Morgunblaðið - 13.02.1999, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999
MESSUR A MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ
Guðspjall dagsins:
Verkamenn í víngarði.
Matt. 8.
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermdur
verður Ármann Grétarsson, p.p. Ef-
stasund 32, Rvk. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir
alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl.
14. Báðir barnakórar kirkjunnar
syngja í messunni undir stjórn Jó-
hönnu Þórhallsdóttur. Kirkjukaffi for-
eldrafélags barnakórsins eftir messu.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altar-
isganga. Frímúrarakórinn syngur.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10:15.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl.
11. Munið kirkjubilinn! Guðsþjónusta
kl. 11. Barnakór Grensáskirkju syng-
ur undir stjórn Margrétar Pálmadótt-
ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr.
Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg-
unn kl. 10. Jóhann Axelsson prófess-
or ræðir um trú og vísindi. Messa og
barnastarf kl. 11. Starf Gideonmanna
kynnt. Sigurbjöm Þorkelsson fram-
kvæmdastjóri prédikar. Félagar úr
Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti Douglas A. Brotchie. Sr.
Sigurður Pálsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Bryndís Valbjörnsdóttir.
Messa kl. 14. Organisti Jakob Hall-
grímsson. Sr. María Ágústsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11. Sr.
María Ágústsdóttir héraðsprestur
messar. Kór Langholtskirkju syngur
undir stjórn Jóns Stefánssonar.
Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í
safnaðarheimili kl. 11. Umsjón Lena
Rós Matthíasdóttir. Sr. Gunnar
Matthíasson heldur fyrirlestur um
sorg og viðbrögð við missi í safnað-
arheimilinu kl. 20. Allir velkomnir.
' Nærhópur um úrvinnslu sorgar vegna
missis maka kynntur í lok fundarins.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Hinir nýju íbú-
ar Laugarneshverfis í Sóltúni 28 og
30 sérstaklega boðnir til kirkju. Kór
Laugameskirkju syngur. Prestur sr.
Bjarni Karlsson. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Kvöldmessa kl. 20.30.
Djassinn byrjar kl. 20. Kór Laugar-
neskirkju syngur ásamt hljómsveit
skipaðri Gunnari Gunnarssyni, Sig-
urði Flosasyni, Matthíasi Hemstock
og Tómasi R. Einarssyni. Kristján Kri-
stjánsson (KK) syngur. Prestar sr.
Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.
Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið
hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14.
r Gideonfélagar koma í heimsókn og
kynna starfið. Jógvan Purkhus, fram-
kvæmdastjóri Gideonfélagsins, pré-
dikar. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Organisti Viera Manasek.
Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón-
usta kl. 14. Bjarni Gíslason kristni-
boði prédikar og kynnir kristniboðið.
Bamastarf á sama tíma. Kaffi eftir
messu.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs-
þjónusta kl. 14 í safnaðarheimilinu.
Barn borið til skírnar. Kaffisopi í
guðsþjónustulok. Organisti Guð-
mundur Sigurðsson. Allir hjartanlega
velkomnir. Hjörtur Magni Jóhanns-
son, fríkirkjuprestur,
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel
Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13. For-
eldrar og aðrir vandamenn boðnir
hjartanlega velkomnir með börnum
sínum. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. „Fimm
ára hátíðin." Öll börn sem verða 5 ára
á árinu 1999 eru sérstaklega boðin
velkomin. Barnakór kirkjunnar syng-
ur. Organisti Daníel Jónasson. Gísli
Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa.
Prestur sr. Magnús Björnsson.
Organisti Kjartan Sigurjónsson.
Sunnudagaskólinn á sama tíma, í
umsjá Steinunnar Leifsdóttur og
Berglindar H. Árnadóttur. Léttar veit-
ingar eftir messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Gideonfé-
lagar taka þátt í guðsþjónustunni.
Lesa ritningarlestra og flytja ræðu.
Organisti Lenka Mátévoá. Barna-
-" guðsþjónusta á sama tíma. Umsjón:
Hanna Þórey Guðmundsdóttir og
Ragnar Schram. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarps-
guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl.
11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og
þjónar fyrir altari. Organisti Hörður
Bragason. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Sunnudagaskóli í Engjaskóla
kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason. Um-
sjón Ágúst, Signý, Hjörtur og Rúna.
Sunnudagaskólinn í Grafarvogskirkju
heimsækir Engjaskóla. Guðsþjónusta
kl. 14. Prestar sr. Sigurður Árnarson
og Anna Sigríður Pálsdóttir. Organisti
Hörður Bragason. Kór Grafarvogs-
kirkju syngur. Eftir guðsþjónustuna
verður fundur með foreldrum ferm-
ingarbarna í Hamra-, Húsa- og Rima-
skóla. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Almenn guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Magnús Guðjónsson
þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða
safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur
Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl.
13. Við minnum á bæna- og kyrrðar-
stund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl.
11 í safnaðarheimilinu Borgum.
Messa kl. 11. Kór Kópavogskirkju
syngur. Organisti Kári Þormar. Ægir
Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Fræðsla og mikill söngur.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ast-
ráðsson prédikar. Organisti Gróa
Hreinsdóttir. Sóknarprestur.
HÁSKÓLAKAPELLAN: Guðsþjón-
usta á ensku kl. 11 sunnudag. Allir
velkomnir.
KVENNAKIRKJAN: Guðsþjónusta í
Háteigskirkju sunnudag kl. 20.30. Sr.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar.
Anna Sigríður Helgadóttir syngur ein-
söng. Kór Kvennakirkjunnar leiðir al-
mennan söng undir stjórn Aðalheiðar
Þorsteinsdóttur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg-
unguðsþjónusta sunnudag á Bílds-
höfða 10, 2. hæð kl. 11. Fræðsla fyrir
börn og fullorðna. Skautaferð eftir
stundina. Almenn samkoma kl. 20.
Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Halldóra
Lára Ásgeirsdóttir prédikar. Allir
hjartanlega velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl-
skyldusamkoma kl. 11. Barnastarf,
lofgjörð, prédikun og fyrirbænir.
Kvöldsamkoma kl. 20. Lofgjörð, pré-
dikun orðsins og fyrirbænir. Allir
hjartanlega velkomnir.
KROSSINN: Almenn samkoma í
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomn-
ir.
KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11
fyrir krakka á öllum aldri. Samkoma
kl. 20, Jón Þór Eyjólfsson prédikar.
Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir vel-
komnir.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur.
Ræðumaður Jón Indriði Þórhallsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag
kl. 13 laugardagsskóli fyrir krakka.
Sunnudag kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálp-
ræðissamkoma. Kafteinn Miriam
Óskarsdóttir talar. Mánudag kl. 15:
Heimilasamband fyrir konur.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam-
koma kl. 17. Gunnar Hammöy frá
Noregi verður ræðumaður dagsins
og hinn óviðjafnlegi Kanga-kvartett
syngur. Samverur fyrir börn meðan á
samkomu stendur. Skipt í hópa eftir
aldri. Máltíð seld að samkomu lokinni
á vægu verði. Allir velkomnir.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl.
18 á ensku. Laugardaga og virka
daga messur kl. 8 og 18. Miðvikud.
17. febr.: Öskudagur. Lögboðinn
föstuboðs- og yfirbótardagur. Langa-
fasta hefst þennan dag. í messunum
verður ösku útdeilt á trúaða sem tákn
um iðrun og yfirbót.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
Messa sunnudag kl. 11. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30. Mið-
vikud. 17. febr.: Öskudagur. Lögboð-
inn föstuboðs- og yfirbótardagur.
Langafasta hefst þennan dag. í
messunum verður ösku útdeilt á trú-
aða sem tákn um iðrun og yfirbót.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30. Messa
virka daga og laugardaga kl. 18.
Sunnud. 14. febr. kl. 10.30: engin
messa. Hámessa kl. 14 og bollukaffi.
Miðvikud. 17. febr.: Öskudagur. Lög-
boðinn föstuboðs- og yfirbótardagur.
Langafasta hefst þennan dag. í
messunum verður ösku útdeilt á trú-
aða sem tákn um iðrun og yfirbót.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8. Mið-
vikud. 17. febr.: Öskudagur. Kl. 8
öskuvígsla og tækifæri fyrir fólk til að
meðtaka öskukross.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Skólavegi 38. Messa sunnudag kl.
