Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO
DANSINN FRUMSYND A MORGUN FOSTUDAG 25. SEPT.
Sýnd kl. 5.10 ísl tal. Kl. 11 enskt tal - ötextuð
Sýnd kl. 5 og 9. bho. amcHGrTAL
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. hedigital
www.samfilm.is
BRESKA leikkonan Kate Winslet,
sem menn muna eftir úr stór-
myndinni Titanic, sést hér á gangi
um fjölfarna götu í Nýju Delhí á
Indlandi á miðvikudaginn var.
Kate Winslet er stödd í Indlandi
vegna töku kvikmyndar og sést á
myndinni að hún hefur tekið upp
sið innlendra kvenna og málað á
enni sér þriðja augað, eða „bindi“,
Ekki er þó víst að það dugi til
þess að hún falli inn í fjöldann.
Útgáfuhátíð
í Súlnasal Hótel Sögu
laugardaginn 26. sept.
______________________Þar koma fram
flytjendurnir á nýjum hljómdiski sem gefinn
er út til styrktar vangefnum.
milli kl. 22 og 24.
Kynnir er Þorgeir Ástvaldsson.
Eftir miðnætti verður dúndurdansleikur
með Milljónamæringunum, eins og þeim
er einum lagið, ásamt söngvurunum
Ragnari Bjarnasyni, Bjarna Ara,
Stefáni Hilmarssyni og leikkonu-
kvartettinum Heimilistónum.
Ágóðinn rennurtil átaksins
STYRKUR, VON
OC STARF.
Miðaverð er aðeins 1200 kr.
Forsala aðgöngumiða á Hótel Sögu laugardag 26.sept. kl. 1 3 - 1 9
Miðasala hjá Styrktarfélaginu Skipholti 50c sími 551 5941.
I
-þin saga!
I
Grettukóngar
HEIMSMEISTARAKEPPNIN
í grettum fór fram í vikunni
sem leið og kepptu 25
grettukóngar um titilinn.
Felst keppnin í því að menn
gretta sig sein mest þeir
geta í gegnum aktygi af
hestvögnum. Hér má sjá Pet-
er Jaekman og Albert Hen-
son, sem var heimsmeistari
árið 1995, sýna hvers þeir
eru megnugir.