Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 57 i BRIDS Uinsjóii (iuðniiiniliir l'áll Arnarsnn Ekki kom á óvart að spilið hér að neðan skyldi falla í fimm tíglum dobluðum í úrslitaleik Mai-vins og Ar- mannfells í bikarkeppn- inni: Austur gefur; enginn á hættu. Norður * 52 V ÁG10974 ♦ 107 *ÁK5 Vestur A6 V- ♦ ÁKD98643 * 10962 Austur * Á83 ¥ D8652 * G5 * D73 Suður A KDG10974 ¥ K3 ♦ 2 *G84 Eftir pass austurs í upphafi opnaði suður á þremur spöðum á öðru borðinu, en fjói-um á hinu. Við því sagði vestur fimm tígla í báðum tilfellum, sem norður do- blaði. Nema hvað?! Ekki annað en það, að fimm tígl- ar unnust eftir laufmann- spil út, sem er ekki góður árangur þegar tekið er tillit til þess að eina vörnin gegn fimm spöðum í NS^er smár tígull út undan AKD og hjartastunga í öðrum slag. En er einhver skynsam- leg leið til í fimm spaða? Norður á engan spaða- stuðning og tvo hunda í tígli, svo ekki á hann auð- velt með að fara í fimm spaða. En hvað með suður, sem á þetta góðan lit? Get- ur hann tekið út úr doblinu? Hann fengi svo sem engar sérstakar þakk- ir fyrir það ef makker hans ætti 2-3 slagi á tígul, sem gæti vel verið. Reyndar eru þeir spekingar til sem halda því fram að dobl norðurs hér (og í svipuðum stöðum) eigi að sýna jafn- gild spil til sóknar og varn- ar. Það er svonefnt TV- dobl, sem er ensk skamm- stöfun, en þó ekki fyi-ir sjónvarp, heldur „trans- ferable values". Kanada- maðurinn Eric Kokish reyndi að kenna íslenskum landsliðsspilurum þetta dobl þegar hann hélt hér námskeið fyrir nokkrum árum, en enginn skildi hann. Enda vildu menn ekki þurfa að passa í svona stöðu með þrjá slagi á tromp. En hvað sem því líður er undarlegt á þessum dögum tölvunnar, að ekki skuli vera til fræðileg úttekt á bestu aðferðinni í stöðum af þessum toga. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, fimmtudaginn 24. septem- ber, eiga sextíu ára hjúskaparafmæli hjónin Sesselja Pét- ursdóttir og Sofus Berthelsen, Hjallabraut 33, Hafnar- firði. Þau eiga 8 börn, 23 barnabörn, 43 barnabai-nabörn og eitt barn í fimmta ættlið í beinan karllegg. Þau munu hafa boð fyrir afkomendur og vini í veitingahúsinu Skút- unni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, laugardaginn 26. septem- ber kl. 15 e.h. ^pTÁRA afmæli. í dag, 4 ejfimmtudaginn 24. september, verðui- sjötíu og fimm ára Helgi Jónsson, myndlistarnemi, Eiðismýri 22, Seltjanarnesi. Hann tekur á móti ættingjum og vinum, í dag kl. 20, í sal hjá íbúðum aldraðra að Skóla- braut 3-5, Seltjarnarnesi. september, verður fimmtug Guðný Jóhannsdóttir hús- stjórnarkennari, Hraun- brún 21, Hafnarfirði. Eig- inmaður Guðnýjar er Ber- ent Sveinbjörnsson pípu- lagningameistari. Guðný tekur á móti gestum í sam- komuhúsinu á Garðaholti fóstudaginn 25. september frá kl. 20-23. Með morgunkaffinu 316 ÞAÐ er allt í lagi að þeir séu svolítið óþægilegir fyrstu tvo dagana. Ég ætla ekki að nota þá fyrr en í næstu viku. HÖGNI HREKKVÍSI MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót og fleira lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569- 1329, sent á netfangið ritstj (©mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRIVUSPA eftir Frances llrakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert Ijúfur og heiðarlegur að eðl- isfari en átt það til að vera á röngum stað á röngum tíma. Hrútur (21. mars -19. apríl) Leggðu þig allan fram og þú munt undrast hversu mikiu þú kemur í verk með góðu móti. Hafðu lögfræðileg at- riði á hreinu. Naut (20. apríl - 20. maí) Segðu hug þinn svo sam- starfsmenn þínir fari ekki í grafgötur um afstöðu þína. Ykkur vinnst miklu betur í hreinu andiúmslofti. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) P A Frestui' er á illu bestur seg- ir máltækið en stundum verður ekki undan því vikist að takast á við leiðinleg verkefni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Óvæntui- gestur veitir þér nýja sýn á mál sem þú hefur lengi verið að glíma við. Gefðu þér tíma til þess að melta þessa nýju vitneskju. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu ekki þunga lund ann- arra hafa of mikil áhrif á þig. Þeir geta verið að glíma við vandamál sem eru mun erfíðari en þú heldur. Meyja (23. ágúst - 22. september) (SÍL Reyndu að ýta áhyggjunum til hliðar og leyfðu sjálfum þér að blómstra þótt ekki væri nema skamma stund. (23. sept. - 22. október) ms Það er gott að eiga trúnað- arvin til þess að ræða málin. Þú þarft að einbeita þér að fjármálunum og allur sá tími sem til þess fer mun marg- borga sig. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sparsemi er dyggð en níska ekki. Aðgát skal höfð í nær- veru sálar. Talaðu því gæti- lega og forðastu að ýkja sannleikann til þess að vekja aðdáun annarra. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SLQ’ Það er ekkert til að hafa áhyggjur af þótt þér finnist þú eitthvað beygður þessa dagana. Það getur verið gott að skipta um umhverfi í smátíma. Steingeit (22. des. -19. janúar) Vinur er sá sem í raun reyn- ist. Mundu að þér ber að endurgjalda slíka vináttu þegar eftir er leitað. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) kM Forðastu að ganga svo langt að þér sé hætta búin. Ef þér vex verkefnið í augum leit- aðu þá hjálpar við lausn þess. Fiskar imt (19. febrúar - 20. mars) >W> Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi og það færð þú að reyna þegar þú ætlai' að koma skikki á peningamálin. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nýtt — Nýtt Buxur — dress — blússur — peysur og velourfatnaður f-Æe^ui^nai^ c íi/<s((fi*oeiu Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Allt upppantað í september, tilboðið framlengt í október. Myndataka, þar sem þú ræöur hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, eftirfarandi stærðir færðu með 60 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax.endanlegt verð er þá. 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. ■ 1 jSendið mér nýja ! vetrarlistann: ! WtW L EIGANl j ÚTIVISTARBÚÐIN JSendið úr klippu til: Sportleigan, U ^VÍ^UnTferöamiiðstÖðÍna^ i Vatnsmýrarvegi 9, 101 Reykjavík. 1 Heimilisfang. Simar 551 9800 og 551 3072 Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 'slim-line" dömubuxur frá gardeur Uðutttv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.