Morgunblaðið - 29.01.1999, Síða 24

Morgunblaðið - 29.01.1999, Síða 24
24 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 UR VERINU MORGUNBLAÐIÐ Utflutningur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna Sala sjófrystra afurða tæplega 11 milljarðar SALA og framleiðsla sjófrystra af- urða hjá Sölumiðstöð hi-aðfrystihús- anna gekk nokkuð vel á árinu 1998. Heildarframleiðsla nam 52.000 tonnum, að verðmaeti 10,6 miiljörð- um króna (cif), sem er samsvarandi og íyrir árið 1997. Þessar upplýsingar komu fram á fundi SH með fulltrúum þeirra íyr- ii-tækja er framleiða sjófrystar af- urðir. Um 100 manns sóttu fundinn, fulltrúar framleiðenda, SH á íslandi og full- trúar allra dótturfyrir- tækja og söluskrifstofa SH erlendis. Þorskur, karfí, rækja og grálúða Mikilvægustu teg- undir í sjófrystingu hjá SH eru karfí, þorskur, grálúða og rækja. Veiðar á þorski gengu ágætlega á árinu og var kvóti aukinn. Veið- ar á úthafskarfa gengu vel og náðist að veiða upp í allan kvóta ís- lenskra skipa á Reykjaneshrygg. Veiðar á rækju drógust aftur á móti mikið saman og eins var gi-álúðuveiðin lakari en oft áður, en mikill samdráttur var í veiðum línufrystiskipa utan 200 mílna lögsögunnar. Bryddað var upp á ýmsum nýj- ungum hjá framleiðendum SH á ár- inu. Þannig reyndu nokkrir þeirra fyrir sér með nýjar pakkningar og Framleiðsla innlendra aðila jókst lítillega pakkningastærðir. Einnig var á þessu ári byrjað að flaka karfa út á sjó, svo og að lausfrysta karfa- og þorskflök. Litlar breytingar á vægi markaða Litlar breytingar urðu á vægi einstakra markaða í sölu. Helstu markaðir fyrir karfa- og grálúðuaf- urðir eru sem fyrr í Asíu en útflutn- ingur á karfaafurðum inn á Suður- Evrópu jókst nokkuð. Þorskafurðir eru helst seldar til Bretlands og Bandaríkjanna og hef- ur hlutdeild Bretlandsmarkaðar verið að aukast á kostnað sölu til Bandaríkjanna. Hlutdeild Frakk- lands og Þýskalands í sölu á þessum afurðum er heldur minni. Sjaldan hærra verð á bolfískinum Verð á bolfískafurðum t.d. þorski hækkaði jafnt og þétt allt árið og hefur verð á þessum afurðum sjaldan verið hærra á mörkuðum. Hækkað verð endur- speglast meðal annars í því að hlutdeild þorsks í heildarfram- leiðslu SH með tillit til verðmæta fer upp- um tæplega 10%, úr 24% í 33%. A sama tíma fer hlutdeild þorsks í magni úr 17% í 18%. Framleiðsla inn- lendra aðila í sjófryst- ingu jókst lítillega á árinu en samdráttur var hjá erlendum aðil- um og skýrist það helst af því að veiði á úthafskarfa utan 200 mflna lögsögunnar á árinu var lakari en 1997. Þrátt fyrir sam- drátt í framleiðslu er aflaverðmæti erlendra skipa samsvarandi og árið áður og ræðst það aðallega af því að miklar hækkanir urðu á sjófrystum karfaflökum á síðasta ári, en þau eru stór hluti af hinni erlendu fram- leiðslu er SH annast sölu á. Á FUNDINUM var ný sjöfrystiaskja kynnt. Össur Skarphéðinsson, DV Yfirgripsmesta verk um sjávarfang og útvegviá Island sem út hefur komid, þar sem stuást ervid nýjustu rannsóknir færustu vísindamanna. Mcginstofn bókarlnnar erttarlegar lýsingar á sérhverri Ufveru t sjrtnum sem Isleildinjjar hafa riytjað. I.