Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 75
VEÐUR
Spá kl. 12.00 . dag/ \ \ ‘ * ‘ 4 . ‘ . V* * * * * * 4
_______________^________________________;........... .................................'_________
. * . . * . * * ' * R'9n'n9 V. SkÚrir |
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \J Él
r/ Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 1Q0 Hitasti
\/« sf Vinriörin svnir uind-
Vindörin sýnir vind-
J stefnu og fjöðrin =: Þoka
I vindstyrk,heilfjöður A A ,
er 2 vindstig. V Suld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan og síðar suðvestanátt, víða hvass-
viðri eða stormur, en sums staðar rok eða 10
vindstig á Vestfjörðum og Norðurlandi þegar
líður á daginn. Rigning um land allt, síst þó
norðaustan- og austanlands. Sums staðar má
gera ráð fyrir mikilli rigningu vestan- og suð-
vestanlands. Mjög svo hlýnandi veður; hiti allt að
8 til 10 stig norðanlands og austan undir kvöldið.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
SV átt, hvöss norðvestan til en annars
stinningskaldi eða allhvasst. Slydduél sunnan og
vestan til en léttskýjað norðaustanlands og
fremur milt í veðri á morgun. Hæg S átt, vægt
frost og skýjað með köflum norðan til en S
kaldi, slydda eða rigning og hiti 1 til 4 stig
sunnan til á sunnudaginn. Á mánudag, þriðjudag
og miðvikudagverður S og SV átt, víða hvasst.
Vætusamt og fremur milt.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð
og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í
símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og sióan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit á hádegí í gæc
Yfirlit: Um 700km suður af Hvarfi er vaxandi 987mb lægð
sem hreyfist norðnorðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tím
°C Veður °C Veður
Reykjavik 1 úrkoma í grennd Amsterdam 7 skúrásíð.kis
Bolungarvík -3 léttskýjað Lúxemborg 5 rigning
Akureyri -3 léttskýjað Hamborg 2 slyddaásið.l
Egilsstaðir -1 vantar Frankfurt 4 rigning
Kirkjubæjarkl. 3 skýjað Vin 5 skýjað
Jan Mayen -1 snjóél Algarve 17 heiðskírt
Nuuk vantar Malaga 19 heiðskírt
Narssarssuaq vantar Las Palmas vantar
Þórshöfn 6 hálfskýjað Barcelona 15 hálfskýjað
Bergen -1 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað
Ósló -16 léttskýjað Róm 12 heiðskírt
Kaupmannahöfn -3 skúr á síð.klst. Feneyjar 7 þokumóða
Stokkhólmur -13 vantar Winnipeg -15 heiðskírt
Helsinki -23 léttskýiað Montreal -13 þoka
Dublin 8 rigning Halifax -14 iéttskýjað
Glasgow 7 skýjað New York 3 alskýjað
London 10 skúr á sið.klst. Chicago -1 alskýjað
París 11 rigning. Orlando 15 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
29. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.35 3,8 10.59 0,8 17.04 3,6 23.13 0,7 10.13 13.37 17.01 0.00
ÍSAFJÖRÐUR 0.20 0,5 6.32 2,2 13.07 0,5 19.02 2,0 10.40 13.45 16.51 0.00
SIGLUFJÖRÐUR 2.18 0,4 8.42 1,3 15.05 0,2 21.33 1,2 10.20 13.25 16.31 23.54
DJÚPIVOGUR 1.40 1,9 8.00 0,5 14.04 1,7 20.07 0,3 9.45 13.09 16.33 23.37
Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands
*
I dag er föstudagur 29. janúar,
29. dagur ársins 1999. Orð dags-
ins: Óttast eigi land! Fagna og
gleðst, því að Drottinn hefir
unnið stórvirki.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Tjald-
ur, Sava Lake og Skapti
komu í gær. Kyndill
kom og fór í gær.Brúar-
foss fór í gær. Han-
sewali fer í dag.
Ferjur
Hríseyjarferjan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey: Fyrsta ferð kl.
9 á morgnana og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 21. Frá Ár-
skógssandi fyrsta ferð
kl. 9.30 og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 21.30. Sím-
inn í Sævari er
852 2211.
Mannamót
Aflagrandi 40, bingó kl.
14, samsöngur með Árel-
íu og Hans við undirleik
Hafliða. Næstu fjögur
mánudagskvöld frá og
með 1. feb. verður haldin
keppni í félagsvist, veg-
leg heildarverðlaun fyiir
besta árangur, einnig eru
eins og venjulega verð-
laun hvem mánudag.
Upplýsingar í afgreiðslu
sími 562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur kl. 13—
16.30, smíðar, kl. 15
kaffiveitingar.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 böðun, kl. 9.30-11
kaffi og dagblöðin, kl. 9-
12 glerlist, kl. 9-16 fóta-
aðgerð og glerlist, kl. 13-
16 glerlist og frjáls
spilamennska, kl. 15
kaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Brids-
kennsla kl. 13.30 pútt og
boecia kl. 15.30. Kaffisal-
an opin frá kl. 13-17, all-
ir velkomnh'.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Fannborg 8
(Gjábakka) kl. 20.30 í
kvöld. Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara í
Reykjavik og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofan opin alla virka
daga kl. 10-13. Félagsvist
ki. 13.30 í dag, allir vel-
komnh'. Dansað frá kl. 22
í kvöld, Birgir Gunn-
laugsson leikm'. Göngu-
(Jóel 2, 22.)
Hrólfar fara í létta göngu
kl. 10 laugardag. Margrét
H. Sigurðardóttir verður
til viðtals um lífeyrisrétt-
indi fimmtud. 4. feb.
