Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 16

Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Morgunblaðið/Kristján Færeysk list í Lista- safni Akureyrar Dagskrá um Brecht DAGSKRÁ verður í Deiglunni á Akureyri fostudagskvöldið 29. jan- úar í tilefni af opnun farandsýning- ar á ljósmyndum af þýska rithöf- undinum og leikhúsmanninum Berthold Brecht, en hann var áhrifamikiil í leikhús- og ljóðabók- menntum Evrópu frá þriðja ára- tugnum og allt þar til hann lést ár- ið 1956. Pýski sendiherrann, Dr. Rein- hai-d Ehne, heimsækir Akureyri af þessu tilefni og verður viðstaddur opnun sýningarinnar. Sif Ragnhild- ardóttir syngur nokkra Brecht- söngva við undirleik htjóðfæraleik- ara og forstöðumaður Göethe Zentrum, Frank Albers, fræðir gesti um ljósmyndirnar og Breeht. Ljósmyndirnar eru í eigu Fotomu- seum Múnchen, en koma hingað til lands af sýningu í New York. Skautadagur SKAUTA- og fjölskyldudagur verður á skautasvellinu á Akur- eyri á morgun, laugardaginn 30. janúar. Leikið verður íshokkí, list- hlaup sýnt og farið í leiki. Yngstu skautamennimir, 9 ára og yngri, hefja leikinn kl. 12, þá taka 10 til 12 ára krakkar við kl. 13.15 og kl. 14.45 þeir sem eru 13 til 15 ára. Listhlaup og leikir verða kl. 13.50. Loks leika Skautafélag Akureyi-ar og Björninn á Islandsmótinu í ís- hokkí og hefst leikurinn kl. 17. Kosninga- miðstöð Vinstrihreyf- ingarinnar VINSTRIHREYFINGIN -grænt framboð á Norðurlandi eystra opn- ar skrifstofu og kosningamiðstöð að Hafnarstræti 82,2. hæð, á Akur- eyri á laugardag, 30. janúar, kl. 16. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 16 til 18. Stuðningsmenn og velunnarai' LEIVUR Hansen, bæjarstjóri Þórshafnar í Færeyjum, opnaði sýningu 13 færeyskra lista- manna í Listasafninu á Akur- eyri sl. laugardag. Sýningin ber nafnið „Framsýning: Foroysk nútíðarlist." Mikill fjöldi gesta var við opnun sýn- ingarinnar, sem stendur til 28. febrúar nk. Sýningin er unnin í samvinnu við Listaskálann í Færeyjum og Kjarvalsstaði og á henni gefst gott tækifæri til að kynnast því Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs eru eindregið hvattir til að mæta við opnun skrifstofunnar á laugardag, þiggja veitingar og taka þátt í uppákomum sem þar verða. Fyrirlestur um Njálu DOKTOR Hermann Pálsson held- ur fyrirlestur sem hann nefnir „Fögur er hlíðin - tilbrigði við stef í Njálu“ í Deiglunni, Grófargili, á laugardag, 30. janúar kl. 14. Fyrir- sem efst er á baugi í listalífi Færeyja nú um stundir. Auk þess að opna sýninguna færði Leivur bæjarstjóri Listasafni Akureyrar færeyskar lista- verkabækur að gjöf. Á myndinni eni f.v. Ásgeir Magnússon, formaður bæjar- ráðs Akureyrar, Haraldur Ingi Haraldsson, forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri, Jákup Simonsen, bæjarritari í Þórs- höfn og Leivur Hansen, bæjar- stjóri í Þórshöfn. lesturinn er á vegum Félags áhugafólks um heimspeki á Akur- eyri og Gilfélagsins. Hermann Pálsson sem starfað hefur um árabil sem prófessor í Edinborg í Skotlandi er kunnur fræðimaður á sviði íslenskra mið- aldabókmennta og hefur skrifað fjölda ritgerða og bóka bæði á ís- lensku og öðrum tungumálum um það efni. Auk þess hefur hann þýtt, ýmist einn eða með öðrum, helstu íslendingasögur okkar, fornaldarsögur og konungasögur á ensku og skapað með ritverkum sínum nýjan grundvöll að þekk- ingu erlendra þjóða á íslenskum menningararfi. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Samakynning- LAILA Spiik frá Norður-Svíþjóð verður ásamt Sofiu, 12 ára gamalli dóttur sinni í Kompaníinu við Hafnarstræti 73 á Akureyri í dag, föstudaginn 29. janúar kl. 17. Samavika stendur nú yfir í Norræna húsinu og komu þær mæðgur til landsins af því tilefni. Laila mun m.a. bjóða gestum að smakka samíska rétti og Sofia dóttir hennar syngur ,jojk“ sem er samísk þjóðlagatónlist sem túlkuð er með svipbrigðum og lát- bragði. Dagskrá þessi fékk mikla aðsókn í Norræna húsinu og er þess vænst að svo verði einnig á Akureyri. Kirkjustarf MÖÐRUVALLAPRESTAKALL: Sunnudagaskóli Möðruvalla- prestakalls hefst að nýju eftir ára- mót næstkomandi sunnudag, 31. janúar kl. 11 í Möðruvallakirkju og verður framvegis hálfsmánaðar- lega ef mæting leyfir. Nú fá þátt- takendur afhent til eignar seinna eintakið af bókinni Kirkjubókin mín, og eins og verið hefur