Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBBR 1998 21 NEYTENDUR kflóverði blaðlauks JOKLASALAT 189 kr. stk. 394 g jöklasalat á 480 kr./kg 666 g jöklasalat á 284 kr./kg ÞAÐ skiptir töluverðu hvort blað- laukur sem kostar 98 krónur vegur 62 grömm eða 278 grömm. Það þýð- ir að neytandi borgar 353 krónur fyrir kílóið af þyngri blaðlauknum en 1.580 fyrir kílóið af léttari blað- lauknum. Um er að ræða 348% mun á kílóverði. Svona getur útkoman verið þegar grænmeti og ávextir er selt á stykkjaverði en ekki sam- kvæmt kílóverði. Undanfarið hefur starfsfólk Sam- keppnisstofnunar verið að kanna hvernig staðið er að verðmerking- um á nýju grænmeti og ávöxtum. „Við fórum á nokkra staði og vigtuðum það grænmeti sem selt er á stykkjaverði. I ljós kom að mikill þyngdarmunur var á milli einstaki'a ávaxta eða grænmetistegunda sem þó kostuðu það sama,“ segir Ki-istín Færseth deildarstjóri hjá Sam- keppnisstofnun. „Blaðlaukur, sem kostaði 98 krónur stykkið, var allt frá því að vera 62 grömm og upp í 278 grömm. Melónur, sem seldar voru á stykkjaverði 129 krónur, voru frá því að vera 606 grömm og upp í 1.246 grömm. Jöklasalat, sem kostaði 189 krón- ur stykkið, var frá því að vera 394 grömm og upp í 666 grömm." Óheiniilt að selja á stykkjaverði Kristín segir að óheimilt sé sam- kvæmt reglum Samkeppnisstofnun- ar að selja grænmeti og ávexti í stykkjatali. „Meðan ekki er hægt að selja staðlaðar stærðir er þetta óheimilt." á -Er algengt að verslanir Æt selji ávexti og grænmeti á mk stykkjaverði? jH „I nokkrum verslunum er 9B þetta töluvert algengt.“ Kaupmenn breyta verð- merkingum Þegar haft var samband við kaupmenn og þeir inntir eftir teg- undum sem þeir væru að selja í stykkjatali sögðust margir ætla að breyta verðmerkingum í kjölfar könnunar og athugasemda frá Sam- keppnisstofnun og selja framvegis allt á kílóverði. „Við komum til með að selja alla ávexti og grænmeti á kflóverði á næstu dögum,“ segir Þórður Þóris- son innkaupa- MELÓNA 129 kr. stk. 606 g melóna á 213 kr./kg 1.246 g melóna á 104 kr./kg kaupastjóri hjá Nýkaupi segir að einungis séu nokkrar tegundir seld- ar á stykkjaverði í Nýkaupi. „Þær munu á næstu dögum verða seldar á kílóverði. Þær vörur sem eru í stöðl- uðum stærðum, s.s. jarðarber, blá- ber og kryddjurtir, verða áfram seldar á stykkjaverði en jafnframt verður kílóverði komið á framfæri." Farið verður að Iögum Kolbeinn Ágústsson hjá Sölufé- lagi garðyi’kjumanna segir að yfir- leitt selji þeir flestar tegundir af grænmeti og ávöxtum á kflóverði en þó séu á því undantekningar. „Eg er mjög fylgjandi því að fá að selja ýmsa vöruliði á stykkjaverði. Við kaupum ýmislegt í stykkjatali stjóri matvöi-u hjá Hagkaupi en þar hafa um 20 tegundir verið seldar á stykkjaverði fram til þessa. Gísli Sigurbergsson hjá Fjarðar- kaupum segist fram til þess hafa selt tvær tegundir á stykkjaverði, dvergbít og radísur í poka. „Við höf- um brugðist vel við og seljum báðar þessar tegundir á ■ j. . kílóverði núna.“ Hann segir lí-að ástæðan fyr- Hp ir því að vör- jJj urnar voni seld- ||S' ar í stykkjatali Hr hafi verið að MtttKr þannig komu þær frá heildsalanum. Árni Ingvarsson inn- að utan eins og epli, appelsínur, mangó, lárperur og kál. Víða er- lendis eru þessar vörur síðan seldar í stykkjatali út úr búð og hér á landi hefur það líka viðgengist árum sam- an.“ Þegar Kolbeinn er spurður hvort ekki sé verið að blekkja neytendur með því að selja vöruna á stykkja- verði segir hann það af og frá. „Það er miklu þægilegra fyrir neytendur að sjá hvað eplið kostar í stað þess að deila kílóverði upp með fimm eða sex.“ Kolbeinn segist hafa heyrt af at- hugasemdum Samkeppnisstofnunar um að óleyfilegt sé að selja ávexti og grænmeti á stykkjaverði og seg- ir að farið verði að lögum. Japanskir dagar í snyrtivörudeild Hagkaups, Kringlunni, fimmtudagj föstudag og laugardag kl. 13-18. Frú Kiuchi kemur frá Japan til þess að kynna hina nýju snyrtivörulínu frá JCaneJbo SENSAl CELLULAR PERFORMANCE. Kaneho háþróuð tækni frá landi sólar- upprásarinnar. Kanebo Kröftug @g áhrifarlk heilsuefni URTE PENSIL MARGFOLD AHRIF VÍTAMIN&STEINEFNI 23 valin bætiefni Frábær samsetning Amínósýrur- Spírulína Gæðaefni FER VEL I MAGA Sólhattur og Propolis virka vel saman. Gæðaefni. SKALLIN PLUS BfO-SBLIN UMBODID vinur magans sími 557 6610 Meiriháttar Mörg snið Stuttar og síðar pelskápur i . . Kanehu Xanebo M5A' Kanvbo Kttneho |:S.ytóA! Kctneho páö&i Opið laugard. 10-16, Vendiúlpur „Kr. 25.900 Mörkinni 6, sími 588 5518, Avextir og grænmeti selt á stykkjaverði í sumum verslunum 348% munur á BLAÐLAUKUR 98 kr. stk. 62 g blaðlaukur á 1.580 kr./kg 278 g blaðlaukur á 353 kr./kg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.