Morgunblaðið - 06.12.1998, Side 1

Morgunblaðið - 06.12.1998, Side 1
Maðurinn með mörgu . ■ 1 andlitin m m SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 SUNNUDAGUR BLAÐ ■ ■ .. í BOTNI Álftafjarðar. ísjakinn hafði nýlega snúið sér og ræðarinn fer að öllu með gát þegar hann nálgast jakann. Óskráð lög á Grænlandi kveða á um að ekki skuli fara of nærri jökum sem þessum; það getur reynst mjög hættulegt. KRAKKAR í Nanortalik þar sem leiðangurs- menn komu að landi eftir tíu daga róður og luku túrnum. Ferðalangarnir höfðu allir ennisband meðferðis, en gáfu krökkunum þau þegar komið var að landi. Aðdráttarafl Grænlands verður sífellt meira fyrir ferðamenn. Snjórinn og sjórinn lokka ævintýramenn að og síðari hluta sumars f fór tíu manna hópur frá Islandi í fimmtán daga kajakferð við suð- r vesturströnd landsins. Arni Sæberg, Ijósmyndari Morgunblaðs- ins, var einn leiðangursmanna. Þeir réru alls rúmlega 131 kíló- metra leið og f Arni beitti auk þess myndavél sinni ótt og títt í túrnum. Skapti Hallgrímsson kíkti í dagbók Ijósmyndarans og færði frásögn hans í Ietur./I6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.