Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 9
FRÉTTIR
Endurskoðuð lög
um mat á umhverf-
isáhrifum
Eru til at-
hugunar í
ríkisstjórn
RÍKISSTJÓRNIN hefur til skoð-
unar um þessar mundir frumvarp
um endurskoðuð lög um mat á um-
hverfisáhrifum. Ein helsta breyt-
ing frá gildandi lögum felst í bráða-
birgðaákvæði um framkvæmdir
sem þegar hafa fengið leyfi, og hef-
ur þar einna helst verið rætt um
leyfi Fljótsdalsvirkjunar.
„Eg hef áður gefið þá yfirlýsingu
fyrir mína parta að mér finnist það
ekki eðlilegt að slík heimild sé opin
endalaust og það þurfi að setja í
hana sólarlagsákvæði. Það var sú
lína sem ég lagði fyrir nefndina, en
hún hefur síðan gert það að tillögu
sinni að sett verði sólarlagsákvæði
upp á um það bil eitt ár. Ég
ímynda mér að menn vilji hafa
þann frest eitthvað lengri, og frum-
varpið þegar það verður lagt fram
gæti verið með tveggja til þriggja
ára, að hámarki fimm ára fresti,“
segir Guðmundur Bjarnason um-
hverfisráðheiTa.
Ráðuneyti skoða frumvarpið
Guðmundur segir þrjú ráðuneyti
auk umhverfisráðuneytisins hafa
frumvarpið til skoðunar. Það eru
samgönguráðuneytið vegna vega-
og hafnai-framkvæmda, ferðaþjón-
ustu og fleira, iðnaðarráðuneytið
vegna ýmissa framkvæmda á því
sviði og sjávarútvegsráðuneytið
þar sem lögin munu taka til hugs-
anlegra áhrifa innan efnahagslög-
sögunnar og framkvæmdir eins og
lagning sæstrengja, efnisnám á
hafsbotni og hugsanlegra stærri
hafnarframkvæmda.
Endurskoðun laganna er af
tvennum toga. Annars vegar kveð-
ur á um í núgildandi lögum að þau
skuli endurskoða innan ákveðins
tíma og er hann þegar liðinn. Hins
vegar þarf að samræma lögin nýj-
um reglum EES-samningsins sem
taka gildi 15. mars nk.
Útsala
Meiri verðlækkun
20% aukaafsláttur
af öllu við kassa
EN&lABÖRNÍN
Laugavegi 56
P.s.: Nýi
bæklingurinn er kominn
mbl.is
Útsala
ENN MEIRI AFSLÁTTUR
TESSy
Neðst við Dunhaga,
sími 562 2230
Dúndur-
útsala
Laugavegi 4, sími 551 4473
T.AURAASHT.F.Y
ÚTSALA
15% aukaafsláttur
Síðasti útsöludagur 4. febrúar
%istan
Laugavegi 99, sími 551 6646.
Útsalan í fullum
gangi
10% aukaafsláttur
við kassann
Otrúlegt vöruúrval
hjáSýfhríhhiMi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
E23XÐ
NICDRETTE Nikótín
plástur
15 mg. -16 tíma
199 kr. / á dag
Hæitum ao æuHja...
NICDRETTE
1 Dregur úr löngun
INGÓLFS
APÓTEK
Kringlunni
Time Release Moisture Creme
ESTEE LAUDER
r
Háþróað rakakrem sem hefur einstakt dreifikerfi til að tryggja húðinni
samfelldan raka af lífrænni vatnslausn. Rakadælan heldur áfram ón
þess að stoppa í allt að 12 stundir. Húðin verður mjúk, fersk og slétt.
Eiginleikar hennar til að drekka í sig raka og geyma hann eflast.
100% Time Release Moisture Creme,
30 ml verð kr. 3.320,
50 ml verð kr. 4.725.
Útsölustaðir:_______________
Hygea Kringlunni,
Snyrtivöruverslunin Glæsibæ,
Sara Bankastræti,
Hygea Laugavegi,
Hygea Austurstræti,
Lyfja Lágmúla,
Lyfja Setbergi,
Snyrtistofan Maja, Bankastræti,
Snyrtistofan Hrund, Grænatúni,
Gullbrá Nóatúni,
Amará, Akureyri,
Apótek Keflavíkur.
Silfurpottar í Háspennu frá 13. til 26. jan. 1999
Dags. Staður Upphæð
13. jan. Háspenna, Laugavegi........120.376 kr.
14. jan. Háspenna, Laugavegi.............90.805 kr.
16.jan. Háspenna, Laugavegi..............50.715 kr.
16. jan. Háspenna, Kringlunni............64.092 kr.
17. jan. Háspenna, Hafnarstræti.....100.585 kr.
18. jan. Háspenna, Laugavegi........220.208 kr.
20.jan. Háspenna, Kringlunni............119.409 kr.
23.jan. Háspenna, Hafnarstræti......102.325 kr.
23. jan. Háspenna, Hafnarstræti......84.763 kr.
24. jan. Háspenna, Hafnarstræti.....133.191 kr.
25. jan. Háspenna, Hafnarstræti......64.398 kr.
25. jan. Háspenna, Kringlunni.......142.774 kr.
26. jan. Háspenna, Laugavegi.............73.927 kr.