Morgunblaðið - 13.02.1999, Page 71

Morgunblaðið - 13.02.1999, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 71 ' DIGITAU 01 Dennis Quaid Nastasja Kinski Stellan Skarsgard BJARGVÆTTURINN NÝJASTA STÓRMYND OLIVER STONES Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna Besta lei! jeik í aukahlutverki og besta handrit. Fyrrverandi liðsforingi Bandaríkjahers skráir sig í frönsku Útlendingaher- deildina eftir að öfgasinnaðir Múslimar myrða eiginkonu hans í París. Hann tekur þátt í öllum hugsanlegum styrjöldum þar til að hann ákveður að gerast málaliði og berjast við hlið Serba gegn Múslimum í Bosníustríðinu. GOLDEN GLOBE VERÐLAUN Besti leikari í aðalhlutverki, besti leikari í aukahlutverki, Mk besta tónlist. Sýnd kl. 3 lau. og sun. fsl. tal. Skrautlegir bílar í boði LISTAKONAN Mary Shackman sést hér leggja lokahönd á skreytingu á Volvo- bifreið, en Mary ásamt þremur öðrum listamönnum gaf tíma sinn og vinnu við skreytinguna sem fram fór í Sydney á fimmtudaginn var. Ráðgert er að bjóða bílana fjóra upp 30. mars næstkomandi °g mun andvirði þeirra renna í .,Starlight“-sjóðinn sem stofnaður var til styrktar alvarlega veikum börnum í Ástralíu. Raggi Bjama og Stefán Jökulsson slá á léttari nótur á Mímisbar Radisson SAS Saga Hotel Reykjavík GOLDIE HAWN setur upp furðusvip í skníð- göngu á Harvard-torgi 1. febrúar sl. —<—Cj LEIKKONAN Goldic Hawn var himinlif- andi yfir því að fá titilinn Maísgrautar- kona ársins við athöfn sem haldin var af Maísgrautarleikfélagi Harvard-háskóla síðastliðinn finmitudag. ^LEIKKONAN Goldie Hawn var heiðruð sem „Hasty Pudding" eða niaísgrautarkona ársins við athöfn sem haldin var af Maís- |— grautarleikfélaginu í Harvard- háskóla á dögunum. Dan Ring, formaður leikfélagsins og Jason Mills varaformaður úðuðu á í|| leikkonuna með „Silly String“ V= eða kjánaþráðum eftir að hún Ifl HARMONIKUBALL |Qpj» verður í kvöld jBr í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima Dansinn hefst kl. 22.00. hafði flutt þakkarorð. I skrúðgöngu um Harvard- torg þann 1. febrúar smelltu for- mennirnir, klæddir í „drag“ kossum á leikkonuna í tilefni af því að hún yrði þess heiðurs að- njótandi að verða maísgrautar- kona ársins. Vmheriá Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur og Caprf tríó leika fyrir dansi. Söngvari er Ragnheiður Hauksdóttir. AUIORU 610! tDDolby STAFR/EIMT ?TÆRSTA TJALDffl meo HLJQDKERFI í I l_| X ÖLLUM SÖLUM! OIGITAl Frumsýnd 26. februar IOW 1.AS1 SL'MMl-.R

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.