Morgunblaðið - 29.01.1999, Síða 35
Fyrir árið 2000
KERFISÞROUN HF.
Fákafeni 11 • Sími 568 8055
www.islandia.is/kerfisthroun
Sjón er sögu ríkari
|stjormnal.i*]
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 35
UMRÆÐAN
Kjaftasögur?
Jólagrautur Alþingis
stofnun komin með sín 1.500 tonn
handa stjórnmálamönnum að leika
sér með. Það verður fróðlegt að
fylgjast með hverjir fá og hverjir fá
ekki.
Þarfir landvinnslunnar
Það sem við blasir er að stærri
útgerðar- og fiskv'innslufyrirtæki í
landinu eiga enga talsmenn í hópi
63 þingmanna á Alþingi íslendinga,
þó svo að útgerðin og landvinnslan
standi undir 75% af útflutningstekj-
um þjóðarinnar. Þingmenn bregð-
ast óttaslegnir við háværum kröf-
um sérhagsmunahóps krókabáta-
sjómanna. Aflaheimildir eru hik-
laust fluttar til þeirra frá öðrum.
Þessir krókabátar hefðu ekki haldið
uppi vinnslu í frystihúsum landsins
í haust og vetur í þem-i veðráttu
sem ríkt hefur. Landvinnslan þarf
öryggi í hráefnisöflun. Á íslandi
mun útgerð stærri skipa ætíð
standa undir veiðum og vinnslu á
sjávarfangi, náttúran hefur hagað
málum svo. Við erum staðsett í
miðju Atlantshafí og fískinn þarf að
sækja um langan veg í öllum veðr-
um. Það er eins og engum þing-
manna landsins sé þessi einfalda
staðreynd ljós. Eina ferðina enn
hafa þeir flutt aflaheimildir til sér-
valinna krókabáta. Daglegar þarfir
landvinnslunnar virðast léttvægar í
hugum þessara þingmanna. En nú
er mönnum nóg boðið. Jólagrautur-
inn hlýtur að vera endapunkturinn
á þessari ömurlegu vegferð.
Höfundur er útgerðamiaður f Vest-
mannaeyjum.
Fegurðin kemur innan frá
Laugavegi 4, sími 551 4473.
Soknajarfur og traustur
málafylgjumaður
,2.-3.
sæti Alþýðubandalags.
Bitlingakvóti Byggðastofnunar
í bráðabirgðaákvæði nr. IV keyr-
ir þó um þverbak. Þar er ákvæði
um að Byggðastofnun skuli árlega
hafa til ráðstöfunar aflaheimildir
sem nema 1.500 þorskígildistonn-
um til að styðja byggðarlög sem
hafa lent í vanda vegna samdráttar
í sjávarútvegi. Þetta hljómar auð-
vitað ósköp fallega, en ég held að
hvert einasta mannsbarn í landinu
viti hvað þetta þýðir. Þetta er bein
ávísun á bitlingapólitík, sem gengur
þvert á grundvallarreglur kvóta-
kerfisins. Á undanförnum árum
hefur tekist að byggja hér upp at-
vinnugrein sem stendur á eigin fót-
um í harðri samkeppni á erlendum
ALHLIÐA TOLVUKERFl
HUGBUNAÐUR
FYRIR WINDOWS
Gerðuberg
Miðgarður í Grafarvogi
Magnús
Kristinsson
Kjörstaðir:
Hótel Saga
Grand Hótel
í KJÖLFAR dóms
Hæstaréttar um veiði-
leyfi hefur Alþingi
samþykkt ný lög um
stjórn fiskveiða. Það
var sérkennilegt að
horfa á vinnubrögð
þingmanna við setn-
ingu þessara laga. Út-
koman er þvílíkur
grautur að sjálfur
lagatextinn er ekki
skiljanlegur venjulegu
fólki. Útgerðir lands-
ins, stórar og smáar,
héldu að með dómnum
væru þær allar settar
við sama borð. En
þingmenn þjóðarinnar,
sem notuðu jólafríið til að matreiða
grautinn, voru á öðru máli. Jóla-
grauturinn var framreiddur á
tveimur borðum. Við annað borðið
á kostnað þeirra sem sátu við hitt
borðið. Því miður hefur þetta oft
gerst áður. Nú er mál að linni.
