Morgunblaðið - 29.01.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 53
gleddu’ og blessaðu þá,
sem að lögðu mér lið.
Ljósið kveiktu mér hjá.
(H. Andrésd.)
Hvíl í friði, elsku afi minn.
Óskar Gísli Óskarsson.
Elsku afi og langafi okkar,
Björn G. Björnsson, er látinn 93
ára að aldri. Nú er hann afi farinn í
annan heim til sinnar heittelskuðu
eiginkonu og ömmu okkar, Ragn-
hildar, sem lést árið 1983. Allan
þann tíma sem liðinn er síðan hún
dó hafði hann beðið í mikilli eftir-
væntingu eftir að ná endurfundum
hennar og var hann sannfærður
um að hún biði hans þegar hans
tími kæmi.
Ekki var hægt að hugsa sér
betri afa heldur en hann afa Björn.
Hann var hinn mesti rólegheita-
maður, alltaf jafn glaðlyndur og
ánægður með lífið, aldrei heyrði
maður hann kvarta eða mótmæla
heldur tók hann öllu með jafnaðar-
geði, alveg sama hvað á bjátaði.
Það sem honum þótti alla tíð
skemmtilegast að gera, jafnvel al-
veg undir það síðasta, var að sitja í
stólnum sínum með góða bók í
hönd, helst eftir Guðrúnu frá
Lundi, og reykja eina af fjölmörg-
um pípum sínum.
Ótal minningar skjóta upp koll-
inum við kringumstæður sem
þessar um afa Björn, ömmu Rögnu
og þær samverustundir sem við
áttum öll fjölskyldan saman, og
geymum við þær í hjörtum okkar
um alla tíð.
Við munum sakna þín sárlega,
elsku afi, en minninguna um þig
geymum við í huga og hjörtum
okkar, minningu um hjartahlýjan
og góðan mann.
Guð blessi þig.
Kristján, Anna og Anita Rut.
Elsku afi og langafi, Björn G.
Bjömsson. Nú þegar þú hefur kvatt
okkur eigum við aðeins eftir margar
og góðar minningar um þig. Þú hef-
ur alla tíð verið okkur mjög hjart-
fólginn, enda er leitun að manni
eins og þér, sem alltaf varst svo
góður og til staðar ef við þurftum á
einhverju að halda.
Við fjölskyldan viljum færa þér
ástúðarþakkir fyrir þær samveru-
stundir sem við vorum svo lánsöm
að eiga með þér.
Við munum geyma í hjarta okkar
minningar um þig og biðja góðan
guð að vera með þér.
Sigurjón, Rannveig,
Jón og Sóley.
Við andlát Björns G. Björnsson-
ar vil ég fyrir hönd reglubræðra
kveðja hann með nokkrum orðum.
Það sem fyrst kemur upp í hug-
ann er minning um ljúfan, prúðan
og jákvæðan mann. Björn var mik-
01 félagsmálamaður og þegar hann
lagði fram sínar skoðanir á málum
með sinni hógværð og hæversku
lögðu menn við hlustir. Nú á
kveðjustund er efst í huga okkar
þakklæti fyrir að hafa fengið tæki-
færi til að kynnast og starfa með
slíkum mannkostamanni. Þótt liðin
séu 17 ár síðan eiginkona Björns,
frú Ragnhildur Kr. Björnsson,
andaðist man ég enn eftir þeirra
glæsiheimili á Freyjugötu 43 hér í
borg.
Þau hjónin studdu hvort annað í
höfðingsskap heima sem heiman.
Ahugi og starf þeirra hjóna með
okkur var ómetanlegt. Þau voru
ætíð jákvæð í allri starfsemi okkar.
A gleðistundum voru þau hjónin
hrókar alls fagnaðar og vildu ætíð
vera frekar veitendur en þiggjend-
ur.
Nú þegar þessi heiðurshjón sam-
einast aftur, stöndum við eftir og
þökkum þeim innilega allar sam-
verustundirnar í starfi og leik.
Megi Drottinn allsherjar blessa
minningu þeirra. Við vottum að-
standendum þeirra okkar dýpstu
samúð.
F.h. St. nr. 12 Skúla fógeta,
Gunnlaugur H. Gíslason.
+ Þórunn Björg-
ólfsdóttir,
Stekkjarhvammi 66,
Hafnarfirði, fæddist
á Melanesi á Rauða-
sandi V-Barð. 10.
júlí 1938. Hún and-
aðist á Hjúkrunar-
heimilinu Sólvangi í
Hafnarfirði 20. jan-
úar síðastliðinn.
