Morgunblaðið - 26.08.1998, Side 51

Morgunblaðið - 26.08.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1998 51 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg vestlæg átt, skýjað og dálítil rigning eða súld með köflum sunnan- og vestanlands en bjart norðaustan til. Hiti á bilinu 7 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir suðaustan strekking og rigningu. Á föstudag og laugardag verður líklega fremur hæg suðlæg átt með skúrum, en á sunnudag og mánudag eru horfur á suðlægri átt með vætusömu veðri. Fremur hlýtt verður allan tímann. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægðin vestur af Reykjanesi grynnist og er á leið til norðausturs en hæðarhryggur yfir austanverðu landinu þokast austur. Lægðin vestur af Hvarfi er á hreyfingu til austnorðausturs.---------------- VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök Jli spásvæði þarf að nT'T\ 2-1 velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hlíðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. "C Veður °C Veður Reykjavík 12 skýjað Amsterdam 16 skýjað Bolungarvík 10 skýjað Lúxemborg 17 skýjað Akureyri 10 léttskýjað Hamborg 16 skúr Egilsstaðir 9 vantar Frankfurt 17 skýjað Kirkjubæjarkl. 11 alskýjað Vín 18 skýjað Jan Mayen 4 alskýjað Algarve 29 skýjað Nuuk 8 rigning Malaga 30 skýjað Narssarssuaq 10 rigning Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 29 léttskýjað Bergen 9 skúrásíð.klst. Mallorca 30 léttskýjað Ósló 12 rigning Róm 28 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Feneyjar 27 heiðskírt Stokkhólmur 16 vantar Winnipeg 13 léttskýjað Helsinki 17 skviað Montreal 19 alskýjað Dublin 18 súld Halifax 17 þokumóða Glasgow 16 skýjað New York 27 skýjað London 19 léttskýjað Chicago 21 skýjað Paris 20 skýjað Orlando 26 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 26. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sóllhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.41 0,3 8.50 3,5 14.56 0,4 21.03 3,6 5.48 13.25 21.01 16.42 (SAFJÖRÐUR 4.43 0,3 10.42 1,9 16.57 0,4 22.51 2,0 5.46 13.33 21.18 16.51 SIGLUFJÖRÐUR 0.55 1,3 7.06 0,2 13.22 1,2 19.11 0,3 5.26 13.13 20.58 16.30 DJÚPIVOGUR 5.55 2,0 12.11 0,4 18.10 2,0 5.20 12.57 20.33 16.14 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðiö/Sjómæltngar Islands Krossgátan LÁRÉTT: X viðmótsþýtt, 4 brjóta, 7 vagns, 8 grasflöt, 9 radd- blæ, 11 slcif, 13 aula, 14 rista, 15 menn, 17 ergi- leg, 20 spor, 22 vitra, 23 samsinnir, 24 drekka, 24 frjálsa. LÓÐRÉTT: 1 ginna, 2 afrennsli, 3 nöldur, 4 massi, 5 þvo, 6 öbeit, 10 söngleikur, 12 ílát, 13 duft, 15 heimsk- ingja, 16 ófagurt, 18 lé- legrar skepnu, 19 drepa, 20 biða, 21 tóbak. LAUSN Á SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fólksbíll, 8 stáli, 9 álkan, 10 kös, 11 rætni, 13 asnar, 15 atlas, 18 strák, 21 tóm, 22 ruggu, 23 Áróru, 24 lundarfar. Lóðrétt: 2 ósátt, 3 kriki, 4 blása, 5 lokan, 6 Æsir, 7 an- ar, 12 nía, 14 set, 15 arra, 16 lygnu, 17 stuld, 18 smáar, 19 rjóða, 20 kaun. í dag er miðvikudagur 26. ágúst, 238. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Leið mig, því að þú ert orðinn mér hæli, öruggt vígi gegn óvinum. Skipin Reykjavíkurhöfn: Goða- foss kom í gær. Japanska túnfiskskipið Taiwa Mar, Helgafell og Brúarfoss komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Ostroe og Arnald fóru í gær. Emir fór á veiðar í gær. Lagarfoss fer í dag. Ozherelye kemur í dag. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrís- ey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan frá kl. 11 á tveggja klukku- stunda fresti til kl. 23. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga frá kl. 16-18. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfímiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Næstsíðasta ferð félags- ins í sumar verður farin sunnudaginn 13. sept. kl. 12 frá Glæsibæ. Farið verður um Borgarfjörð og í ÞveráiTétt, kvöld- matur í Mótel Venus í Hafnarskógi. Upplýsing- ar og miðaafhending á skrifstofu félagsins, Álf- heimum 74, sími 588 2111, til kl. 17 mánud. 7. sept. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Næstkomandi laugardag (Sálmarnir 61, 4.) verður opið hús frá kl. 14-16.30. Ólafur B. Ólafs- son sér um hljóðfæraleik. Gestur að þessu sinni verður Kári Stefánsson forstjóri íslenski-ar erfðagreiningar. Kaffi- veitingar. Allir velkomn- ir. Gerðuberg, félagsstarf. í dag vinnustofur opnar m.a. tréútskurður. Frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids. Veitingar i teríu. Gullsmári, Gullsmára 13. „Töðugjöld" verða í fé- lagsheimilinu Gullsmára dagana 25. til 28. ágúst. í dag kl. 14 kynnir hjálpar- tækjabankinn ýmis tæki sem hægt er að kaupa eða leigja til að létta fólki lífið. Morgundagurinn verður helgaður um- hverfis- og samgöngu- málum. Kl. 14 mun Þór- arinn Hjaltason kynna framkvæmdir á vegum bæjarins í nýju hverfun- um í austurhluta Kópa- vogs svo og leiðakerfi Al- menningsvagna. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, kl. 12 mat- ur, kl. 13 fótaaðgerðir, kl. 13.30 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans- kennsla hjá Sigvalda, kl. 15 frjáls dans og kaffi- veitingar. Hæðargarður, dagblöðin og heitt á könnunni frá 9-11. Handavinna og út- skuður fyrir hádegi. Postulínsmálun eftir há- degi. Fótaaðgerðafræð- ingur á staðnum. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hár- greiðsla, kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13 boccia, kl. 14.30 kaffiveitingar. Haustferð verður í Þórs- mörk fimmtudaginn 10. september kl. 8. Nesti snætt í Básum. Kvöld- verður og dans á Hótel Selfossi. Leiðsögumaður Helga Jörgensen. Uppl. og skráning í s. 562 7077. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Áslaugu, kl. 10.15 bankaþjónusta Búnað- arb., kl. 10.30 boccia keppni, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 há- degismatur ld. 14.45 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður. Bankinn op- inn frá kl. 13-13.30, kl. 14 félagsvist, kaffi og verð- laun. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Ákveðið hef- ur verið að fara til Dyfl- innar 19.-23. nóvember. Þær konur sem hafa hugsað sér að koma með mæti á fund í Höllubúð mánudaginn 30. ágúst kl.-* . 20. Minningarkort Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 5621581, hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorradóttur, s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknai-mála. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru af- greidd á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness hjá Ingi- björgu. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Versl- unin Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55. Höfn: Vilborg Einars- dóttir, Hafnarbraut 37. Minningarkort Hjarta- vemdar fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Hvammstangi: Versl- unin Hlín, Hvamms- tangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108, Bókval, Furuvöllum 5, Möppu- dýrin, Sunnuhlíð 12c. Mývatnssveit: Pósthúsið í Reykjahlið. Húsavík: Blómasetrið, Héðins- braut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. rrr Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín ► Snorrabraut í Reykjavík ► Starengi í Grafarvogi ► Arnarsmári í Kópavogi ► Fjarðarkaup í Hafnarfirði ► Holtanesti í Hafnarfirði ►- Brúartorg í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.