Morgunblaðið - 13.02.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 9
FRÉTTIR
Átak íslenska álfélags-
ins hf. í Straumsvík í
öryggismálum
? Antikhúsgögn
Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963
Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn.
Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna.
Mikil fækk-
un slysa og
óhappa á
milli ára
SLYSUM og óhöppum í verksmiðju
Islenska álfélagsins í Straumsvík
fækkaði til muna á síðastliðnu áii mið-
að við árið á undan. Þannig fækkaði
„slysum með fjarveru" úr um 50 árið
1997 niður í 22 árið 1998, að sögn Jóns
Asgeirssonar, verkfræðings hjá
ISAL.
Jón þakkai' árangurinn að hluta
átaki fyrirtækisins í öryggismálum.
„Við höfum sett þetta í meiri forgang
og fórum í fyrra af stað með átak í
samvinnu við norræn samtök álfram-
leiðenda, AMS, en þar er stefnt að
núll slysum árið 2000.“
Mikil fækkun milli ára segir þó ekki
alla söguna að sögn Jóns. „Pess verð-
ur að gæta að árið 1997 var sérstak-
lega slæmt. Stækkun álversins var þá
í fullum gangi, gangsetning og annað
þess háttar. Margir verktakar voim á
svæðinu og miklar íramkvæmdir í
gangi. Hluti af fækkun slysa er því
vegna þess að hægst hefur um á síð-
asta ári.“
Jón kveður erfítt að meta spamað
vegna fækkunar slysa á síðasta ári en
samkvæmt norskum viðmiðunarregl-
um megi þó fá út að hann sé af stærð-
argráðunni 5 milljónir í grunnkostnað.
„En þá er eftir að leggja mat á kostn-
að heilbrigðiskerfisins og náttúi'lega
óþægindi starfsmanna. Það er auðvit-
að ei-fitt að vera að hengja krónur á
bágindi starfsmanna og við erum í
sjálfu sér ekkert að reyna það.
Sem betur fer er oftast nær ekki
um alvarleg slys að ræða; menn eru
kannski heima í einn til tvo daga. En
tilvikið er samt skráð sem slys. Kostn-
aðurinn sjálfur þai-f ekki að vera svo
hár.“
Skráning tilvika inikilvæg
Viðvíkjandi aðgerðum nefnir Jón
„áhættugreiningu" en samkvæmt
henni er farið yfir einstaka verkþætti
og allh' áhættuþætth' metnir; mögu-
legar afleiðingai' metnar og úrbætur
eða fyrirbyggjandi aðgerðir ákveðn-
ai- í framhaldi af því. „Upp úr þessari
greiningu eru síðan samdai’ vinnu-
reglur. Það skiptir miklu máli að hafa
starfsmenn með í svona vinnu.“
Skráning tilvika er mikilvæg að
sögn Jóns. „Slysum og óhöppum er
skipt í flokka: Slys með fjai-veru; slys
án fjarveru, en þar undh' falla
smæstu tilvik. Við skráum líka „hér-
umbil“ slys eða atvik sem hefðu
mögulega getað valdið slysi. Auk
þess skráum við líka tjón á búnaði.
Það er mjög dýrmætt að fá skrán-
ingu á „hérumbil“ slysum til að lag-
færa vinnuumhverfið. En þar skiptir
áhugi og samstarf starfsmanna höf-
uðmáli.
Það hafa farið fram hjá okkur
margs konar úttektir og við höfum
aldrei fengið neinar athugasemdir á
okkur vegna slysa. I AMS er nú unn-
ið að því að samræma skráningu til
að auðvelda samanburð. Við skráum
t.d. heldur meh'a en gert er víðast
hvai- á Norðurlöndum. En fækkun
slysa og góð þátttaka starfsmanna í
átakinu hjá okkur hefur vissulega
vakið athygli."
----------------
Tveggja mánaða
fangelsi
HÁLFFERTUGUR Reykvíkiirgur
var dæmdur í tveggja mánaða fang-
elsi í Héraðsdómi Reykjavíkur á
fimmtudag. Honum var gefið að sök
að hafa stolið vörum fyrir 54 þúsund
krónur úr versluninni Bónus þann
11. desember sl. Ákærði hefur frá
árinu 1981 hlotið sjö refsidóma og 16
sinnum gengist undh' dómssátt frá
árinu 1980, einkum vegna ávana- og
fíkniefnabrota. Með hliðsjón af saka-
ferli þótti því hæfileg refsing tveggja
mánaða fangelsi.
Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri,- og fimkvöld kl. 20.30-22.30,
eða eftir nánara samkomulagi í sima 892 3041, Ólafur.
Síðasta Helgin
^ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Lokað í daa
oq mánudaq
-w —-----U—
Opnum á þriðjudag með nýjar vorvörur
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is
Opið í dag laugardag kl. 12-16.
EINBÝLI
Bragagata 34 - Opið hús í
dag milli kl. 16-18.
Vorum aö fá í sölu lítið einbýli viö Bragagötu.