Hún ólst upp á
Hvallátrum í
Rauðasandshreppi í
V-Barð., en fluttist
ung til Reykjavíkur
og síðan til Hafnar-
fjarðar. Foreldrar hennar voru
Ingibjörg Ingimundardóttir, f.
8. febrúar 1918, til heimilis á
Hrafnistu í Reykjavík, og Björ-
gólfur Sigurðsson, f. 31. ágúst
1918, d. 22. mars 1972. Systkini
Þórunnar, sammæðra, eru:
Jóna Guðmunda, Barði, Ingólf-
ur, Halldóra, Elías Ingjaldur,
Gestur, Valur, Elín Kristín og
Stefnir Helgabörn. Systkini
hennar samfeðra eru Ingi Þór,
Guðbjörn, Guðrún Hólmfríður
og Björgólfur.
Árið 1957 gekk Þórunn að
eiga Guðmund Svan Ingimars-
son, f. 25. janúar 1932, d. 15.
apríl 1978. Þau slitu samvistir.
Eftirlifandi eiginmanni sinum,
Kveðja frá eiginmanni, með kærri
þökk fyrir bestu árin í lífi mínu.
Að kveldi sólin hnígur,
og upp svo aftur rís,
í árdags Ijóma skærum
ég kveð þig, fagra dís.
I sálu minni mynd þín er,
ég man þig hvert sem líf mig ber,
ég kveð í kærri þökk.
(Þýð. Reynir Guðst.)
Ragnar Halldórsson.
Elsku besta amma Tóta. Núna
ertu orðin engill með vængi og ert
ekki lengur lasin, kannski ertu að
spila við hina englana og þeir eru
glaðir af því að þú ert hjá þeim. En
við erum leiðar og grátum þegar við
hugsum um að þú ert farin frá okk-
ur. Við héldum alltaf að þú yrðir
amma okkar lengi, líka þegar við
værum orðnar mömmur, en við
reynum að hugga okkur með því að
nú líður þér vel.
Okkur fannst þú alltaf svo góð og
þú kenndir okkur svo margt þegar
þú varst frísk. Þú sagðir okkur hvað
fjöllin hétu, sagðir okkur frá Maríu-
helli, kenndir okkur að safna stein-
um og þú kenndir okkur líka að
spila. Þú varst líka alltaf svo glöð og
það var svo gaman og gott að vera
hjá þér. Okkur fannst Iíka svo gaman
að fara með ykkur afa í útilegu í
tjaldvagninum, t.d. í Svínadal eða
Þrastaskóg og þá fórum við í jarðar-
berjaleikinn.
Þú leyfðh- okkur alltaf að sofa í
Hafnarfirðinum hjá ykkur afa í
vatnsrúminu en svo sprakk það og
þið fenguð venjulegt rúm, okkur
fannst líka gott að sofa í því. Þegar
\'ið vorum hjá ykkur varst þú stund-
um í tölvunni þinni að leggja kapal
og við horfðum á. Það var gaman.
Manstu að þú sagðir alltaf að afi
Ragnar réði yfir öllu í húsinu en þú
ættir garðinn og blómin. Næsta
sumar ætlum við að hjálpa afa í
garðinum og gera hann eins fínan og
þú gerðir. Við ætlum að passa afa vel
því núna er hann einn í húsinu sínu,
en við vitum að þú passai- hann líka.
Kannski lærh' hann að baka skonsur
eins og þú gerðir.
Við munum eftir svo mörgu góðu
og skemmtilegu um þig og við sökn-
um þín svo mikið, og við ætlum að
geyma allt um þig í huganum, alltaf.
Núna ætlum við að kveðja þig en
við vitum að þú átt alltaf eftir að
fylgjast með okkur frá himnum. Þú
heyrir Þórunni Katrínu spila á pí-
anóið og Karen Mjöll teikna blóma-
myndh' handa þér. Við gleymum þér
aldrei, besta amma.
Ragnari Halldórs-
syni rafvélavirkja, f.
25. október 1936,
giftist Þórunn 24.
febrúar 1962. Synir
Þórunnar eru: 1)
Ingimundur Guð-
mundsson, f. 18.
september 1957.
Kona Oddný Sigrún
Magnúsdóttur, f. 6.
apríl 1961, dætur
þeirra: a) Sigríður
Birna, f. 15. apríl
1996. b) stúlka, f.
26. desember 1998.
2) Ólafur Hafsteinn
Einarsson, f. 29. ágúst 1960. 3)
Halldór Ragnarsson, f. 7. októ-
ber 1962. Sambýliskona Andrea
Ólafsdóttir, f. 20. febrúar 1974,
barn hans úr fyrri sambúð
Ragnar Mikael, f. 21. júní 1990.
4) Björgvin Reynir Ragnarsson,
f. 29. mars 1965, kona Sigríður
Jóhannsdóttir, f. 8. september
1967, þau slitu samvistir. Dætur
þeirra: a) Þórunn Katrín, f. 7.
nóvember 1990. b) Karen Mjöll,
f. 26. október 1993.
Þórunn vann hjá Islenska álfé-
laginu hf. í Straumsvík frá ár-
inu 1985.
Utför Þórunnar fer fram frá
Hafnarljarðarkirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 15.
Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins
degi,
hin ljúfu og góðu kynni af aihug þakka hér.
Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist
eigi,
og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast
þér.
(Ingibj. Sig.)
Þínar ömmustelpur
Þórunn Katrín og Karen Mjöll.
Mikil sorg ríkir nú í hjörtum okkar
systkinanna þegar við kveðjum Tótu
systur okkai' í hinsta sinn. Stórt skarð
hefur nú myndast í hópinn sem ekki
verður fyllt.
Við munum sérstaklega minnast
hennar þegai' við fórum á æskustöðv-
amai' vestur að Hvailátram þar sem
við eram að koma okkur upp sumar-
húsi. Við minnumst þess þegar við
voram að byrja þar framkvæmdir og
Tóta systir, í grenjandi rigningu, tók
fyrstu skóflustunguna. Það vora góðir
dagar samtaka systkina, fullir af gleði
og góðum væntingum yfir því að í
sjónmáli var okkar eigið hús á land-
sldkanum okkai' á þeim stað sem við
eigum öll okkar rætur. Það var góð
tilfinning að hugsa um húsið okkar
þegai' tjöld og tjaldvagnar fuku ofan
af okkur í stórfelldi'i úrkomu og há-
vaðaroki í þessari ferð.
En Tóta systir sá aldrei húsið okk-
ar, Hnjúkabæ. Hún og Ragnar, mað-
urinn hennar, vora búin að undirbúa
ferð vestm* ásamt fleiram, um síðustu
hvítasunnu þegai' hún fékk úrskurð
um þann sjúkdóm sem dró hana til
dauða og læknar réðu henni frá því að
fara. Á sólríkum dásamlegum dögum
bjartra nátta þegar við dvöldumst þai'
vestra síðastliðið sumar og horfðum á
Brannanúp, Bjai'nanúp og þann
hvítasta sand sem til er og hlustuðum
og horfðum á hafið var nafn hennar
oft nefnt og við söknuðum hennai'
sárt. Við munum áfram sakna Tótu
systur og vanta hana sárlega í hópinn
til að rifja upp ömefni og létta lund
okkai' með sínu glaða og góða skapi
og létta húmor.
Okkur era einnig ógleymanlegar
þær mörgu ferðh- sem við höfum farið
saman systkinin og fjölskyldur okkai-
um verslunarmannahelgar. Það var
sama hvert farið vai', á Reykjanes,
Hvítai-síðu, vestur á Mýrar, upp í
Hengil eða á Þingvöll. Tóta systir vai'
alltaf búin að lesa sér til um staðinn
og nágrennið og gat sagt okkur hinum
öll helstu kennileiti og hvar bestu og
skemmtilegustu gönguleiðirnar væru.
Nú hefm' hljóðnað í Stekkjar-
hvammi 66 og eftir situr einn, okkar-
kæri vinur og mágur, Ragnar. Það
verður mikill tómleiki og sorg hjá
honum svo samhent sem þau voru í
öllu. Við vitum að allh- drengirnir og
ekki hvað síst bamabömin sem vora
sérstaklega elsk og hænd að ömmu
sinni og afa munu standa þétt saman
og styrkja Ragga og hvert annað á
þessum erfiðu tímum.
Eisku Raggi, mamma, Ingimundur,
Oli, Dóri, Björgvin og fjölskyldur,
okkai' innilegustu samúðarkveðjur til
ykkai' allra.
Minningin um Tótu systur mun lifa
með okkur öllum um ókomin ár.
Systkini og fjölskyldur.
Mig langar í nokkrum orðum að
minnast systur minnar, Þórunnar
Björgólfsdóttur. Við vorum samfeðra
en ólumst ekki upp á sama heimili.
Enda þótt nokkur aldursmunur væri
á okkur man ég hana allt frá því ég
var lítill drengur og hún kom í heim-
sókn. Það vai' aldrei lognmolla þar
sem hún var, hún hálfsystir mín,
nokkuð sem hún tók sér ekki i munn
sjálf. „Eg er auðvitað bara systir
þín,“ sagði hún ákveðin, og brá fyrir
glettni í svip hennar og tindrandi
brúnum augunum. Árin liðu og sam-
verustundirnar voru ekki margar en
hefur fjölgað hin síðari ár eftir að ég
kom í Karlakór Reykjavíkur. Þar var
mágur minn Ragnar Halldórsson bú-
inn að vera í allmörg ár er litli bróðh'
Þórannar kom þar inn.
Samverustundunum fór fjölgandi
og alltaf hlakkaði ég til þeirrar
næstu, þ.ám. sextugsafmælis Þór-
unnar í júlí sl. En áður en af því varð
greindist hún með þann illvíga sjúk-
dóm sem varð henni að aldurtila.
Hún hélt þó upp á afmælið af mikilli
reisn með aðstoð samheldinnar ijöl-
skyldunnar, enda þótt hún væri ný-
komin úr uppskurði og ætti fyrir
höndum erfiða sjúkdómsmeðferð.
Þetta hafði hún ætlað sér og Ragnai'
mágm- minn stóð styrkur við hlið
hennai'.
Þórunn systir mín vai' hrókur alls
fagnaðar, fjölfróð og vinmörg þótt
hún væri ekki allra, en hún var vinur
vina sinna og höfðingi heim að sækja.
Hún hafði yndi af blómum og skreyt-
ingum alls konar. Einnig var hún
einkar áhugasöm um ættfræði og gat
lengi vel talið upp og rakið ættar-
tengsl svo að furðu sætti minni henn-
ai’ og glöggskyggni.
Nú er hún horfin okkur, en minn-
ingin um góða systur lifir ætíð. Ég
bið góðan Guð að varðveita þig, syst-
ir mín, og blessa mág minn og fjöl-
skylduna.
Guðbjörn Björgólfsson.
Liðið hafa dagar -
langt er síðan
léttfætt ég óð
læki bláa og tæra,
kenndi kulda vatns,
kenndi hörku grjóts
berum barnsfótum.
(Jakobína Sig.)
Þórunn Björgólfsdótth' er látin að-
eins 60 ára að aldri. Minningamar
hrannast upp, einkum frá bemskuár-
um okkar á Hvallátrum í Rauðasands-
hreppi.
Tóta frænka okkar var elst af stór-
um systldnahópi. Hún var augasteinn
afa síns og ömmu, þeirra Ingimundar
Halldórssonar og Olafar H. Eggerts-
dóttur sem gengu henni í foreldrastað
fyi'stu ár ævi hennar. Þau voru Tótu
óendanlega kær og hún mat þau ávallt
mikiis.
Hvallátrar voru á þeim tíma ein-
angrað byggð. Þangað var enginn bíl-
vegur, samgöngm- vora á sjó eða land-
leið á hestum eða fótgangandi. Við
fundum þó ekki fyrá' neinni einangr-
un, þai' vai- barnmai-gt og leiksvæði
okkai' var víðáttumikið, móar og mel-
ar, klettar, sandurinn og fjai-an.
Tóta var létt á fæti, kát og glöð að
eðlisfari. Hún hafði gott skap og átti
auðvelt með að sjá spaugilegu hliðam-
ar á tilveranni. Hún hafði gaman af að
segja frá og henni varð sjaldan orða
vant. Hún var greind og fróð um
marga hluti. Vol og væl var ekki að
hennar skapi enda vildi hún enga vor-
kunnsemi þegai' í ljós kom að hún
gekk með illvígan sjúkdóm. Tóta var
einkai' lagleg með sitt sérstæða útlit,
kolsvart hár og dökk augu. Hún vakti
athygli hvai’ sem hún fór og var minn-
isstæð þeim er kynntust henni.
Við viljum þakka Tótu frænku okk-
ar fýrir skemmtilegu bernskuminn-
ingamai' og allar góðu stundimar sem
við geymum í huga okkar.
Ragnai-i, eiginmanni hennai', Ingu,
móður hennai', sonum hennai', Ingi-
mundi, Ólafi, Halldóri og Björgvin og t—
fjölskyldum þeiira, systkinum hennar
og fjölskyldum þeirra og Gróu móður-
systur hennar, vottum við okkar
dýpstu samúð.
Guð blessi minningu Þórunnai'
Björgólfsdóttm-.
Frændsystkinin frá Heimabæ.
