Morgunblaðið - 05.09.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 05.09.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 61; í DAG ember, verður níræð María Helgadóttir, Hjallaseli 55, Reykjavík. Man'a verður að heiman í dag. BRIDS liniNjón (>ii0iiiiiii<1 iir Páll Arnarson AF kerfislegum ástæðum vai-ð Hollendingurinn Maas sagnhafi í fjórum spöðum á þrílitinn í suðui-: Norður * ÁKD1096 V Á94 ♦ 654 *D Vestur Austur A43 * 75 V K8763 V DG ♦ G72 ♦ K1093 *853 * KG1062 Suður *G82 V 1052 ♦ ÁD8 *Á974 Spilið er írá Evrópumót- inu í paratvímenningi á þessu ári og auðvitað voru flórir spaðar spilaðir út um víðan völl, en iðulega í norð- ur. Pá var útspilið almennt hjartagosi. Italinn Vitale dúkkaði hjartagosann, drap næst hjartadrottninguna með ás og notaði svo inn- komurnar á tromp til að trompa út öll laufin. Þegar því vai' lokið, spilaði hann sér út á hjarta, sem vestur varð að taka með kóng. Nú átti sagnhafi tromp á báðum höndum, svo vestur varð að spila tígli upp í gaffalinn. Það voru Italanum auðvitað mikil vonbrigði þegar í ljós kom að austur átti tígul- kónginn. En fórum nú yfir á hol- lenska borðið, þar sem Maas var sagnhafi í suður. Hann fékk út tromp, sem hann tók heima og spilaði strax litlu Iaufi á drottninguna! Sem er snjöll hugmynd, því ef vest- ur er með KG í laufi, gæti hann dúkkað til að láta makker taka slaginn og senda tígul í gegn. En sú staða var ekki fyrir hendi, því austm- drap á lauf- kóng og trompaði aftur út. Maas tók á gosann, trompaði iauf, svínaði tíguldrottningu, henti tígh niður í laufás og ti'ompaði síðasta laufið. Tók svo tígulás og trompaði tígul. Nú var allt tilbúið til að spila hjartaás og meira hjarta. Austur gat ekki annað en spilað út í tvöfalda eyðu, þannig að Maas losnaði við annan tapsiaginn á hjarta og vann fimm. Sem gaf honum 114 stig af 118 mögulegum. Árnað heilla A ÁRA afmæli. í dag, v)U laugardaginn 5. september, verður sextugm- Led Þórhallsson málara- meistari, Klettahlíð 14, Hveragerði. Leó verður að heiman í dag. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst í Grensás- Idrkju af sr. Guðmundi Karli Bi-ynjarssyni Helga Björk Jdnsdóttir og Jón Örn Arn- arson. Heimili þeirra er að Hrafnhólum 6, Reykjavík. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombölu kr. 2.992 til styrktar Rauða krossi Islands. Þau heita María Björk Birkisdóttir, Eva María Guðmundsdóttir, Elvar Jón Guðmundsson og Ragnheiður Bárðardóttir. Morgunblaðið/Kristján ÞESSIR duglegu krakkar héldu nýlega hlutaveltu á Ákur- eyri, til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðust 1.500 krónur. F.v. Heiðbjört Guðmundsdóttir, Karl Emil Karls- son og Eiríkur Rafn Björnsson. COSPER STJÖRIVLTSPA eftir Frances Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert vel gefínn og átt auð- velt með að afía þér virðing- ar annarra. Þú ert hagleiks- maður á orð og efni. Hrútur (21. mars -19. apríl) Einbeittu þér að þeim verk- efnum sem fyrir liggja áður en þú tekur að þér önnur og ný. Leitaðu aðstoðar ef eitt- hvað vefst fyrir þér. Naut (20. aprfl - 20. maí) Nú er úr vöndu að ráða og því skaltu fara þér hægt þeg- ar þú veltir fyrir þér mögu- leikunum til lausnar vandan- um. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) 'A*A Þú þarft að leggja ráðagerðir þínar undir dóm annaira því það skipth' öllu í samstarfi að ná samkomulagi um það sem máli skiptir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gættu þess að láta ekki til- finningarnar hlaupa með þig í gönur heldur einbeittu þér að því að vera í jafnvægi svo þú getir ráðið fram úr verkefn- um dagsins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver siglir undir fölsku flaggi gagnvart þér svo þú skalt athuga vel þinn gang og muna að ekki eru allir við- hlæjendur vinir. Meyja (23. ágúst - 22. september) I Þér hefur verið sýndur trún- aður svo gættu þess að rjúfa hann ekki þótt margir leiti svara hjá þér við ákveðnum spurningum. (23. sept. - 22. október) m Þú þai'ft að leggja þig allan fram til þess að geta lokið við þau verkefni sem íyrir liggja í þá munt þú líka hljóta góða umbun. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er gaman að gleðjast í góðra vina hópi þegar að- stæður leyfa. Gættu þess að hafa stjórn á hlutunum en láttu ekki atburðarásina stjórna þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Þú þarft að fá einhvern til liðs við þig svo að þér takist að koma hugmyndum þínum í framkvæmd. Vertu vandlátur á val samstarfsmanna. Steingeit (22. des. -19. janúar) M Þeh' sem höfða til tilfinnin þinna eiga auðveldan aðga að þér. En gættu þess að f gangi ekki of langt. Vatnsberi , (20. janúar -18. febrúar) Það er allt í lagi að láta sig dreyma stóra drauma ef menn hafa báðar fætur á jörð- inni þess í milli og geta greint milli draums og veruleika. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) Atburðimir hafa fleytt þér í þá stöðu sem þú ert í svo gerðu þitt besta til þess að standa undir þeim vænting- um sem til þín eru gerðar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Öðruvísi píanónám Hefur þig dreymt um að geta impróviserað eða spilað eftir eyranu dægurlög, jazz, blús eða sönglög? Þá er hér 10 vikna námskeið í boði fyrir þig. Námið er sniðið að áhugasviði hvers og eins, Kennslugreinar eru dægurlög, jazz, blús og spuni. Hægt er að velja á milli hóptíma eða einkatíma. Upplýsingar milli kl. 9 og 12 f.h. í síma 896 9828. Astvaldur Traustason, BM píanóleikari. DfinssKPfLL -lla innRÍtunflRjím/ SAmKyÆmisDAnsAR^_ j AZZLEÍKJKpLÍnn Brjakjdaiis LfnuDAns FRJEStYLE BARJIADAnSAR^ innRltun i. tiL n. SEPtEmBER^ FRé NL. 10.00 tÍL 19.00 KjnnSLO HEFSt 12. SEPtEmBER^ DönSsmiojAn ^ DANSSKÓLI AUÐAR HARALDS & JOHANNS ARNAR SKIPHOLT 25. 105 REYKJAVÍK SlMI 561 9797 FAX 552 7450 'DANSAR- Reiki-y heilunar- og sjálfstyrkingarndmskeið úrsléumnámkeii» ra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og/eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. ^Læ ra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. ^Læra að hjáipa öðrurn til þess sama. Lausir einkatímar í heilun og ráðgjöf Námskeið í Reykjavík 15.-17. sept. 1. stig kvöldnámskeii 19.-20. sept. 1. stig helgartiámskeið 26.-27. sept. 2. stig helgamárnskeið Kem út á land ef óskað er Upplýsingar og skráning í shna 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. STEINAR WAAGE Litur: svartur, Stæðir: 36-41 DOMUS MEDICA Teg. CARIBOU Verð kr. 2.995 v Opið frá kl. 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.