Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 47= HANSINA JONSDOTTIR + Hansína Jóns- dóttir fæddist á Akureyri 16. des- ember 1919. Hún lést 9. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrar- kirkju 14. septem- ber. N áttúrulækningafé- lag Akureyrar kveður nú einn af sínum ágætustu félögum, sem meðan full starfs- orka leyfði, gekk í far- arbroddi til þess hugsjónastarfs, sem átti hug hennar allan, að afla fjármuna til byggingar fyrirhug- aðrar heilsustofnunar í Kjarnalundi. A aðal- fundi félagsins 1982 er eftirfarandi bókað: Hansína Jónsdóttir, ein af öflugustu sjálf- boðaliðum félagsins, gaf skýrslu um sápu- sölu félagsins það ár, með eftirfarandi vísu- orðum sem eiginmað- ur hennar Aðalsteinn Ólafsson orti. Síst hef ég margt að segja hér, samt má fólkið það heyra og muna. Sápan næstum því uppseld er, andvirðið lagt í Bygginguna. Akandi sölufólkið fór, um flestar byggðir á Norðurlandi. Hagnaður þúsund hundruð stór, ég held það sé alveg viðunandi. Hansína var um árabil formaður hlutaveltu og bingó-nefnda félags- ins og lék þá, ásamt frábæru sam- starfsfólki sínu svipaðan leik og vísurnar hér að framan greina frá. Hansína var kjörin heiðursfélagi árið 1991. Nú hefur Hansína flutt sig um set, meira að starfa Guðs um geim. NLFA þakkar henni af alhug öll þörfu og notadrjúgu handtökin og biður henni fararheilla og allrar Guðs blessunar. Aðstandendum er vottuð dýpsta samúð. í stjórn NLFA: Ásdís Árna- dóttir, Stefán Jóhannesson, Eydís Eiðsdóttir, Jón Krist- insson og Vilhjálmur Ingi Árnason. Skila- frestur minning- argreina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf gi-ein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. v/Nýbýlaveg SÓLSTEINAR 564 4566 H H H H H H H H H H Erfidiykkjur M H H H H H H H H H ^ Sími 562 0200 ^ rYiiTTiiixixl Persónuleg, alhtiða útfararþjónusta. Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson, útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlið 35 ♦ Sími 581 3300 Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordper- fect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. f Ástkær eiginmaður minn, MAGGI SIGURKARL SIGURÐSSON, Svarthömrum 31, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 13. september. Útförin hefur þegar farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. F.h. barna, tengdabarna og barnabarna, Unnur Hafliðadóttir. f Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, RANNVEIG KARÓLÍNA SIGFÚSDÓTTIR húsmóðir, Eskifirði, lést á dvalarheimilinu Hulduhlíð, Eskifirði, miðvikudaginn 23. september. Jarðarförin auglýst slðar. Fyrir hönd aðstandenda, Herdís Einarsdóttir, Guðrún Sveinsdóttir, Benedikt Sveinsson. f Útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa, GUÐMUNDAR GUÐNASONAR, Fögruhlíð, Fljótshlíð, sem lést laugardaginn 12. september, ferfram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð, laugar- daginn 26. september kl. 14.00. Sigurlaug Guðjónsdóttir, Ingilaug Guðmundsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Steinunn Guðmundsdóttir, Svavar Guðlaugsson, Theodór Guðmundsson, Brynja Bergsveinsdóttir, Guðjón Guðmundsson, Ágústa Guðjónsdóttir, barnabörn og fjölskyldur þeirra. f Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, LOVÍSA INGIMUNDARDÓTTIR frá Hjarðarholti, Stöðvarfirði, sem andaðist á Hrafnistu sunnudaginn 20. september, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 25. september kl. 10.30. Anna Albertsdóttir, Benedikt Þorsteinsson, Birgir Albertsson, Ingibjörg Eyþórsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. f Blessaður eiginmaður minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR BJÖRGVIN JÓNSSON, Kirkjugerði 5, Vogum, lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur miðvikudaginn 23. september. Guðrún Lovísa Magnúsdóttir og börn. f Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, LILJA LÁRA SÆMUNDSDÓTTIR frá Heinabergi, Lækjarási 1, Garðabæ, lést á Landspítalanum þriðjudaginn 22. september. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Bogi G. Thorarensen, böm, tengdabörn og ömmubörn. f Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, AUÐUR JÓNSDÓTTIR ASPAR, Skarðshlíð 12a, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 25. september kl. 13.30. Halldór B. Aspar, Hrefna Kristinsdóttir, Jón B. Aspar, Unnur Hermannsdóttir, Birgir B. Aspar, Stefán B. Aspar, Edda B. Aspar, Reynir Rósantsson, Torfi B. Aspar, Gunnar B. Aspar, Guðrún Jóhannesdóttir, Birna K.B. Aspar, Birgir Aðalsteinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær maðurinn minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, EIRÍKUR BJÖRNSSON, Svfnadal, Skaftártungu, verður jarðsunginn frá Grafarkirkju laugardaginn 26. september kl. 14.00. Sætaferð verður sama dag frá Hópferðamiðstöðinni kl. 10.00. Ágústa Ágústsdóttir, Sigurdís Erla Eiríksdóttir, Pétur Kristjónsson, Björn Eiríksson, Kolbrún Þórarinsdóttir, Ágúst Eiríksson, Erla Sigurgeirsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. f Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför, JÓHANNESAR ÖGMUNDSSONAR. Sérstakar þakkir til starfsfólks á vistheimilinu Víðinesi fyrir góða umönnun. Hrönn Jóhannesdóttir, Baldur Sigurgeirsson, Sólveig Jóhannesdóttir, ívar Steindórsson, Rut María Jóhannesdóttir, Hörður Kristinsson, barnabörn og barnabarnabörn. f Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, BALDVINS ÁRNASONAR, Hraunbæ 103, Reykjavík. Ólafur Ingi Baldvinsson, Margrét Héðinsdóttir, Inga Lóa Baldvinsdóttir, Vilhjálmur Pétursson, Valentínus G. Baldvinsson, Margrét Dögg Hreggviðsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.