Tóta vinkona mín er sofnuð svefnin-
um langa. Langa? Það er ekki víst að
hann verði svo langur þessi svefti,
(NT bls. 247.1. Þes. 4.15 og 16 og NT
bls. 117. Jóh. 5,28) því við lifum víst á,
hinum síðustu dögum (NT bls. 317. „
Op 22,10). Eftir ei-fið veikindi er dauð-
inn lausn, þó aðstandendum sé hann
alltaf jafn sár. Ég kynntist Tótu og
fjölskyldu hennai' fyrá' 27 áram. Þá
bjuggu þau á Selvogsgötunni. þó að
aldursmunur okkai' Tótu væri 18 ár
skipti það engu máli, vinátta okkar
hefur haldist síðan. Hún og Ragnar
hafa alltaf verið samtaka og þó þau
hafi verið ólík í háttum, var þeirra
innri maður í einu orði sagt góður.
Hjálpsöm var Tóta og aldrei talaði
hún illa um aðra, sem er gott vega-
nesti til himnaríkis (GT bls. 563. Sálm.
15,1,2 og 3). Þegar Tóta varð fimmtug,
fékk hún ættfræðinámskeið í afrnælis-
gjöf frá sonum sínum. Þá tókum við
aldeilis viðbragð báðar tvær og ætt- _
fræðigrúskið saumaði okkur saman
um tíma. Við gátum endalaust setið á
safninu við Hverfisgötu (í vinnufi-íum
hennar) við að rekja, við sóttum fundi
í Ættfræðifélaginu og gengum síðan í
félagið. Grúskið átti hug okkar allan,
að fletta öllum þessu gömlu kh'kju-
bókum og skoða filmumar til að finna
sjálfar það sem vantaði á ættartré
okkar og annarra. Þetta var svo
spennandi og skemmtilegt, sólar-
hrmgurinn var ekki nógu langur þá.
Og einmitt vegna þess að okkur
fannst svo gaman að grúska, veit ég
að hún hefði viljað fletta sjálf upp í Bi-
blíunni til að finna ritningargreinam-
ar. Síðasta sumar varð Tóta sextug og
þá ætlaði hún að minnka við sig vinnu
og sinna meira sínum áhugamálum.
Synimir alih- farnir að heiman og þau
Ragnar ætluðu að fara að lifa lífinu,
ferðast meira og við ætluðum að fai-a
á saíhið, því endalaust er hægt að
rekja ættir. En nokkru fyrir afmælið
uppgötvaðist krabbameinsæxli við
heilann, sem að lokum sigraði Tótu.
Ymis áfóll fékk hún í kjölfar sjúk-
dómsins en aldrei kvartaði hún. Það
sem hún sagði oftast var: Það er eins
og mér komi þetta ekkert við, eins og
þið séuð að tala um einhvem annan.
Síðustu mánuðina var hún að mestu
rúmliggjandi á Sólvangi, þar var vel
hugsað um hana og þangað lá stríður
straumui' gesta að heimsækja hana.
Hennar verður sárt saknað af fjöl-
skyidu og vinum. Eiginmanni hennar,
sonum og öðram ættingjum votta ég
mína dýpstu samúð. (NT bls. 132 Jóh.
14,1-4.)
Bryndís.
Hún Tóta okkar er dáin. Þetta vora
orð sem Þura flokkstjóri flutti okkur
að morgni 20. janúar síðastliðinn.
Hún Tóta okkar, það gat ekki verið,
hún sem var bjartsýn á að allt myndi
ganga vel og að hún myndi sigrast á
meininu.
En það reyndist því miður ekki
raunin, maðurinn með ljáinn tók yfir.
Tóta var sterkur persónuleiki, skoð-
anir hennar voru ákveðnar og miklar
og skapfesta þannig að ekki vai- alltaf
hægt að hafa þai' áhrif á.
Tóta var mikið náttúrabarn og naut
þess að ferðast með honum Ragnaii
sínum. Og gaman vai' að heyra hana
segja ft'á öllum þeim stöðum sem hún
hafði komið á. Hún hafði mikinn
áhuga á fólki og gaman þótti henni að
rekja ættir þeirra sem hún hitti, því
ættfræði var eitt af hennai' áhugamál-
um.
Þrátt fyrir erfið veikindi síðustu
átta mánuði vai' jákvæða lundarfarið **
og skopskynið alltaf á sínum stað.
Við samstarfsfélagai' hennar eigum
oft eftir að vitna í hana Tótu okkar í
framtíðinni. Með þessum fáu linum
viljum við votta Ragnari, fjölskyldu
hans og aldraðri móðm- hennar okkai'
innilegustu samúð.
Blessuð sé minning hennai'.
Samstarfsfólk hjá J®
Islenska álfélaginu.
ÞÓRUNN
BJÖRGÓLFSDÓTTIR