Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 7

Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 7 V í verðlaunasamkeppni 1. VERÐLAUN: Jóna Gréta Guðmundsdóttir 6. bekk, Höfðaskóla á Skagaströnd Framtíð á frímerki Alþjóðlega verðlaunasamkeppnin „Framtíð á frímerki" var nýlega haldin hértendis meðal 8-12 ára barna. Það var íslandspóstur hf. sem stóð fyrir keppninni í samstarfi við bandarísku póststjómina og naut Pósturinn aðstoðar Félags myndmenntakennara við framkvæmd keppninnar. í keppninni túlkuðu börn framtíðarsýn þeirra á nýja öld og var þátttaka í keppninni mjög góð. Vinningshafarnir hlutu glæsileg verðlaun og sú mynd sem vann til 1. verðlauna verður gefin út á frímerki á íslandi. Sigurvegarinn fékk einnig 50.000 kr. í verðlaun. ársmöppu með íslenskum frímerkjum og ferð á Heimsþing bama árið 2000 sem haldin verður í Anaheim í Kaliforníu í tengslum við World Stamp Expo 2000 frímerkjasýninguna. ÁRGANGAVERÐLAUN: ÁRGANGAVERÐLAUN: Haukur Björgvinsson Hetga Ásdís Jónasdóttir 4. bekk. Mýrarhúsaskóla 5. bekk. Foldaskóla ÁRGANGAVERÐLAUN: Lilja Rut Traustadóttir 7. bekk. Þinghólsskóla Önnur verðlaun í keppninni eru árgangaverðlaun. forvals- verðlaun og viðurkenningar. PÖSTURINN -nteð lœeðju'! S í A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.