Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBBR 1998 21
NEYTENDUR
kflóverði blaðlauks
JOKLASALAT
189 kr. stk.
394 g jöklasalat á 480 kr./kg
666 g jöklasalat á 284 kr./kg
ÞAÐ skiptir töluverðu hvort blað-
laukur sem kostar 98 krónur vegur
62 grömm eða 278 grömm. Það þýð-
ir að neytandi borgar 353 krónur
fyrir kílóið af þyngri blaðlauknum
en 1.580 fyrir kílóið af léttari blað-
lauknum. Um er að ræða 348% mun
á kílóverði. Svona getur útkoman
verið þegar grænmeti og ávextir er
selt á stykkjaverði en ekki sam-
kvæmt kílóverði.
Undanfarið hefur starfsfólk Sam-
keppnisstofnunar verið að kanna
hvernig staðið er að verðmerking-
um á nýju grænmeti og ávöxtum.
„Við fórum á nokkra staði og
vigtuðum það grænmeti sem selt er
á stykkjaverði. I ljós kom að mikill
þyngdarmunur var á milli einstaki'a
ávaxta eða grænmetistegunda sem
þó kostuðu það sama,“ segir Ki-istín
Færseth deildarstjóri hjá Sam-
keppnisstofnun.
„Blaðlaukur, sem kostaði 98
krónur stykkið, var allt frá því að
vera 62 grömm og upp í 278 grömm.
Melónur, sem seldar voru á
stykkjaverði 129 krónur, voru frá
því að vera 606 grömm og upp í
1.246 grömm.
Jöklasalat, sem kostaði 189 krón-
ur stykkið, var frá því að vera 394
grömm og upp í 666 grömm."
Óheiniilt að selja á stykkjaverði
Kristín segir að óheimilt sé sam-
kvæmt reglum Samkeppnisstofnun-
ar að selja grænmeti og ávexti í
stykkjatali. „Meðan ekki er hægt að
selja staðlaðar stærðir er þetta
óheimilt." á
-Er algengt að verslanir Æt
selji ávexti og grænmeti á mk
stykkjaverði? jH
„I nokkrum verslunum er 9B
þetta töluvert algengt.“
Kaupmenn breyta verð-
merkingum
Þegar haft var samband við
kaupmenn og þeir inntir eftir teg-
undum sem þeir væru að selja í
stykkjatali sögðust margir ætla að
breyta verðmerkingum í kjölfar
könnunar og athugasemda frá Sam-
keppnisstofnun og selja framvegis
allt á kílóverði.
„Við komum til með að selja alla
ávexti og grænmeti á kflóverði á
næstu dögum,“ segir Þórður Þóris-
son innkaupa-
MELÓNA
129 kr. stk.
606 g melóna á 213 kr./kg
1.246 g melóna á 104 kr./kg
kaupastjóri hjá Nýkaupi segir að
einungis séu nokkrar tegundir seld-
ar á stykkjaverði í Nýkaupi. „Þær
munu á næstu dögum verða seldar á
kílóverði. Þær vörur sem eru í stöðl-
uðum stærðum, s.s. jarðarber, blá-
ber og kryddjurtir, verða áfram
seldar á stykkjaverði en jafnframt
verður kílóverði komið á framfæri."
Farið verður að Iögum
Kolbeinn Ágústsson hjá Sölufé-
lagi garðyi’kjumanna segir að yfir-
leitt selji þeir flestar tegundir af
grænmeti og ávöxtum á kflóverði en
þó séu á því undantekningar.
„Eg er mjög fylgjandi því að fá að
selja ýmsa vöruliði á stykkjaverði.
Við kaupum ýmislegt í stykkjatali
stjóri matvöi-u hjá Hagkaupi en þar
hafa um 20 tegundir verið seldar á
stykkjaverði fram til þessa.
Gísli Sigurbergsson hjá Fjarðar-
kaupum segist fram til þess hafa
selt tvær tegundir á stykkjaverði,
dvergbít og radísur í poka. „Við höf-
um brugðist vel við og seljum báðar
þessar tegundir á
■ j. . kílóverði núna.“
Hann segir
lí-að ástæðan fyr-
Hp ir því að vör-
jJj urnar voni seld-
||S' ar í stykkjatali
Hr hafi verið að
MtttKr þannig komu þær
frá heildsalanum.
Árni Ingvarsson inn-
að utan eins og epli, appelsínur,
mangó, lárperur og kál. Víða er-
lendis eru þessar vörur síðan seldar
í stykkjatali út úr búð og hér á landi
hefur það líka viðgengist árum sam-
an.“
Þegar Kolbeinn er spurður hvort
ekki sé verið að blekkja neytendur
með því að selja vöruna á stykkja-
verði segir hann það af og frá.
„Það er miklu þægilegra fyrir
neytendur að sjá hvað eplið kostar í
stað þess að deila kílóverði upp með
fimm eða sex.“
Kolbeinn segist hafa heyrt af at-
hugasemdum Samkeppnisstofnunar
um að óleyfilegt sé að selja ávexti
og grænmeti á stykkjaverði og seg-
ir að farið verði að lögum.
Japanskir dagar
í snyrtivörudeild Hagkaups,
Kringlunni, fimmtudagj
föstudag og laugardag
kl. 13-18.
Frú Kiuchi kemur frá Japan
til þess að kynna hina nýju
snyrtivörulínu frá JCaneJbo
SENSAl CELLULAR
PERFORMANCE.
Kaneho
háþróuð tækni
frá landi sólar-
upprásarinnar.
Kanebo
Kröftug
@g áhrifarlk heilsuefni
URTE PENSIL
MARGFOLD AHRIF
VÍTAMIN&STEINEFNI
23 valin bætiefni
Frábær
samsetning
Amínósýrur-
Spírulína
Gæðaefni
FER VEL I MAGA
Sólhattur og
Propolis virka
vel saman.
Gæðaefni.
SKALLIN PLUS
BfO-SBLIN UMBODID
vinur magans
sími 557 6610
Meiriháttar
Mörg snið
Stuttar og síðar
pelskápur
i . .
Kanehu Xanebo
M5A'
Kanvbo Kttneho
|:S.ytóA!
Kctneho
páö&i
Opið laugard. 10-16,
Vendiúlpur
„Kr. 25.900
Mörkinni 6, sími 588 5518,
Avextir og grænmeti selt á stykkjaverði í sumum verslunum
348% munur á
BLAÐLAUKUR
98 kr. stk.
62 g blaðlaukur á 1.580 kr./kg
278 g blaðlaukur á 353 kr./kg