Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 B 15 ILOY» SKÓR FYRIR KARLMENN Litir: Svartir • Stærðir: 40-47 Tegund: Lorenzo • Verð kr. 11.990 Yfir 50 tegundir til DOMUS MEDICA við Snorrobraut • Reykjovík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE KRINGLAN Kringlunni 8-12 • Reykjavík Sími 5689212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Opið lau: 10:00 - 18:00 Sun: 13:00 - 18:00 «*■ o ...fyrir því að þú komir og heimsækir okkur upp á þriðju hæð Kringlunnar: Ef þú sérð lægra verð auglýst annars staðar færðu sama verð hjá okkur. Ef þú verslar fyrir 10.000 í einu eða meira færðu vandað Ultrak tölvuúr I kaupæti á meðan birgðir endast. Hjá okkur getur þú fengið afsiáttarkort og þá færð þá 13. skóparið frítt (fjölskyldukort). Tökum gömlu hlaupaskóna sem 1.500 kr. greiðslu upp í nýja skó og Rauði Krossinn kemur skónum þangað sem þeirra er þörf. Til að þú veljir þá skó sem henta þér best tökum við þig í ókeypis hlaupaskoðun, þar sem við skoðum niðurstigið með hjálp göngubrautar og upptökubúnaðar. Við gerum 3 ára samninga við hlaupara, þannig að við sjáum þeim fyrir öllum búnaði á verulegum afslætti. (Komdu og fáðu nánari upplýsingar). áwmnmmmnm - mesta úrvalið af hlaupaskóm (úrvalið er með ólíkindum) - mesta úrvalið af hlaupafatnaði (meiriháttar flottur og tæknilegur) - mesta úrvalið af aukabúnaði fyrir hlaupara sérfræðiþjónustu og ráðgjöf Við erum á þriðju hæð (Uppsölum) Kringlunni 8-12 og við hlökkum til að sjá þig í jólaskapi. STOÐTÆKNI Gísli Ferdincmdsson efif % Æ&J hlauparans Kringlunni 8-12 • 3. hæð Uppsölum • Sími 581 4711 Morgunblaðið/Kristinn. menn kaupa nú verðbréf og hugsa ekki lengur um myndlist sem lang- tíma fjárfestingu. Svo hefur ýmis- legt sem gert hefur verið í nafni Imyndlistar ekki verið góð söluvara og vafamál hvort sumt eigi raunar nokkuð skylt við myndlist. Því fer samt fjarri að ég haldi að málverkið sé dautt, eins og stundum hefur verið haldið fram. Málverkið lifir allt - eins og bókin. Þetta er ákveðið tjáningarform sem maðurinn hefur haft frá örófi alda. En myndlistin hefur alltof mikið farið út í fílósófíu, heimspekilegar vangaveltur og jafnvel án þess að taka á sig sjón- rænt form. Ég fékk mjþg skemti- legt fax-bréf frá Braga Asgeirssyni sem nú er staddur í París. Þar hefur hann skoðað mikla myndlistarkaup- stefnu og segir að sýningin hafi ein- kennst af afturhvarfi til málverks- ins og höggmynda - lifandi tjáningu eins og örlar fyrir á þessari haust- sýningu hér í Listaskálanum. Þetta er mér mikið gleðiefni. I svona litlum samfélögum eins og íslandi verður oft ein stefna ríkj- andi og útilokar aðrar. Þetta skeði t.d. með abstrakt-kynslóðina. Þá voru þeir hreinlega afgreiddir sem ekki voru sporgöngumenn abstrakt- kynslóðarinnar og hún náði völdum í Listasafninu og styrkveitingar- valdi ríkisins. Sama skeður núna með svokallaða hugmyndalist. Þetta fólk situr að fjárveitingarvaldinu ár- um saman. Ætli það séu nema 20-25 manns sem Listasafn íslands kaup- ir af - en í sambandi íslenskra myndlistarmanna eru yfir 400 manns. Sömu sjónarmiðin ráða ferðinni við úthlutun starfslauna og innkaup til safnanna. Svona hefur þetta gengið til árum saman. Það verður aldrei sátt um þessar nefnd- ir og ráð sem úthluta peningunum. Eg vil endilega taka undir tillögu Ágústs Einarssonar alþingismanns um að færa þetta val út til fólksins. Tillaga Ágústs gerði t.d. ráð fyrir því að ef maður keypti mynd fyrir 100.000 krónur þá mætti draga tvö- falda þá upphæð frá í skatt. Þetta hefur gefíst mjög vel í Bandaríkjun- um. Með þessu lagi væri valdið fært víðar - auk þess sem hagur okkar myndlistarmanna myndi vænkast. Ástandið er þannig núna að það er orðið mjög erfitt fyrir myndlistar- menn að lifa af list sinni. Meira að segja svona jaxlar eins og ég sem komnir eru á sextugsaldur, það er alveg borin von að við getum lifað af málverkinu einvörðungu.“ • Haustsýning Listaskálans í Hveragerði 1998 stendur til 13. desember. Á veturna er Listaskáiinn opinn frá fimmtudegi til sunnu- dags, kl. 11.30-22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.