14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma kl. 14.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimilinu
kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venju-
legan hring. Jón Þorsteinsson.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar-
nesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h.
Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir ann-
ast stundina. Sóknarprestur.
VÍDALÍNSKIRKJA: Messa með alt-
arisgöngu sunnudag kl. 11. Ferming-
arbörn og foreldrar þeirra eru hvött til
að mæta vel. Kór kirkjunnar leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Organisti Jó-
hann Baldvinsson. Sr. Tómas Guð-
mundsson og Nanna Guðrún djákni
þjóna. Sunnudagaskóli, yngri og eldri
deild, á sama tíma í kirkjunni.
Vídalínskirkja kl. 14. „Ársafmæli ferm-
ingarinnar". Fermingarbörn fyrra árs
koma ásamt foreldrum sínum og
minnast fermingarinnar. Ungmennin
taka þátt í skipulagningu samveru-
stundarinnar. Mætum öll. Hans Mark-
ús Hafsteinsson, sóknarprestur.
BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnudaga-
skólinn kl. 13. Rúta keyrir hringinn á
undan og eftir skólanum. Hans Mark-
ús Hafsteinsson, sóknarprestur.
KÁLFAT JARNARSÓKN: Munið
kirkjuskólann í dag, laugardag, kl. 11 -
12. Sóknarprestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskólar í Strandbergi, Setbergs-
skóla og Hvaleyrarskóla kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhildur
Ólafs. Strandberg er opið eftir guðs-
þjónustuna. Kvöldmessa með léttri
sveiflu kl. 20.30. Hljómsveitin Játning
leikur og syngur létta kristilega tón-
list og fjörleg lofgjörðarlög. Strand-
berg er opið eftir messuna. Prestar
sr. Gunnþór Ingason og sr. Þórhallur
Heimisson. Prestar Hafnarfjarðar-
kirkju.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón Andri, Asgeir
Páll og Vilborg. Guðsþjónusta kl. 14.
Síra Bragi Friðriksson messar. Kór
Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úl-
rik Ólason. Sigurður Helgi Guð-
mundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður
Kristín og Örn. Guðsþjónusta kl. 14.
Örn Arnarson ásamt hljómsveit leiðir
söng. Unglingakór kirkjunnar syngur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarf-
ið kl. 11. Messa kl. 14. Fermingar-
börn aðstoða. Foreldrar hvattir til að
mæta. Messukaffi í safnaðarheimil-
inu. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvalds-
dóttir.
NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór
Njarðvíkur syngur undir stjórn Stein-
ars Guðmundssonar organista.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn.
Messa kl. 14 (altarisganga). Lilja G.
Hallgrímsdóttir verður sett inn í emb-
ætti djákna. Sr. Gunnar Kristjánsson,
prófastur, prédikar. Sr. Sigfús B.
Ingvason þjónar fyrir altari ásamt
sóknarpresti. Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Organisti Einar Örn Einars-
son. Kaffiveitingar í Kirkjulundi að
lokinni messu í boði sóknarnefndar.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli sunnudag kl. 11. Munið
hádegisbænirnar þriðjudaga til föstu-
daga kl. 12.10. Á föstunni verður
sungin kvöldtíð á miðvikudögum kl.
18. Sr. Gunnar Björnsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sókn-
arprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 14. Sunnudagaskóli
kl. 11. Tónlistar-vesper kl. 17. Jón
Ragnarsson.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum:
Sunnudagaskóli í Oddakirkju kl. 11.
Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Öskudagsmessa verður á
öskudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur.
TORFASTAÐAKIRKJA: Bamaguðs-
þjónusta sunnudag kl. 14. Sóknar-
prestur.
AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku
fermingarbarna og foreldra þeirra.
Sóknarprestur.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Kór ísafjarðarkirkju syng-
ur. Organisti Hulda Bragadóttir. Sr.
Magnús Erlingsson.
HNIFSDALSKAPELLA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Kvennakór Hnífsdals
syngur. Organisti Hulda Bragadóttir.
Sr. Magnús Erlingsson.
EGILSST AÐAKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. „5 ára
bók“ afhent. 15. febrúar: Kyrrðar-
stund kl. 18. Sóknarprestur.