Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 65
I DAG
Árnað heilla
JT r\ÁRA afmæli. Á morg-
Ovlun, laugardaginn 30.
janúar, verður fimmtug
Elsabet Daníelsdótir, for-
ingi í Hjálpræðishernum,
Suðurgötu 15, Reykjavík.
Hún tekur á móti ættingj-
um og vinum í safnaðar-
heimili Breiðholtskii'kju á
milli kl. 15-18 á afmælisdag-
inn.
/AÁRA afmæli. Á morg-
DUirn, laugardaginn 30.
janúai', verður fímmtugur
Jónas Sigurðsson, forseti
bæjarstjórnar Mosfellsbæj-
ar, Hlíðartúni 8, Mosfells-
bæ. Af því tilefni taka Jónas
og eiginkona hans, Guðrún
Skúladóttir, á móti gestum í
Hlégarði, Mosfellsbæ, á
morgun laugardag milli kl.
17 og 19.
BRIDS
llmsjón Giiðmundur
l’áll Arnarson
SUÐUR spilar sex spaða
og horfir á tapslag í tromp-
inu og annan í laufinu.
Austm- gefur; NS á
hættu.
Norður
A K852
VÁ3
♦ Á654
*K85
Vestur Austur
* 106 * DG9
V 872 V DG10964
* G982 ♦ 103
* D1094 * G3
Suður
AÁ743
VK5
♦ KD7
*Á762
Vestur Norður Austur Suðui'
— — 2 hjörtu 2 grönd
Pass 3 lauf Pass 3 spaðar
Pass 6 spaðar Allir pass
Trompslagur varnarinnar
getur aldrei horfið, en lauf-
slagurinn gæti gufað upp ef
sagnhafi spilar vel. Utspilið
er hjartatvistur. Hvernig á
að spila?
Sagnhafi sér ekki allar
hendur eins og lesandinn,
en hann verður að gefa sér
að austur eigi þiúlit í trompi
og ekki fleiri en tvö lauf. Þá
er hægt að hreinsa upp hlið-
arlitina og senda austm' inn
á tromp til að spila út í tvö-
falda eyðu. Til að byrja með
tekur sagnhafi AK í trompi
og hinn hjartaslaginn. Síðan
leggur hann niður laufkóng
og spilar laufi að ásnum.
Þegar austur fylgir lit, er
ljóst að hann á aðeins tvo
tígla (þ.e. ef hann á þrjú
tromp, eins og nauðsynlegt
er), og þá tekur sagnhafi að-
eins tvo slagi á litinn áður
en hann spilar austri inn á
tromp:
Norður
A 8
V 65
♦ —
*8
Vestur
* —
V —
♦ G9
*D10
Austur
* —
V DG106
♦ —
* —
SKAK
llmNjón Margcír
l’ótursNon
STAÐAN kom upp á
Hoogovens-stórmótinu í Wi-
jk aan Zee í Hollandi sem
nú stendur yfir. Peter
Svidler (2.709), Rússlandi,
hafði hvítt og átti leik gegn
Rustam Kasimjdsjanov
(2.595), Úsbekistan.
27. Hxg5!! _ fxg5 28. Hfl+
_ Ke8 29. Dg7! _ Kd8 30.
Hf8+ _ Re8 31. Dxb7 _ Hc8
32. Df7 og svartur gafst
upp.
Hoogovens-mótinu lýkur
nú um helgina.
Ljósmynd: Odd Stefán.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 25. júlí sl. í Garða-
kirkju af sr. Vigfúsi Þór
Árnasyni Telma Sigtryggs-
dóttir og Kjartan Orn Sig-
urðsson. Heimili þeirra er
að Lokastíg 25, Reykjavík.
Vegna mistaka birtist
rangur texti við þessa mynd
fyrr í vikunni.
Með
morgunkaffinu
Ast er...
12-28
... að fara framúr til
að athuga hljóðið
sem hún heyrði.
TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved
(c) 1998 Los Angeles Times Syndicate
ALVARLEGASTA vanda-
málið er að ég virðist
ómótstæðilegnr í augum
kvenna.
'ZSS
-iarmowö
HÖGNI HREKKVÍSI
Suður
* 7
V —
* D
* 76
Austur fékk síðasta slag
og á aðeins hjarta til að
spila. Suður trompar heima
og hendii' laufi úr blindum.
Framhaldið veltur síðan á
afkasti vesturs, þvi hann
þvingast illilega í láglitun-
um. Ef hann hendir tígli,
tekur suður á drottninguna
og blindur stendui', en ann-
ars má trompa laufið frítt.
SPORHUNDURINN var búin að elta hann svo lengi
að þeir voru orðnir óaðskiljanlegir.
STJÖRJVUSPA
cftir Frances llrakc
*
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert djarfur og framtakssam-
ur og lætur einskis ófreistað
til að ná takmarkinu.
Hrútur (21. mars -19. apríl) Stundum er affarasælast að láta hlutina hafa sinn gang en vertu reiðubúinn að grípa til þinna ráða þegar þar að kemur.
Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur svo margt á þinni könnu að þú þarft að gæta þess að lofa ekki upp í erm- ina á þér. Gættu þess líka að vanrækja ekki þína nánustu.
Tvíburar , . (21.maí-20. júnO An Mundu að vegur vináttunn- ar er ekki einstefna heldur þurfa báðir að leggja sitt af mörkum til að viðhalda henni.
Krabbi (21. júní - 22. júlfl Þér fmnst að þér sótt úr mörgum áttum því allir vilja ná athygli þinni. Taktu því rólega og gefðu hverjum og einum þann tíma sem hann þarf.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Allt hefur sinn tíma svo þú skalt ekki beita þrýstingi. Efnisleg gæði eru líka nauð- synleg svo gefðu þér tíma til að afla þeirra.
Meyja (23. ágúst - 22. september) (£^L Sum verkefni eru þess eðlis að þau þarf að leysa í sam- ráði við aðra. Skipuleggðu starf þitt svo þér verði sem mest úr verki.
(23. sept. - 22. október) 1 & Athyglin beinist nú að þér og þótt þú sért ekkert gefinn fyrir sviðsljósið máttu alveg njóta þess stundarkorn.
Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 'rílfc Láttu aðra sem mest um sín mál og einbeittu þér að því að leysa þín eigin. Gefðu þér tíma til að rækta líkama og sál.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Slh Ef þú heldur vel á spöðunum varðandi ákveðið mál muntu sjá það leysast farsællega. Gerðu sömu kröfur til ann- arra og þú gerir til sjálfs þín.
Steingeit (22. des. -19. janúar) áSt Þú kynnist mörgum í starfi þínu og þarft að muna að ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Hlustaðu ekki á umtal um fólk sem þú þekkir engin deili á.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) 6íö\l Nú er sá tími að þú þarft að láta vinnuna ganga fyrir öðru svo þú náh' að ljúka við þau verkefni sem fyrir liggja.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ýmsir erfiðleikar í einkalíf- inu eiga hug þinn allan. Gakktu í að klára þessi mál svo þú getir haldið þínu striki bæði í leik og starfi.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessn tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
ttl
Ný hugsun! - Nýtt afl!
Útsala
AHar vörur á útsölu
Allt að 60% afsláttur
SILFURBÚÐIN
Kringlunni, sími 568 9066.
1969-1999
30 ára reynsla
Einangnmargler
GLERVERKSMIÐJAN
Eyjasandur 2 • 850 Hella
* 487 5888 • Fax 487 5907
Ulsalð
Enn melii afslátlui
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
nniATHanbl lfl.10 laimarHan bl Ifl.lA
Stjörnuspá á Netinu
vAi>mbl.is
\LLTAf= £ITTH\SAO NÝTT