Um er aö ræða þriggja herbergja einbýli meö
byggingarétti. Húsið verður til sýnis í dag frá kl.
16-18. V. 5,4 m. 8459
Melabraut - Seltj.
Vorum að fá í einkasölu 136,5 fm einbýli á einni
hæð með stórri lóð ásamt 32,8 fm bílskúr á
þessum eftirsótta staö. Húsið skiptist m.a. í
stofu, borðstofu og fjögur svefnherbergi. V.
13,9 m. 8442
HÆÐIR
Bústaðavegur - hæð og ris.
5 herb. mikið endurnýjuð glæsileg hæð ásamt
nýlyftu risi. Á hæðinni er rúmgott hol, eldhús m.
nýrri innr., baðh., stórt herb. og stofa. í risi er
eldhús, baðh. og tvö herb. en möguleiki er á
séríbúð þar. Eign sem gefur mikla möguleika.
Æskileg skipti á íbúö í Fossvogi. V. 11,0 m. 8462
Hverfisgata - nýstandsett.
77 fm 4 herb. íbúð á 3. hæð ofarlega á Hverfisgötu.
Nýtt parket, ný innrétting í eldhúsi og rúmgóð her-
bergi. Lyklar á skrifstofu. V. 6,4 m. 8402
3JA HERB.
Miðsvæðis - 3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 70 fm íbúð
nálægt miðbænum. Tvö rúmgóð svefnherbergi,
góð stofa, eldhús og baðherbergi. Sérgeymsla í
kjallara og þvottahús í sameign. V. 6,1 m. 8433
Vallarás - rúmgóð.
Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herb. 83 fm
íbúð á 3. hæð í lyftublokk. íbúðin skiptist í hol,
stofu, eldhús, baðherb. og tvö góð svefnherb.
Sérgeymsla og þvottahús í sameign er í kjallara.
Sameign er mjög snyrtileg og öll ný tekin í
gegn. V. 6,9 m. 8453
Snekkjuvogur - 3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu ósamþykkta 59 fm 3ja
herb. kjallaraíbúð í þessu rólega hverfi. íbúðin er
mikið upprunaleg og í góðu ásigkomulagi. V.
4,5 m. 8410
Grafarvogur - faileg 3ja herb.
Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli
í Grafarvogi á fallegum stað við Korpúlfsstaði.
Mjög vandaðar innr. og gólfefni. Góð lofthæð í
stofu. Búið er að reisa sökkla fyrir tvöföldum bíl-
skúr og undir bílskúrum verður mikið geymslu-
rými. V. 9,3 m. 8395
2JA HERB.
Grettisgata - tvíbýli.
Snyrtileg og björt u.þ.b. 45 fm efri hæð í tvíbýl-
ishúsi. Húsiö stendur á baklóð. Sérinngangur.
Áhv. ca 2 m. húsbréf. Laus fljótlega. V. 4,5 m.
8449
ATVINNUHÚSNÆÐI
Suðurlandsbraut - vönduð
skrifst. hæð. Vorum að fá í sölu u.þ.b.
316 fm skrifstofuhæð ásamt 78 fm geymslu-
plássi. Hæðin er á 4. hæð í vönduðu lyftuhúsi og
skiptist m.a. í 10 skrifstofuherbergi, vinnusal,
móttöku o.fl. Á hæðinni eru eldhús, snyrtingar
o.fl. samnýtt með Félagi járniðnaðarmanna.
Ástand og útlit hæðarinnar er mjög gott. Útsýni
er mjög gott. Lóðin er malbikuö og með
bílastæðum og góöri aðkomu. V. 28,8 m. 5520
Hverfisgata - skrifstofa
Vorum að fá í einkasölu mjög gott 45,0 fm skrif-
stofu- eða verslunarhúsnæði við Hverfisgötu.
Eignin stendur á áberandi stað við götuhorn og
hefur mikið auglýsingagildi. Þetta er eign sem
gæti hentað undir margskonar rekstur. 5516
Veður og færð á Netinu ^mbl.is
ALLTA/= £/TTH\TA£> NÝTl
Vandaðir herraskór í svörtu leðri
Mjúki sólinn gerir þessa skó einstaklega mjúka
- og þú þreytist síður.
Leðurfóður og vandaður frágangur.
Rýmum fyrir nýjum flíspeysum með tilboði á eldri gerðum
Flíspeysur í takmörkuðu magni frá kr. 1.995- (tilboðsverð)
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18.
Suðurlandsbraut 54, sími 568 9511
(við hliðina á McDonalds)
OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 OG LAUGARDAGA 10-16
Franskt borð, verð 130.600-
afsláttur 32.650-, TILBOÐ 97.950-
Spánskt borð, verð 36.600-
afsláttur 9.150-, TILBOÐ 27.450-
Spánskt borð, verð 129.000-
afsláttur 50.000-, TILBOÐ 79.000-
Amerískt borð, verð 138.600--
afsláttur 27.720-, TILBOÐ 110.880-
STÓLAR
FRÁ 9.900-