Morgunblaðið - 05.09.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.09.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ [flj fJH LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 33 188—MMHI—^■«11 mm \UH BORGIN SÉÐ MEÐ AUGUM BARNA s EIN mynda Bjarna Óskarssonar; af félaga hans á Ægisborg. MYND sem Ellen Margrét Bæhrenz tók, í garðinum við Hnitbjörg. reikna fimmtíu plús fimmtíu og ég vissi bara að fimm plús fimm eru tíu; af því að puttarnir eru svona margir,“ segir hann og réttir úr öllum fingrum. Blaðamaður telur þá samviskusamlega og kemst að raun um að Bjami hefur rétt fyrir sér. Ljósálfar eru óformlegur félags- skapur áhugamanna um ljósmyndun sem stendur að umræddu verkefni. „Við leggjum áherslu á að þetta er ekki keppni, heldur ljósmyndaverk- efni. Okkur finnst krakkar famir að keppa allt of ungir,“ sagði Svavar G. Jónsson, einn Ljósálfanna, við Morgunblaðið. Hann segir krakkana hafa ráðið því sjálf hvað þau mynd- uðu. Höfuðatriði hafi verið að full- orðnir hefðu ekki áhrif á val myndefnis og því var aðeins veitt lágmarks tilsögn. Einu leiðbeining- arnar sem þau fengu voru þessar: Hérna eigið þið að kíkja inn í myndavélina og svo á að ýta á þenn- an takka. Hvert og eitt fékk mynda- vél með 24 mynda filmu. Krakkarnir unnu verkefnið frá 8. til 17. júlí og var farið með þá í hópum, þrjá til fimm saman. „Leikskólarnir sáu um að skipta krökkunum upp í hópa; einn fór inn í Laugardal, annar nið- ur að Tjörn, einn gekk frá Skóla- vörðuholti, niður Frakkastíg og Laugaveg og niður í miðbæ, einn fór í garðinn við Hnitbjörg, listasafn Einars Jónssonar og einn hópurinn fór niður að höfn,“ sagði Svavar og lýsti mikilli ánægju með útkomuna. „Hún er frábær. Eg hef trú á að ef skemmtilega inn með myndavél- inni.“ Svavar segir myndefni nokkuð misjafnt efth- kynjum; „Strákar í einum hópnum mynduðu bfl, mótor- hjól og gítar í búðarglugga en stelp- ur í sama hóp frekar dúkkur í glugg- um.“ Ellen Margrét Bæhrenz er líka á Ægisborg. Hún tók myndir af sumu fólki í leikskólanum sínum, krökkun- um og konunum „og líka af mynda- styttum". Hún er fimm ára síðan í febrúar og segist stundum hafa tekið myndir áður. „Já, oft heima hjá mér. Ég tók mynd af pabba þegar hann var sofandi og mamma sat uppi. Ég var á Akureyri í gær og hinn, hjá Rúnu frænku. Það var sveitin henn- ar mömmu þegar hún var lítil. Veistu hvað hundurinn heitir?" Nei, blaða- maður varð að játa fráfræði sína í þeim efnum. „Táta. Svo ætlaði hann að ráðast á mig en ég stökk upp á heybaggann. Þá voru k'álfarnir að éta heyið, það var búið að taka plast- ið utan af...“ Bjarni Óskarsson, sem nefndur var til sögunnar í upphafí, segist hafa prófað að taka ljósmyndir áður, heima. „Einn sem heitir Ai'nar tók líka myndir þá og annar bróðir hans eða vinur hans, og ein vinkona mömmu. Mínar voru ógeðslega flott- ar. Ég tók bestu myndirnar - mamma sagði það.“ Bjarna rámaði í ljósmyndaferðina. „Við fengum pínu- litla myndavél. Það mátti ekki koma við glerið, þá yrði hún ónýt... “ „Það mátti ekki koma við glerið“ Lj ósmyndasýning barna af tveimur leikskólum borgarinnar stendur yfír í Ráðhúsinu. Skapti Hallgrímsson átti orða- stað við einn Ljósálf- anna, sem standa fyrir verkefninu, og hitti líka tvö barnanna að máli. sérfræðingar gefa sér tíma til að skoða útkomuna gæti þetta orðið upphaf á rannsóknarverkefni. Hvað ki'akkarnir sjá og á hverju þeir hafa áhuga. Þau sjá hlutina auðvitað öðruvísi en við; horfa upp en ekki beint fram. I garðinum hjá Einari Jónssyni lentu þau til dæmis í vand- Ellen Margrét Bæhrenz ekki í miðjunni og þau taka mynd- irnar svoleiðis. Eins og það sé með- fæddur hæfileiki. Þegar þau eru komin í grunnskóla er svo farið að stýra þeim meira en áður, til dæmis í teikningu. En við höfum velt því fyrir okkur hvort þetta sé líffræði- legt því þau ramma myndirnar svo Bjarni Óskarsson ræðum; þegar stillt er upp fyrir full- orðna eru styttur á eins og hálfs metra stólpa og þau sjá bara neðsta hluta styttunnar. Svo eru girðingar fyrir þeim en myndirnar eru frá- bærar. Sjónarhorn krakkanna er mjög skemmtilegt; gullna reglan í Ijósmyndun er að hafa aðalatriðið EG kann að reikna hvað fimm plús fimm eru. Það eru tíu. Líka hvað fimm- tíu plús fimmtíu eru. Hundrað." Það er Bjarni Óskarsson sem hefur orðið. Hann lauk leikskólagöngu sinni í vikunni; kvaddi Ægis- borg á Hagamelnum og byrjaði i 1. bekk í Mela- skóla. Hann er einn þeirra sem tóku þátt í Ijósmyndaverkefninu Borgin séð með augum barna, og kvaðst hafa mjög gaman af. En virt- ist hafa mestan áhuga á reikningi fyrst eftir að blaðamaður fór að spjalla við hann. „Pabbi minn kenndi mér að GRÓSKAN hopar og bláminn sækir á. á gangi um verslunargötu í ókunnri borg. Gatan er mannlaus eins og það sé frídagur, við komum að búðarglugga á fataverslun og sjáum að það er opið og förum inn. Búðin er mannlaus en við heyrum í einhverjum bakatil. Þeta er fín og dýr herrafatabúð og maðurinn minn ákveður að kaupa sér skyrtu og hálsbindi sem var uppstillt. Hann gengur með settið að af- greiðsluborðinu en enginn kemur. Við borðið eru klútar sem maður- inn minn dáist að og spyr mig í hálfum hljóðum hvort hann eigi ekki að stinga einum í vasann handa mér - það sé enginn í búð- inni. Hjartslátturinn eykst hjá mér og ég bið hann að láta það vera, í því kemur afgreiðslumaðurinn og maðurinn minn kippir upp klútn- um og skilar á sinn stað. Við borgum fyrir skyrtuna og bind- ið og göngum út. Ráðning Draumamir fjalla um þig, mann þinn, tengsl ykk- ar innbyrðis og við aðra. Fyrri draumurinn lýsh' áhyggjum þínum og miklum innri kvíða. Þú ert hrædd um að stoðii' tilveru þinnar séu að bresta og draum- urinn lýsir þess- ari innri baráttu. I seinni draumn- um ertu að ná tökum á vandan- um og þær stolnu stundir sem virð- ast hafa smeygt sér inn í líf ykkar eru hvorki fugl né fiskur svo óhætt verður að anda létt. •Þeir lesendur sem vilja fá drauma sína birta og ráöna sendi þá með fullu nafni, fæðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og dulnefni til birtingar til: Draumstafir Morgunblaðið Kringl- unni 1 103 Reykjavfk Mynd/Kristján Kristjánsson Kynning fimmtudag, föstudag og laugardag í . 1 H Y G E A Austurstraeti 16, Kringlunni og Laugavegi 23. ÞEIR ERU Á ALLRA VÖRUM! Nýju varalit- blýantaruir Talkers 12 girnilegir varalitblýantar sem teikna línu og lita varirnar. Varalitur sem varir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.