrir brjósti. Vertu því óhræddur að tala fyrir því. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) €* Það er gott að þekkja sii innri mann og ástæðulaust i blekkja sjálfan sig þótt ei hverjir hnökrar komi upp samstarfi við aðra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er svo sem gott að hafa nóg á sinni könnu en öllu má ofgera. Það verður líka minna úr verki þegar mörg járn eru höfð í eldinum í einu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Toppskórinn 552 1212 Verð fró: 3.995,- Tegund: Jip 21901 Brúnt, rautt, svart og vínrautt leður í stærðum 21-40 KIRKJUSTARF Breiðir, vandaðir og fallegir Jip-skór. Góðir fyrir laus innlegg og styðja vsl við hæl. YAMAHA Besta hjálið! it * YAMAHA YZF-R1 er hjálið sem allir tala um! 1DDQ CC/15D hö, léttara en flest BDQ cc hjal, aðeins 177 kg. Sýningarhjól á staðnum. ‘Besí Superbike — Cycle Word, júlí 1998 Skútuvogi 12A, s. 5681044 íliki IfikCt. h * ** kutýOýii PABBI Sængurgjafir fyrir mömmu og barnið ÞUMALÍNAs. 55i 2136 www.mbl.is Safnaðarstarf Síðsumars- ✓ ferð Arbæjar- safnaðar HIN árlega síðsumarsferð Árbæj- arsóknar verður farin sunnudaginn 30. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni er ferðinni heitið vestur í Dali, til Búðardals, Hjarðarholts og Hvamms. Haldin verður guðs- þjónusta í Hjarðarholti kl. 13. Sóknarpresturinn, sr. Óskar Ingi Ingason, prédikar, en prestar Ár- bæjarsafnaðar þjóna fyrir altari. Félagar úr kirkjukór Árbæjar- kirkju syngja. Örganleikari er Lilja Sveinsdóttir. Einnig syngja í guðsþjónustunni Fríður Sigurðar- dóttir og Halla Jónasdóttir. Lagt verður af stað frá Árbæjar- kirkju kl. 10 árdegis og haldið sem leið liggur um Hvalfjarðargöng, Borgarfjörð og Bröttubrekku vest- ur í Dali. Heimkoma er áætluð kl. 18-19. Bílferðin er þátttakendum að kostnaðarlausu, en nauðsynlegt er að þeir hafi með sér nesti. Allir eru velkomnir, jafnt ungir sem aldnir. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku í Ár- bæjarkirkju á virkum dögum milli kl. 9 og 13. Sími 587 2405. Athygli er vakin á því að guðs- þjónusta í safnaðarheimili Árbæj- arkirkju fellur niður daginn sem' safnaðarferðin verður farin. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyr- irbænir kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í- Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfia. Kynning á leikritinu frá „Frá hlið- um himins til loga vítis“ sýnt á myndbandi kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.