Morgunblaðið - 13.02.1999, Síða 75

Morgunblaðið - 13.02.1999, Síða 75
MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 75 DAGBOK VEÐUR I j i Spá kl. 12.00 í dag: ^ ^ ' v 3 y V '* , %&:. vi Nú ' ; l/i-t 'C_J .^"7___v v J x -wr--. k \ . i íi yw'iyy^ x ‘ / J5f j * * ’ rv Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað Alskýjað Rigning *, Slydda Snjókoma Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin =s Þoka vindstyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan stinningskaldi, skúrir í fyrstu og síðan él um landið vestanvert, en léttir til norð- austan- og austanlands. Snýst í norðan kalda með snjókomu á Vestfjörðum í kvöld. Kólnandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag lítur út fyrir breytilega átt með éljum víða. Fram eftir næstu viku eru síðan horfur á að verði allhvöss norðanátt með éljagangi á norðan- verðu landinu en víða björtu veðri sunnanlands og talsverðu frosti um land allt. Á fimmtudag lítur síðan einna helst út fyrir að verði breytileg átt, gola eða kaldi og víða snjókoma eða él. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eðaísímsvara1778. Yfirlit: Lægðin suðvestur af Reykjanesi var á leið til norð- austurs og sömuleiðis lægðin sem var norður af landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tima Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 3 skýjað Amsterdam 1 mistur Bolungarvík 4 skúr á síð. klst. Lúxemborg 0 léttskýjað Akureyri 5 skýjað Hamborg 1 léttskýjað Egilsstaðir 2 Frankfurt -2 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Vin -3 skafrenningur Jan Mayen 0 slydda Algarve 16 léttskýjað Nuuk -10 Malaga 16 heiðskirt Narssarssuaq -8 snjókoma Las Palmas 19 hálfskýjað Þórshöfn 7 rign. á sið. klst. Barcelona 10 léttskýjað Bergen 2 alskýjað Mallorca 6 skýjað Ósló -9 léttskýjað Róm 6 léttskýjað Kaupmannahöfn 0 léttskýjað Feneyjar 4 léttskýjað Stokkhólmur -2 Winnipeg -14 alskýjað Helsinki -2 alskýiað Montreal 4 skýjað Dublin 8 súld Halifax -4 skýjað Glasgow 7 rign. á síð. klst. New York 8 alskýjað London 6 mistur Chicago -4 alskýjað París 2 léttskýjað Orlando 17 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 13. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.47 3,5 11.05 1,1 17.02 3,4 23.12 1,0 9.26 13.38 17.50 11.16 ÍSAFJÖRÐUR 0.21 0,6 6.43 1,9 13.02 0,6 18.51 1,7 9.46 13.46 17.47 11.24 SIGLUFJÖRÐUR 2.31 0,5 8.44 1,2 15.04 0,3 21.26 1,1 9.26 13.26 17.27 11.03 DJÚPIVOGUR 1.55 1,7 8.10 0,6 14.03 1,5 20.10 0,4 8.58 13.10 17.22 10.47 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsf|öru Morgunblaðið/Sjómælingar slands + Krossgátan LARETT: I sveðja, 4 útlimur, 7 þáttur, 8 fnykur, 9 gylta, II harmur, 13 tölustafur, 14 smyrsl, 15 brott, 17 ávinna sér, 20 op, 22 ansa, 23 viðurkennir, 24 illa, 25 likamshlutar. í dag er laugardagur 13. febrú- ar 44. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hinn óguðlegi aflar sér svikuls ávinnings en sá er réttlæti sáir, sannra launa. (Orðskviðirnir 11,18.) Faxafeni 14. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Tjaldur kom í gær. Goðafoss og Ásbjörn fóru í gær. Andvari fer í dag. Félag eidri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Ferð á DV og í Perluna fimmtud. 25 feb., skrán- ing í Hraunseli, sími 555 0142. Hafnarljarðarhöfn: Stapafell og Sléttanes komu og fóru í gær. Emma og Bergey komu í gær. Hamrasvanur fór í gær. Kyndill kom til Straumsvíkur í gær. Rtinafjörd kemur í dag. Svanur fer í dag. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurh'nan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist kl. 13.30 í dag og dansað kl. 20 í kvöld Kaprí-tríó leikur. Sveitakeppni í brids, annar spiladagur mánu- dag kl. 13. Skák, meist- aramót Félags eldri borgara hefst þriðjud. 16. feb. kl. 13 að Ás- garði, Glæsibæ. Vinsam- iega fjöimennið og kom- ið tímanlega. Þrenn verðlaun verða veitt. Margrét H. Sigurðar- dóttir veitir ráðgjöf á skrifstofu félagsins um réttindi fólks til eftir- launa fimmtud. 18. feb. Panta þarf tíma, sími 588 2111. Danskennsla Sigvalda byrjar mánu- dag kl. 19 fyrir lengra komna og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Mannvernd, samtök um persónuvemd og rann- sóknarfrelsi. Skráning nýrra félaga er í síma 881 7194 virka daga kl. 10-13. Islenska dyslexíufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá ki. 13-16 á Ránar- götu 18. (Hús Skóg- ræktarfélags íslands.) Mannamót Aflagrandi 40. Góugleði verður föstudaginn 19. febrúar og hefst með bingói kl. 14. Gerðu- bergskórinn og bai-na- kór Melaskóla syngja, félagar úr Tónhorninu leika fyrir dansi. Konur eru hvattar til að mæta í íslenskum búningi. Rammíslenskt veislu- kaffi. Enginn aðgangs- eyrir. Allir velkomnir. Hana-nú, Kópavogi. í dag, laugardag ki. 14. fundur í Gjábakka urn dagskrána „Ellismell" sem Hana-nú mun koma á fjalirnar með vorinu í tilefni af ári aldraðra. Ellismellur, sem er ör- lagaþrungin gamandag- skrá, verður kynnt á fundinum og æfingar munu hefjast þegar í næstu viku. Dagski'ár- stjóri er Ásdís Skúla- dóttir, myndhönnuður er Hlín Gunnai’sdóttir og höfundar dagski’árinnar er Landshð Hugleiká. Kaffi og smákökur verða á boðstólum. Allir vel- komnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35. