Morgunblaðið - 05.09.1998, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 11
Góðir leikhúsgestir!
Á síðasta leikári sáu yfir 100 þúsund gestir sýningar sjálfstæðu atvinnuleikhúsanna og leikhópanna.
Við þökkum áhorfendum kærlega fyrir komuna og þann mikla áhuga sem þeir sýna starfi okkar. Við
vonum að leikhúsgestir njóti sýninga okkar á komandi leikári. Á vetrardagskrá okkar er meðal annars:
Alheimsleikhúsið
Eins konar sinnaskipti
eftir Hlln Agnarsdóttur. Frumsýnteftiráramót
flugnablik
Dimmalimm
eftir Mugg, I leikgerð hópsins. Frumsýnt20. september
Mandala-helgar myndir
spunaverk eftir Ástu Arnardóttur. Frumsýnt eftiráramót
Á senunni
Hinn fullkomni jatningi
eftir Felix Bergsson. Frumsýntíbyrjun janúar
Bak uið eyrað
Málþing hljóðnandi radda!
eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur. Frumsýnt um mánaðarmót nóv.-des.
Baibara ogÚlfai
Spunaverk
eftir Halldóru Geirharösdóttur
og Berg Ingólfsson. Frumsýnt í seplember
(í samvinnu við Kaffileikhúsið)
Bjami Haukur Þóisson
Hellísbúinn
eftir hugmynd Rob Becker. Sýningar halda áfram f vetur
Draumasmiðjan
Ávaxtakarfan
eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur og
Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Frumsýnt6. september
(í samvinnu við Furðuleikhúsið)
Baneitrað samband á Njálsgötunni
eftir Auði Haralds. Frumsýnt eftir áramól
Uppgjörið
eftir Jónínu Leósdóttur. Frumsýnt eftiráramót
Fljúgandi fiskai
Hótel Hekla
gamanleikur eftir Anton Helga Jónsson og
Lindu Vilhjálmsdóttur. Frumsýnt f janúar
Flugfélagið Loftur
Bugsy Malone
eftir Alan Parker. Sýningin tekin upp frá fyrra teikári
Fjögur hjörtu
eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Sýningin tekin upp frá fyrra leikári
Betrayal
eftir Harold Pinter. Frumsýnt íoktóber
Hattur og Fattur
eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. Frumsýnt um áramót
Mýs og menn
eftir John Steinbeck. Jólatrumsýning
RENT
eftir Jonathan Larson. Frumsýnt í mars
Nýtt íslenskt verk
frumsýnt á Renniverkstæðinu á Akureyri. Frumsýntá teikárinu
(í samvinnu við rekstraraðila Renniverkstæöisins)
Fuiðuleikhúsið
Sköpunarsagan
eftir Ólöfu Sverrisdóttur. Frumsýntö. oklóber
Hlini kóngsson
eftir leikhópinn. Sýningin tekin upp frá fyrra leikári
Mjallhvít
eftir leikhópinn. Sýningin tekin upp frá fyrra ieikári
Heimóðui og Háðuöi
Hafnaifjaiðaileikhúsið
Síðasti bærinn í dalnum
eftir Loft Guðmundsson. Endurfrumsýnt 12. september
Við teðgarnir
eftir Þorvald Þorsteinsson. Frumsýnt 19. september
Virus
eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og
Þorgeir Tryggvason. FrumsýntF. nóvember
(I samvinnu við Stopp - leikhópinn)
Nýtt íslenskt verk
eftir Árna Ibsen. Frumsýnt eítir áramót
Huunndagsleikhúsið
Frú Klein
eftir Nicholas Wright. Frumsýnt fyriráramót
Jötuninn
eftir Evripítes og Leif Þórarinsson. Frumsýnt eftiráramót
Iðnó
Rommí
eftir D. L. Coburn. Frumsýntá. september
Þjónn í súpunni
spunaverk eftir leikhópinn. Sýningin heldur áfram f vetur
Dimmalimm
eftir Mugg, f leikgerð Augnabliks. Frumsýnt20. september
(I samstarti við Augnablik)
Til hinna óbornu
leikræn Ijóða- og söngvadagskrá úr verkum Brechts
Frumsýnt 15. október
(í samvinnu við Ljóð og söngva - Brechthópinn)
Hádegisleikhúsið í Iðnó
Frumsamin íslensk leikverk. Sýningar hefjast eftiráramót
íslenska leikhúsið
Júlíus
Veruleikur eftir Ástu Hafþórsdóttur, Egil Ingibergsson,
Þorstein Bachmann og Þórarin Eyfjörð. Frumsýnteftiráramót
Kaffileikhúsið
Svikamylla
eftir Antony Saffer. Sýningin tekin upp frá fyrra teikári
(í samvinnu við Reykjavfkurleikhúsið)
Barbara og Úlfar
spunaverk ettir Halldóru Geirharðsdóttur
og Berg Ingóltsson. Frumsýnt f september
(f samvinnu við Leikhús - heimsendingarþjónusta)
Harriet L
eftir Agneta E. Jarleman
tónlist eftir Gunnar Edander. Frumsýnt íoktóber
(I samvinnu við Reykjavíkurleikhúsið)
Nýr söngleikur
eftir Karl Ágúst Úlfsson. Frumsýnt eftir áramót
Keiúb
Ferðir Guðríðar
eftir Brynju Benediktsdóttur. Sýningin tekin upp frá tyrra teikári
The saga of Guðríður
eftir Brynju Benediktsdóttur. Frumsýnt f Kanada 17. september
Leikferö um Grænland foktóber. Frumsýnt á írlandi 14. oklóber
Vilja af járn
eftir Brynju Benediktsdóttur. Frumsýnt í Svfþjóð 28. september
Konseitinui
Farandskemmtun
eftir Hilmi Snæ Guðnason, Katrfnu Þorkelsdóttur,
Sigrúnu Sól Ólafsdóttur og Auði Haralds. Frumsýnt í haust
Leikflokkuiinn Bandamenn
Skírnismál - sjónleikur
leikgerð eftir Svein Einarsson. Frumsýntá leikárinu
Leiklestur á bréfasögunni Ljósaskipti
eftir Svein Einarsson. Frumsýntá leikárinu
Amlóðasaga
eftir Svein Einarsson. Leikferðirertendis ílok leikárs
Leikhús-Spoit
Spunaieikhús hinna ðvæntu atburða
að hætti hópsins hverju sinni. Sýningar I allan vetur
Ljóð og sönguai - Biechthópuiinn
Til hinna óbornu
leikræn Ijóða- og söngvadagskrá úr verkum Brechts
Frumsýnt f september eða október
Möguleikhúsið
Góðandag Einar Áskell
eftir Gunillu Bergström. Sýningin tekin upp frá fyrra leikári
Snuðra og Tuðra
eftir Iðunni Steinsdóttur. Frumsýntum mánaðarmót sept.-okt.
Rúna
eftir leikhópinn. Frumsýnt ílok október
Hvar er Stekkjastaur?
eftir Pétur Eggerz. Sýningar Idesember
Nasaretinn
ettir Kim Norrevig. Frumsýnt ímars
PaisPioToto
Tyrkjaránin
eftir Láru Stefánsdóttur, Guðna Franzson
og Þór Tulinius. Frumsýnteftiráramót
Pontus ogPia
Sannarsögurog lognar
eftir Ólöfu Ingólfsdóttur og
Schizo Stories
eftir Helenu Jónsdóttur. Frumsýnt ínóvember
Reykjauikuileikhúsið
Svikamylla
eftir Anthony Saffer. Sýningin tekin upp frá fyrra teikári
(I samvinnu við Kaftileikhúsið)
Harriet L
eftir Agneta E. Jarleman
tónlist eftir Gunnar Edander. Frumsýnt í október
(í samvinnu við Kaffileikhúsið)
Skemmtihúsið
Bertolt Brecht
þættir úr verkum skáldsins
höfundur sýningar Erlingur Gíslason. Frumsýnt í október
Jólaleikur frá heiðni til kristni
samantekt Brynju Benediktsdóttur og
Erlings Gfslasonar fyrir þýskumælandi. Frumsýnt í desember
Sjónleikui
Svartklædda konan
eftir Stephen Mallatratt
byggt á sögu Susan Hill. Frumsýnt ínóvember
Stopp - leikhópuiinn
Vírus
eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og
Þorgeir Tryggvason. Frumsýntínóvember
(I samvinnu við Hermóði og Háðvöru)
Stiengjaleikhúsið
Sérhver eða leikurinn um dauðans ðvissan tíma
eftir Árna Ibsen, Karólínu Eiríksdóttur og
Messfönu Tómasdóttur. Frumsýnt fyrir áramót
Sögusuuntan
Minnsta tröll í heimi
eftir Hallveigu Thorlacius. Sýningin tekin upp frá fyrra teikári
Smjörbitasaga
eftir Hallveigu Thorlacius. Sýningin tekin upp frá fyrra teikári
Ert þú mamma mín?
eftir Hallveigu Thorlacius. Frumsýnt26. september
Tiufingui
Sólarsaga
skuggaleiksýning eftir Helgu Arnalds og
Hallveigu Thorlacius. Sýningin tekin upp frá fyrra leikári
Ketils saga flatnefs
dagsönn lygasaga fyrir fullorðna
eftir Helgu Arnalds. Frumsýnt í nóvember
Jólaleikur
eftir Helgu Arnalds. Frumsýnt f desember
Verið velkomin á sýningar okkar í vetur. Góðar stundir. Baal - Bandalag sjálfstæðra atvinnuleikhúsa.