munu þau fá mætingarlímmiða í hvert skipti sem þau mæta. Sara Helga- dóttir mun sjá um starfið ásamt sóknarpresti. Börn úr sunnudaga- skóla Akureyrarkirkju koma í heimsókn ásamt kennara sínum nú á sunnudaginn. LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkju- skóli á morgun, laugardaginn 30. janúar, kl. 11. Kirkjuskóli í Greni- víkurkirkju kl. 13.30 á laugardag. Kyn-ðaj'- og bænastund í Greni- víkurkirkju kl. 21 sunnudagskvöld- ið 31. janúar. Negrasálmar KOR Dalvíkurkirkju ásamt Hauki Ágústssyni, Ömu G. Valsdóttur og Daníel Þorsteinssyni píanóleikara flytja negrasálma á tónleikum sem haldnir verða í Glerárkirkju á laugardag, 30. janúar, kl. 17. Stjórnandi er Hlín Torfadóttir. Höfðingleg gjöf til Hveragerðis Hveragerði - Grunnskólanum í Hveragerði barst á dögunum höfð- ingleg gjöf þegar frú Sonja W.De Zorilla, Núpum, Ölfusi, færði skólan- um ávísun að upphæð 10.000 dollarar eða sem samsvarar um 700.000 krón- um. Gjöfinni er ætlað að bæta úr brýnni þörf á betri tölvubúnaði fyrir grunnskólann. I bréfi sem fylgdi gjöfinni sagði Sonja meðal annai-s: „Eftir langa dvöl erlendis hef ég sannfærst um að mennt sé máttur, sjálf hef ég orðið þess aðnjótandi í lifinu. Megi stuðn- ingur þessi verða öðrum hvatning á sömu þraut.“ Á fundi sínum í síðustu viku þakkaði bæjarráð Hveragerðis þann hlýhug og velvild sem Sonja W.De Zorilla sýnir Grunnskólanum í Hveragerði og bæjarfélaginu öllu með gjöf sinni. Þorsteinn Hjartarson aðstoðar- skólastjóri sagði að þessi gjöf myndi auðvelda tölvuvæðingu skólans og að það myndi gerast enn hraðar en ella og í takt við nútímaáherslur. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir UMHVERFISRÁÐHERRA, Guð- mundur Bjarnason, afhjúpar minnisvarðann sem eru um- hverfisverðlaun til Egilsstaða og aflienti með því Brodda Bjarna- syni, forseta bæjarstjórnar Aust- ur-Héraðs, verðlaunin. Egilsstaðir fá umhverfís- verðlaun Egilsstöðum - Umhverfisverðlaun UMFÍ og Umhverfissjóðs verslunar- innar voru afhent í þriðja sinn nú í byrjun þorra. Verðlaunin voru veitt fyrii- umhverfisverkefnið á Egilsstöð- um og framkvæði í umhverfísmálum. Verðlaunin eru minnisvarði sem staðsettur er í Lómatjarnargarði neðan við Safnahúsið á Egilsstöðum. Það var umhverfisráðherra, Guð- mundur Bjamason, sem afhjúpaði minnisvarðann. Hann sagði Egils- staði hafa haft leiðandi forystu í um- hvefismálum á íslandi. Egilsstaðir vai' fulltrúi Islands í norrænu verk- efni um umhverfisáætlanir í sveitar- félögum. Því verkefni lauk með ráð- stefnu sem haldin var á Egilsstöðum vorið 1997. Sigurborg Kr. Hannes- dóttir hefur verið verkefnisstjóri umhverfisverkefnisins. Gjafír til baráttu gegn fíkniefnum Vestmannaeyjum - Svavai' Sigui'ðs- son, áhugamaður um baráttu gegn likniefnum, kom færandi hendi til Eyja fyrii' skömmu. Svavar færði lögreglunni að gjöf stafræna mynda- vél og litaprentara og er verðmæti gjafanna um 160 þúsund. Svavai' hefur undanfai-in ái' helgað líf sitt baráttunni gegn fíkniefnum og hefur í því skyni ferðast um landið og safnað fé sem hann notar til tækja- kaupa íyrir lögi'eglu og tollayfirvöld. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður í Eyjum, tók við gjöfum Svavars fyr- ir hönd embættisins og þakkaði fýrir þær. Hann sagði í samtali við Morg- unblaðið að gjafir þessar kæmu í góðar þarfir. »»»»»»»»»»»»> ÁBURÐARVERKSMIÐJAN HF. Áburðarverksmiðjan hf. — sala hlutafjár ríkissjóðs Ákveðið hefur verið að leita eftir tilboðum í allt hlutafé ríkisins í Áburðarverksmiðjunni hf. Hlutaféð verður selt í einu lagi gegn staðgreiðslu ef ásættanleg tilboð fást. Salan fer fram í tveimur áföngum. í fyrri áfanganum er öllum þeim sem áhuga hafa heimilt að kynna sér almenna lýsingu á fyrirtækinu og í kjölfar þess að vera með í seinni áfanga. Þegar fyrir liggur hverjir verða með í seinni áfanga verður þeim aðilum kynntur rekstur fyrirtækisins á fundi með stjórnendum Áburðarverksmiðjunnar, þar sem ítarlegri gögn verða afhent. Kynningargögn verða til sölu á kr. 5.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 27. janúar 1999. Gögn frá áhugaaðilum, sem óska eftir áframhaldandi þátttöku í söluferlinu, skulu hafa borist Ríkiskaupum eigi síðar en kl. 14.00 miðvikudaginn 3. febrúar 1999. 0 RIKISKAUP Ú t b o ð s k 11a ára ngri! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.