Panta þarf viðtal á skrif-
stofu félagsins, sími
588 2111.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þon-agötu 3.
Lokað í dag. Opið á
morgun kl. 14-17. Olafur
B. Olafsson hannónikku-
leikari tekm- á móti fólki.
Þröstur Leó Gunnarsson
verður með upplestur.
Kaffihlaðborð, dans og
söngur á eftir. Allir vel-
komnir.
Furugerði 1. Kl. 9 hár-
gi’eiðsla, smíðar og út-
skurður, og aðstoð við
böðun, kl. 11 létt ganga,
kl. 12 hádegismatur, kl.
14 sagan, kl. 15 kaffi.
Fimmtud. 5. feb. verður
veitt aðstoð frá skatt-
stofunni við skattfram-
tal. Skráning og upplýs-
ingar í síma 553 6040.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnust. opn-
ar m.a. bókband, frá há-
degi spilasalur opinn kl.
14 kóræfing. Miðvikud.
3. feb. verður veitt að-
stoð frá skattstofunni við
gerð skattframtala.
Uppl. og skráning í síma
557 9020. Mánudaginn
1. feb. ki. 14 „heilræði
fyrir fólk á öllum aldri“,
umsjón Hlynur Jónasson
frá SVFÍ.
Gott fólk gott rölt.
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki Fannborg 8.
Nú er fullt á öllum nám-
skeiðum í Gjábakka, fyrh'
og eftir hádegi. Innritun
er hafin á ný námskeið á
tímabili sem hefst um
miðjan feb. Síminn í Gjá-
bakka er 554 3400.
Gullsmári, Gullsmára 13.
Gleðigjafarnir syngja í
dag frá kl 14-15, dansað
frá kl. 15-17.
Hraunbær 105. Kl. 9.30-
12.30 bútasaumur, kl. 9-
14 útskurður, kl.9-17
hárgr., kl. 11-12 leikfimi,
kl. 12-13 matur, kl. 14-15
spurt og spjallað.
Hvassaleiti 56-58. KI. 9
böðun, fótaaðgerðir, hár-
greiðsla, leikfimi og
postulínsmálun, kl. 10
gönguferð.
Hæðargarður 31. Dag-
löðin og kaffi ft-á kl. 9-11,
gönughópurinn Gönu-
hlaup er með göngu kl.
9.30, brids kl. 14. Vinnu-
stofa: Glerskurður allan
daginn. Kl. 14 upplestur,
Guðrún Guðlaugsdóttir
blm. les úr verkum Jó-
hanns Jónssonar skálds,
Kátir karlar frá Vestur-
götu syngja. Ný sýning
opnuð í Skotinu, „fallið í
stafi“ göngustafh’ ýmis-
konai’ og montprik.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 11.30 hádegisverður,
kl. 13. „opið hús“, spilað
á spil, kl. 15. kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10.11
boccia kl. 10-14 hannyrð-
ir, hárgi’eiðslustofan op-
in frá kl. 9.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi, kl. 9 hár-
gr., kl. 9.15 handavinna,
kl. 11.45 matur, kl.
13.30-14.30 sungið við
flygilinn-Sigurbjörg, kl.
14.30 kaffiveitingar og
dansað í aðalsal við laga-
val Halldóru.
Vitatorg. kl. 9-12 smiðj-
an, kl. 9.30-10 stund
með Þórdísi, kl. 10-11
leikfimi-almenn, kl.
11.45 matur, kl. 14-15
bingó og golf-pútt, kl. 15
kaffi.
Borgfirðingafélagið í
Reykjavík verðm’ með
félagsvist og þorrablót á
morgun laugardag kl. 14
á Hallveigarstöðum. All-
ir velkomnir.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Félag kennara á eftir-
launum heldur
skemmtifund, félagsvist
o.fl. laugard. 30. jan. kl.
14 í Kennarahúsinu við
Laufásveg.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Samtök lungnasjúk-
linga. Fyrsti félagsfund-
urinn á þessu ári verður
haldinn í kvöld í safnað-
arheimili Hallgríms-
kirkju kl. 20. Kristján
Sverrisson frá Glaxo
Wellcome á íslandi held-
ur fyrirlestur um ýmis
atriði varðandi lyfjagjöf
lungnasjúklinga, sem
varðar alla lungnasjúk-
linga og aðstandendur
þeirra. Allir velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SIMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 roggin, 8 vissi, 9
drukkna, 10 tangi, 11
stúlkan, 13 vætan, 15
heitis, 18 nurla saman,
21 breysi, 22 jarða, 23
hótar, 24 skuldar ekkert.
LÓÐRÉTT:
2 eldstæði, 3 eyddur, 4
hegna, 5 álíti, 6 ryk-
hnoðrar, 7 hitti, 12 fag,
14 mánuður, 15 biti, 16
flækingur, 17 brotsjór,
18 sæti, 19 höfðu upp á,
20 siga.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 vomar, 4 sýkil, 7 túlum, 8 rengi, 9 tjá, 11 róar,
13 maka, 14 ýlfra, 15 gróf, 17 tákn, 20 err, 22 ölæði, 23
erjur, 24 totta, 25 síðla.
Lóðrétt: 1 votar, 2 molla, 3 íúmt, 4 skrá, 5 kenna, 6
leifa, 10 jöfur, 12 rýf, 13 mat, 15 gjögt, 16 ófært, 18
áfjáð, 19 narra, 20 eira, 21 refs.
Tilboðsverð á
Sikileyjarpizzu
Sikileyjarpizza á
verði miðstærðar.
533 2000
Hótel Esja