Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 B 9 Samband Englands og Skotlands sagt í voða London. The Daily Telegraph. I NYRRI skýrslu breskrar þing- nefndar er látinn í Ijós ótti um að framtíð konungssambands bresku ríkjanna sé stefnt í voða með auk- inni sjálfstjórn til handa Wales og Skotlandi, auk þess sem þetta markmið ríkissljórnar Verka- mannaflokksins er talið geta orð- ið til að gefa „hinum illu öflum“ enskrar þjóðernisstefnu byr undir báða vængi. Hefur skýrslan verið sögð áfellisdómur yfir áformum stjórnvalda um skoskt og velskt þing og hefur Donald Dewar Skotlandsmálaráðherra verið hvattur til að segja af sér. Fulltrúar Verkamannaflokksins eru í meirihluta í umræddri þing- nefnd en í skýrslu hennar er ríkis- stjórn flokksins engu að síður gagnrýnd fyrir að standa fyrir lagasetningu um skoska sjálf- stjórn án þess að hafa hugsað til hlítar afleiðingar slíkrar heima- stjórnar. Mun það líklega kæta Breska ríkis- stjórnin gagn- rýnd í skýrslu þingnefndar nokkuð Skoska þjóðarflokkinn (SNP), aðalkeppinaut Verka- mannaflokksins um fylgi meðal Skota í kosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári, að þing- nefndin er ekki samþykk þeirri staðhæfíngu Tonys Blairs forsæt- isráðherra áð aukin sjálfstjórn muni styrkja samband bresku ríkjanna. Efni skýrslunnar var lekið til ljölmiðla í síðustu viku og vakti það þegar harðar deilur. Verka- mannaflokkurinn reiddist lekan- um mjög og sagði að niðurstöð- urnar hefðu verið rifnar úr sam- hengi. Ihaldsmenn notuðu hins vegar tækifærið til að taka undir gagnrýnina sem fram kom í skýrslunni. Skýrsluhöfundar telja að þar sem þingið í Edingborg fái tekjur að mestu leiti frá breska þinginu, kunni það að leiða til spennu í samskiptum þinganna tveggja. Hætta sé á að skosku þingmenn- irnir verði ósáttir við að hafa ekk- ert um fjáröflun þingsins að segja og ensku þingmennirnir að sama skapi lítt hrifnir af því að veita fé til þings sem þurfí ekki að gera þeim grein fyrir því hvernig það hyggist verja því. Þá telja skýrsluhöfundar að þrátt fyrir að enska þingið muni hafa lokaorðið um málefni er varða sjálfstjóm Skota, sjái þeir ekki hvernig koma eigi í veg fyrir að skoska þingið efni til atkvæða- greiðslu um sjálfstæði. NYTT gegnheilt mahogny Opið í dag frá kl. 13—16 Nýbýlavegi 30 ('Dalbrekkumegin), sími 554 6300 og Ármúla 7, sími 553 6540. H e i masíða: vavw , m i r a, i s O 1 r u n 5 ða r Unelineurinn í skógininn Þóra Einarsdóttir • sópran Loftur Erlingsson • bariton Gerrit Schuil • píanó Bryndís Halla Gylfadóttir • selló Steinunn Bima Ragnarsdóttir • píanó Graduale kór Langholtskirkju Jón Stefánsson stjómar Dómkórinn Martin Hunger stjómar Dr. Bjarki Sveinbjömsson • ávarp Ásrún Davíðsdóttir • kynnir J 6 R U H N V I 8 »« / / Islenska Operan Sunnudaginn 6. des. kl. 17:00 Miðaverð kr. 600 Dreifing: JAPISS þurfum að ekki hist á ræða málin, getum sunnudaginn kl. 16 Komið, eigumst lög við! segir Drottinn. Þó að syndir yðar séu sem skarlat, skulu þær verða hvítar sem mjöll. Þó að þær séu rauðar sem purpuri, skulu þær verða sem ull. JESAJA 1:18 JHVH - Samkomur alla sunnudaga kl. 16:30, þriðjudaga kl. 20:30 og laugardaga kl. 20:30 KROSSINN HLÍÐASMÁRA 5-7 SÍMI 554 33 77 krossinn@skima.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.