ýst er sérkennum þcirfá, útliti og fæðu, hegðun o;< háttalagi, útbreiðslu og nytjum, bæði í máli og fjölda mynda af ýmsu tagi með það fyrir augum að efitið verði sem aðgcngilegast almenningi. )ón Baldur Hlíðberg hefur inálað glæsilega mynd af hverri sjávarhfveru sérstaklega fyrir þessa útgáfu. I bókinnl eru einnig kaflar um einkenni hafsins urahverfis Island, rakin saga fiskveiða og sjávarútvegs og rannsókna á því sem ísjúnumbýr. Þá er ftarlegur kafli um öll þau veiðarfæri sem íslendingar nota í glímu simú við lífsbjörgina í hafinu. Þessi bók er einstætt uppflettirit um sjávamytjar vlð ísland, sem bæði er fræðiiega traust en jafnframt eigulegur grlpur um undirstöðu mannllfs í landinu. | Höfundamir, Karl Gunnarsson, Gunnar Jónsson og Ólafur Karvei Pálsson hafa skrifað fj ölda bóka og greina um þessi fræði. Þeir starfa sem sérffæðingarvið Haffannsóknastofnunina. .. hvalietó á fjiirur allra sem hafa áhuga á sjónum og sjávarixtvegi... eins konar alþýöieg alfræði... Efalitíð á bókin cftir að verða ómissandi partur af ótgerð sérhvers stóps á íslandi og líklega sjálfsagður partur af bókacign flestra heimila veiðíþjóðariiujar.“ Össar Sknrphéðinsson, DV Úr formála lakobs Jakobssonar, fyrrverandi forstjóra llalrannsóknastofnunarinnar: ílcr er loks komið rit þarseiti untit cr ai) kynnast fjolbreyttarl iimffffUim itm ísletiskar sjávamytjar; og það vistkcrfi séttt pWnturnarofl dýriti lifa i, en áður hefur tiðkast. Pað ernteðalannarsafþessum sffkum að bóhin ivtti að nýtast mjðg mffrgum. fúus Baidurs HUðbögs .• haiiHU við isfcuuf, lU'siærðum. Mál og menning Laugavegi 18, simi 515 2500 Síðumúla 7-9, sími 510 2500 Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson Brimnesi breytt NÝVERIÐ lauk endurbótum á dragnóta- og línubátnum Brimnesi BA frá Patreksfirði en verkið var unnið hjá Slippstöðinni hf. á Akureyri. Meðal annars var slegið út afturenda skipsins, settur á það nýr skutur og lengdist skipið við það um 1,2 metra. Ennfremur var öllum gálg- um breytt fyrir togbúnað aft- ur á skipinu og eykst vinnu- pláss þar til muna við breyt- ingarnar. Þá var sett í skipið ný 600 hestafla Cummings aðalvél, auk þess sem skipt var um stýris- og skrúfubún- að. Brimnes BA verður á línuveiðum fram yfir stein- bítsvertíðina en skipið er annars gert út á snurvoð stærstan hluta ársins. Skip- stjóri á Brimnesi BA er Jó- hannes Héðinsson. Undanþága til að landa NORSK stjórnvöld neituðu tveimur rússneskum togurum að koma til hafnar í bænum Bergsfirði í Finn- mörku nú síðustu dagana. Astæðan er sú að togararnir Mir og Belomorsk voru áður í eigu Islend- inga og var haldið til veiða í Smug- unni. Reyndar hafa stjórnvöld viður- kennt að endurskoða þurfi reglu- gerð, sem útilokar skip, sem stund- að hafa veiðar í Smugunni, frá veið- um innan norskrar lögsögu og lönd- un í norskum höfnum. Þess vegna hafa báðir togararnir fengið undan- þágu til löndunar á afla sínum í Bergfirði. Mörg fískvinnslufyrir- tæki í nyrstu héröðum Noregs reiða sig á ferskan físk til vinnslu frá rússneskum togurum og því er þeim reglugerðin nokkur þyrnir í augum. Makrfllinn til umræðu AUKAAÐALFUNDUR Norðaust- ur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) verður haldin í Brussel dagana 8.-9. febrúar nk. Meginefni fundarins verður veiðistjórnun á makríl á umráðasvæði nefndarinn- ar. Á ársfundi NEAFC í nóvember sl. stóð til að tekin yrði ákvörðun um kvótasetningu á makrfl en um það náðist ekki samkomulag og aukafundur því boðaður í febrúar. Að sögn Kristjáns Skarphéðinsson- ar, skrifstofustjóra i sjávarútvegs- ráðuneytinu, verður hugsanleg kvótasetning á kolmunna ekki rædd á fundinum. Vísindamenn á vegum nefndarinnar munu á næstu mánuð- um fara yfir gögn varðandi kolmunna og haldin verði fundur í vinnunefnd í vor. Hugsanleg kvóta- setning komi því ekki til umræðu fyrr en á aðalfundi NEAFC í nóv- ember á þessu ári. Nýbýlavegi 30 (Dalbrekkumegin), sími 554 6300 GEGNHEILL INDVERSKUR HARÐVIÐUR Hornborð 60x60x40 cm kr. 7.500 Sófaborð 110x60x40 cm kr. 12.900 Eidhúsboró 135x75x69 cm kr. 15.900 og Ármúla 7, sími 553 6540. TAKMARKAÐ MAGN Heimasíða: www.mira.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.