Morgunblaðið - 29.01.1999, Side 46

Morgunblaðið - 29.01.1999, Side 46
.'46 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS llmsjón Arnór (í. Ragnarsson Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna MÁNUDAGINN 25. janúar sl. var spilaður 1 kvölds tvímenningur. Meðalskor 364 stig. Besta skor í N/S: PállAgústJónsson-AriMárArason 467 Guðm. Baldursson - Egill D. Brynjólfsson 439 Björn Ámason - Leifur Jóhannesson 395 Besta skor í A/V: Vilhjálmur Sigurðss. Jr. - Jón H. Elíasson 435 Dúa Ólafsdóttir - Þórir Leifsson 409 María Asmundsd. - Steindór Ingimundars. 398 Mánudaginn 1. febrúar nk. hefst aðalbarómeter vetrarins, 4-6 kvöld (það fer eftir þátttöku). Upplýsingar og skráning hjá Ólínu í síma 553 2968 og Ólafi í síma 557 1374. Þá er hægt að skrá sig á spilastað í Þönglabakka 1 ef mætt er stundvíslega fyrir kl. 19.30 mánu- daginn 1. feb. nk. Spilastjóri er ísak Örn Sigurðsson. Bridsfélag Húsavíkur Staðan eftir 3 umferðir af 9 í aðal- sveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur er þannig: Björgvin R. Leifsson 69 Sveinn Aðalgeirsson 68 Frissi kemur 56 Gunnlaugur Stefánsson 54 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eftir 6 hálfleiki eru: Þórólfur Jónasson - Einar Svansson 22,06 Magnús Andréss. - Þóra Sigurmundsd. 20,25 Gunnar Bóasson - Hermann Jónasson 18,75 Sveit Magnúsar Aspelund sigraði í sveitakeppninni hjá Bridsfélagi Kópavogs Board A Match-keppninni lauk fimmtudaginn 21. janúar. Lokastaða efstu sveita: Magnús Aspelund 71 Ragnar Jónsson 69 ekki Ragnar 58 I sveit Magnúsar spiluðu auk hans: Steingrímur Jónasson, Jón St. Ingólfs- son og Sigurður Ivarsson. Síðara kvöldið náðu eftiitaldar sveitir bestum árangri: Ragnar Jónsson 31 Magnús Aspelund 28 ekki Ragnar 28 I sveit Ragnars Jónssonar spiluðu auk hans: Þórður Björnsson, Birgir Örn Steingrímsson, Murat Serdar og Jóhannes Guðmarsson. ISI IM Blaðbera vantar í Sóltúnshverfi í Keflavík. þ? Upplýsingar í síma 421 3463 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Förðunarfræðingar Vantar förðunarfræðinga strax. Erum að fá frábæra snyrtivörulínu. Svör óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „F - 7376". KOPAVOGSBÆR Kópavogsskóli 50% starf í Dægradvöl Starfsmann vantar nú þegar í Dægradvöl Kópavogsskóla. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Frekari upplýsingar gefa skólastjóri, aðstoðar- skólastjóri og forstöðukona Dægradvalarinnar í síma 554 0475, bréfsími 564 3561. Netfang: olgud@ismennt.is Hefurðu áhuga? Leita að traustu fólki sem vill vera með í markaðssetningu nýrrar verslunarhugmyndar. Hafið samband við Björn frá Noregi, sem verður í Reykjavík í dag og laugardag. Farsími (00)47 9139 5051. Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýsla Laus staða læknis við Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis Laus ertil umsóknarstaða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis, Drápuhlíð 14. Staðan veitist frá 1. mars nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf, sendist stjórn- sýslu Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöð- um sem þar fást. Áskilin sérfræðiviðurkenning í heimilislækn- ingum. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir, Steinunn Jónsdóttir, í síma 562 2320. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. ÝMISLEGT Göngum saman Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnir á gönguna frá Breiðholtslaug alla laug- ardaga kl. 11.00. Nánari upplýsingar um gönguna gefa starfs- menn á skrifstofu LHS frá kl. 9.00 til 17.00 alla virka daga í síma 552 5744 eða 562 5744. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu. TILKYNNINGAR Victoría - Antík Antík og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. Antík er fjárfesting ★ Antík er lífsstíll. Ný vörusending, í henni er m.a. stórt, fágætt postulínsstell, „aristokratískt", hágæða vara. Sófaborð og smáborð ýmiskonar. Af öllum vörum er 20% stgr.afsl. og 15% afsl.tilboð á Visa og Euro. Sölusýning í dag, lau. og sun. frá kl. 14—18, Sogavegi 103. vSími 568 6076, og utan opnunartíma. NAUÐUIMGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Búðarstígur 12, Eyrarbakka, þingl. eig. Bergljót Kjartansdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 4. febrúar 1999 kl. 10.45. Eyjahraun 42, Þorlákshöfn, þingl. eig. Birgir Brynjólfsson og Jóhanna Sigríður Hjartardóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, 7 fimmtudaginn 4. febrúar 1999 kl. 11.30. Kistuholt 14b, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Jóhann Björn Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudag- inn 4. febrúar 1999 kl. 14.30. Neðristígur nr. 2 í landi Kárastaða, Þingvallahreppi, þingl. eig. Fanney Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldskil sf. og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, fimmtudaginn 4. febrúar 1999 kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 28. janúar 1999. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Miðbraut 12, Vopnafirði, þingl. eig. Þorsteinn Höjgaard Einarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, þriðjudaginn 2. febrúar 1999 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 28. janúar 1999. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Málþing Barnavinafélagiö Sumargjöf og Bernskan — íslandsdeild O.M.E.P. halda málþing um hlutverk og ábyrgð foreldra í Ijósi lífsgilda, trúar og þekkingar í IMorræna húsinu laugardaginn 30. janúar 1999 kl. 13.30-16.30. Fyrirlesarar: Biskup íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, Jónína Þ. Tryggvadóttir, kennari við KHÍ, og dr. Sigrún Júlíusdóttir, dósent við HÍ. Fundarstjóri: Dr. Jón Torfi Jónasson, prófessor, og stjórnar hann pallborðsumræðum að loknum framsög- uerindum. Þátttökugjald er kr. 500. Kaffi innifalið. Foreldrar og annað áhugafólk um uppeldis- og kennslumál er hvatt til að koma og taka þátt í umræðunni. Barnavinafélagið Sumargjöf Bernskan - íslandsdeild O.M.E.P Stofnað 1926 Alþjóðasamtök um uppeldi ungra bama Kópavogsbúar — opið hús Opið hús er á hverjum laugardegi milli kl. 10 og 12 í Hamraborg 1, 3. hæð. Bragi Mikaelson, formað- ur skólanefndar og Sigrið- ur Anna Þórðardóttir, for- maður menntamálanefnd- ar, verða í opnu húsi laug- ardaginn 30. janúar. Allir bæjarbúar eru velkomnir. Heitt kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 1791298'/2 = I.O.O.F.12 = 1791298'/2 = Þ.b. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Þegar hnígur húm að þorra: Fjölbreytt þorrablótsferð í Borgarfjörð 30. —31. janúar. Miðar á skrifstofu. Sunnudagsferðir 31. janúar kl. 11.00. Sjá textavarp bls. 619. Frá Guðspeki- félagirtu Ingólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 f kvöld kl. 21 heldur Birgir Bjarna- son, erindi: „Draumar Einsteins" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús , kl. 15.30 í umsjón Herdísar Þorvaldsdóttur. Á sunnudag kl. 17—18 er hug- leiðingarstund með leiðbeining- um fyrir almenning. Áfimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með mi- klu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin endurgjaldslaust. ossfe Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 tóniistarsamkoma. Ung- lingar frá Jelpy-lýðháskóla taka þátt. Allir hjartanlega velkomnir. DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Garðar Jónsson, miðill frá Akranesi, verður með fræðslufund 30. janúar kl. 20.30 á Víkurbraut 13, Keflavik. Húsið verður opnað kl. 20.00. Efni fundarins er: Hvað tekur við eftir þetta líf? Miöillinn verður i transi meðan á fundi stendur. Fólk, sem kemur á fund- inn, er beðið að skrifa hjá sér al- mennar spurningar. Allir, sem eru forvitnir um andleg málefni, ættu að koma á þennan fund. Allir velkomnir. Aðgangseyrir 1.000 kr. Stjórnin. Heilunarnámskeið fyrir byrjendur verður haldið helgina 6. og 7. febrúar. Upplýsingar og skráning í síma 567 9754 alla virka daga milli kl. 14.00 og 16.00. Ingibjörg H„ læknamiðill.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.