Fleiri möndlur handa sérvöldum
Þegar málið var í meðfórum
þingsins var athyglisvert að hlusta
á fulltrúa smábátaeigenda tjá sig í
fjölmiðlum. Þeir sögðu í fyrstu að
þeir hefðu ekki séð umræddan
lagatexta og myndu því ekki leggja
blessun sína yfir hann. Úr þeirra
munni hljómaði þetta eins og þeir
væru sjálfir fulltrúar í sjávarút-
vegsnefnd Alþingis. Síðan tilkynntu
þeir, að þeir hefðu lesið lagatextann
og væru ekki ánægðir með niður-
stöðuna. Þingmennirnir hrukku við
og fjölguðu möndlum í diskum
hinna sérvöldu. Niðurstaðan varð
einhver ókræsilegasti jólagrautur
sögunnar. Eg vel af handahófi tvær
setningar úr 2. gr. laganna þar sem
fjallað er um heimildir til að fram-
sélja sóknardaga á krókabátum:
„Óheimilt er að flytja hlutfallslega
fleiri sóknardaga frá báti, umfram
þá daga sem fluttir hafa verið til
báts, en nemur hlutfallslegri nýt-
ingu bátsins á úthlutuðum sóknar-
dögum á fiskveiðiárunum 1996/1997
og 1997/1998. í því sambandi skal
miða við meðaltal af sóknardaga-
nýtingu fiskveiðiáranna." Skilur
fólk þetta? Ef heildstæð hugsun er
á bak við þessar setningar, þá er
henni ekki komið skilmerkilega á
blað. Og þetta er aðeins eitt lítið
dæmi um þann grautargang sem
einkenndi vinnubrögðin við þessa
lagasetningu.
Magnús Kristinsson,
voru afhent sérvöldum
hópi krókabáta.
á Vestfjörðum; Tálknafirði, Bíldu-
dal, Þingeyri, Flateyri og Suður-
eyri. Fjölgunin var frá 7,8% upp í
14,0%. Þetta stafar m.a. af fjölgun
útlendinga á þessum stöðum. Þeir
eru þangað komnir til að vinna fisk.
Islenska vinnuaflið fer þótt fiskur-
inn sé til staðar. En nú er Byggða-
vettvangi. Hér eru
ekki ríkisstyrkir í sjáv-
arútvegi, eins og alls
staðar annars staðar,
og menn hafa fagnað
minnkandi afskiptum
pólitíkusa af rekstrar-
umhverfi greinarinnar.
Þetta nýja ákvæði í
lögunum er fomeskja.
Aflaheimildir gufa ekki
upp við að flytjast frá
einum stað til annars
og nýtast væntanlega
betur á nýja staðnum.
Þótt mikil hagræðing
eigi sér stað í sjávarút-
vegi er tilflutningur
kvóta ekki meginorsök
þess að illa gengur að halda uppi
byggð á ýmsum smærri stöðum.
Mesta fólksfjölgun í landinu á síð-
asta ári varð í fimm sjávarplássum
Möndluverðlaun, segir
mocnus mcoLFSSon
Kennari og stjórnmálafræðingur
ALHLtÐA TOLVUKtRFI
HUGBUNAÐUR
FYRIRWINDOWS
Upplýsingakerfi
KERFISÞROUN HF.
Fákafeni 11 • Simi 568 8055
www.islandia.is/kerlisthroun
NAFN höfundar
þessarar greinar var
nefnt í ofangreindum
skrifum og honum bor-
ið á brýn að sverta æru
íslenskra sjómanna
með áburði um stór-
fellt brottkast fisks í
hafi og allt á grundvelli
kjaftasagna.
Þeim, sem lesið hafa
skrif mín um þessi efni
og kært sig um að
skilja þau, er öldungis
ijóst, að þau eru endi-
löng sífelld viðleitni til
málefnalegrar um-
ræðu um efnið. Þar
hefur ítrekað verið
tekið fram, að sjómönnum eða út-
gerðarmönnum verður ekki kennt
um þetta brottkast á fiski. Þeir eru
einungis að freista þess að hafa
sem skásta lífsbjörg innan ramma
þess fiskveiðistjórnarkerfis, sem
þeim hefur verið gert að búa við.
Það er fyrirkomulag kvótaúthlut-
unarinnar, framsal hennar og ekki
síst framleiga, sem setur sjómenn-
Aflanýting
Brottkast afla í hafi, er
einn af höfuðágöllum
kerfisins, segir Jón
Sigurðsson, vegna
skrifa Sigurbjörns
Svavarssonar
ina í þessa óhafandi aðstöðu. Hún
er hins vegar sök þeirra, sem fyrir
fiskveiðistjómarkerfinu standa og
vilja viðhalda því með öllum ráðum.
Sú vöm er rekin eins og stórfelldir
ágallar þess séu ekki til.
Brottkast afla í hafi er einn af
höfuðágöllum kerfisins. Eðli máls-
ins samkvæmt er þessi ágalli kerf-
isins illa þekktur og aldrei verður
neitt um hann sannað með ná-
kvæmni. Hann er dæmdur til að
vera umlukinn samsæri þagnar-
innar. Það eru sameiginlegir hags-
munir allra, sem hlut eiga að máli
að segja ekki frá undir nafni. Eg
hef rætt við einn kjarkmann, sem
braut þetta samsæri og sagði frá
opinberlega. Hann og aðrir sjó-
menn, sem kasta fiski, vora óðara
úthrópaðir af sjávarútvegsráð-
herra sem „svikarar við þjóð sína“
og samsæri þagnarinnar varð
þeim mun haldbetra, eins og fyrir-
sjáanlegt var og þá væntanlega til
ætlast. Þessi sjómaður fékk hins
vegar hvergi skiprúm árum saman
eftir svo slæman verknað.
