Morgunblaðið - 26.08.1998, Qupperneq 48
48 MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
jjAíiMíaiÍ
HASKOLABIO
HASKOUVBIO
Hagatorgi, simi 552 2140
MIÐAVERÐ KR. 500 Á ALLAR MYNDIR KL. 5 0G 7 OG KR 600 KL. 9 OG 11
JenniferJasoaj
LEJGH W.
Htiswtm
ntrni mu
tmt mm
ntrnt oe
súnútB
Ét un
m asm
iltMIBSm
Maggie
SMÍTH
Mynd
Agnieszku
Holland
EFTIR
Henry
James
Sýnd kl.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10.
FRUMSÝND í HÁSKÓLABÍÓI, KRINCLUBÍÓl, BOROARBÍOi AKUREYRl OC NÝJA BlOl KEFLAYÍK Á MORGUN
www.samfilm.is
FYRÍR
*?f oyMSTA
rEP$!J13ÍÓ
Affabakka S. simi 587 8900 og 587 8905
STÆRÐ SKIPTIR IVIALI
★ ★★
ÚD DV
Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.30. b.lio. sddígítal Sýnd kl. 5, 9 og 11.30.aua ■dgdigual
Sýnd kl. 4.40, 6.50,
9 og 11.15.
SUJDíGmAL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýndkl. 5
BÍ6H61L
NÝTT OG BETRA
SACA"
GRÍMUR Ilelgi og
Sveinn Orri taka
hlutverk sitt alvarlega.
ÞEGAR börn taka þátt í leiksýn-
ingum fara oft tveir með sama
hlutverkið til skiptanna. Grímur og
Sveinn sem valdir voru úr hópi sex-
tíu drengja á þeirra reki skiptast á
að leika yngri bróðurinn, Snúð, en
þeir Atli Rafn Sigurðarson og
Hilmir Snær Guðnason leika eldri
bróðurinn Jónatan. Grímur er
reyndur á leiksviðinu og lék í upp-
færslu Loftkastalans á Bugsy Ma-
lone, auk fleiri minni hlutverka.
Sveinn er hins vegar að leika í
fyrsta skipti.
Eins og flestir vita fjallar bókin
um bræðuma Snúð og Jónatan
sem fara saman í annan heim þeg-
ar þeir deyja. Þar lítur allt út eins
og á miðöldum og þeir bræður
lenda í ævintýrum þar sem þeir
þurfa að kljást við illmenni og
ófreskju.
Pabbi las bókin
- Hvernig fenguð þið þessi hlut-
verk?
SVEINN: Mamma benti mér á
þegar hlutverkið var auglýst í Dag-
blaðinu. Mér leist mjög vel á það
strax því þetta var uppáhaldsbókin
mín þegar ég var lítill. Pabbi las
hana fyrir mig.
GRÍMUR: Kona sem leikur í Þjóð-
'leikhúsinu hafði leikstýrt mér í
sjónvarpsleikriti. Hún bað mig að
koma í prafu og ég sló til.
- Hann heitir Snúður yngri bróðir-
inn, er það ekki?
SVEINN: Hann heitir í alvörunni
Karl Lejon ...
GRÍMUR: ... en Jónatan kallar
hann alltaf Snúð því ...
SVEINN:... honum þykja snúðar
svo jgóðir.
GRÍMUR: Sérstaklega snúðar eins
og við!
- Hvernig líst ykkur á hlutverkið?
GRÍMUR:Mjög vel. Það er mikill
texti. Því meira því betra.
TVEIR Snúðar
sitja á baki með tveimur
Jónatönum; Atli Rafn, Grfmur
Helgi, Sveinn Orri
og Hilmir Snær.
Morgunblaðið/Porkell
SVEINN: Nei, ég var miklu
hræddari þegar hann las bækumar
um jötnakonunginn Hrokkin-
skeggja.
Mikil leikmynd
- Verður ekki erfítt að koma öllum
þessum dölum, fjöllum og ólíku
bæjum fyrir á sviðinu?
SVEINN: Við fáum að sjá leik-
myndina í næstu viku, það verður
mjög spennandi.
GRIMUR: Það er rosalega góð
kona sem gerir bæði leikmyndina
og búningana. Hún heitir Elín
Edda Árnadóttir.
SVEINN: Leikmyndin sýnist vera
mjög flókin en hún er það ekki. Það
eru hellar, kastalar og ... allt. Þú
verður bara að sjá hana.
- Hver leikur ski-ímslið Kötlu?
SVEINN: Það er bara stór vél.
Engin sérstök manneskja.
GRIMUR: Hún verður stundum
bara skuggamynd. Annars er ekki
alveg búið að ákveð allt eða fmna
allar lausnirnar.
- Hlakkar ykkur til?
GRÍMUR: Já, og ég mæli með
þessu leikriti fyrir alla aldurshópa.
SVEINN: Já, hiklaust.
GRÍMUR: Fyrir unga sem aldna.
SVEINN: Þetta verður mikið en
rosalega skemmtilegt.
GRIMUR: Það er líka draumurinn
að fá að leika í Þjóðleikhúsinu.
- Grímur, hafðir þú lesið
bókina áður eins og
Sveinn?
GRÍMUR: Já, ég hef
alltaf kannast við
bróður minn Ljóns-
hjarta. Ég á ekki bók- i;
ina en einhver las hana .fe
fyrir mig. Annars þekki Y'*
ég vel bækurnar hennar ' ^
Astrid Lindgren.
- Sveinn, varst þú aldrei
hræddur þegar pabbi þinn
las fyrir þig?
ÞAÐ þarf að kunna að verjast þegar hætta steðjar að.
Snúðar
eins og við
/
I haust hefjast sýningar í Þjóðleikhúsinu á
leikgerð bókarinnar Bróðir minn Ljóns-
hjarta eftir Astrid Lindgren. Grímur Helgi
Gíslason og Sveinn Orri Bragason, sem
báðir fara með hlutverk Snúðs, segja leik-
ritið mjög skemmtilegt.