Eg hef farið með löndum við að
reyna að gera mér grein fyrir,
hversu stórfellt þetta brottkast er
og þá aðallega hugleitt brottkast á
þorski. Eg hef hlustað á marga
greinargóða menn, sem frá fyrstu
eða annarri hendi gátu greint frá
því, sem raunveralega gerist.
Nokkrar þeiiTa heimilda verða hér
raktar.
Skipstjóri norðanlands kvaðst
meta þetta brottkast 17-23% af
þorski, sem á skip kemur. Sé mið-
talan tekin og brottkast yfirstand-
andi árs reiknað þannig fyrir all-
an flotann, svarar það til um 60
þús. tonna brottkasts þorsks á
ári.
Fyrir milligöngu manns nokk-
urs fregnaði ég af merkum rann-
sóknum stýrimanns á togskipi
austanlands. Hann vann verkið
býsna vísindalega, því hann taldi
allan smáþorsk, sem fór fyrir borð
á hans vöktum, heilan túr. Hann
ályktaði sem svo, að brottkastið á
hinni vaktinni hafi verið svipað og
margfaldaði því fjöldann með
tveimur. Síðan mat hann eftir
bestu samvisku, að meðalþyngd
þorskanna, sem í sjóinn fóra hafi
verið tvö kíló. Þegar í höfn var
komið landaði skipið
48 tonnum af þorski,
en þannig reiknað
brottkast var 25 tonn.
Brottkastið var
þannig meira en
þriðjungur þess
þorskafla, sem á skip-
ið kom. Reiknað út
frá yfirstandandi fisk-
veiðiári eins og að
framan var gert, svar-
ar þetta til brottkasts
á bilinu 110-120 þús.
tonn.
Sjómaður, sem hfði
á að veiða leigukvóta
suðvestanlands, sagði
mér frá hvernig sá
veiðiskapur fer fram. Kvótann
leigði hann fyrir 80-90 kr. hvert
kíló og varð því að koma einungis
með verðmætasta stórþorskinn að
landi. „Það gerum við, en annar
hver þorskur fer aftur fyrir borð.“
Hér er annars vegar um að ræða
þorsk, sem er smærri en 8-9 kíló,-
en hins vegar stórþorsk, sem
drepst í netunum áður en næst að
blóðga hann. Ógerlegt er að áætla
með neinni nákvæmni hversu hátt
hlutfall brottkasts er í veiðum, sem
þannig era stundaðar. Varla er það
þó minna en 30% eða svo. Sterka
vísbendingu um þetta má finna á
fiskmörkuðum suðvestanlands. Af
þeim fiski, sem þar er boðinn fram,
mætti ætla, að löggjöfin um fisk-
veiðistjórn hafi leitt til að smærri
fiskur en 8 kíló hafi hætt að ganga í
þorskanet og þorskur aukinheldur
hætt að drepast í netum fiski-
manna.
Allar þessar frásagnh' benda í
eina átt. Þessi ágalli á fiskveiði-
stjórnarkerfmu er stórfelldur. Þar
gildir einu hvort brottkastið er 50
eða 100 þús. tonn, að ekki sé talað
um mat Hrólfs Gunnarssonar skip-
stjóra. I öllu falli er sóunin millj-
arðar króna. Spurningin er einung-
is um, hversu margir þeir eru, 3, 6
eða enn fleiri. Þegar að því er gáð,
að heildaraflaverðmæti alls
þorskafla upp úr sjó er tæpast
meiri en 25 milljarðar króna á ári,
er ljóst hvert stórmál hér er á ferð-
inni, hvaða tala sem valin er sem
áætlun um verðmæti brottkastaðs
afla. Sögurnar úr karfaveiðunum
eru ekki síður skrautlegar að þessu
leytinu.
Trúir Sigurbjöm Svavarsson, að
allar slíkar frásagnir gi-einargóðra
manna, sem hér hafa verið raktar,
séu kjaftasögur?
Hafrannsóknastofnun gæti lagt
leitinni að sannleikanum í þessu
efni lið. Er hér með skorað á hana
að birta opinberlega niðurstöður
um aflann, sem fékkst í síðasta net-
aralli stofnunarinnar, stærðar-
dreifingu og hlut dauðblóðgaðs
fisks í afla og bera saman við neta-
fiskinn, sem verið var að landa inn
á fiskmarkaðina um svipað leyti. Sá
samanburður gæti verið forvitni-
legt innlegg í leitina að sannleikan-
um um þetta mál.
Höfundur er fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri.
Jón
Sigurðsson
Veiðistjórnun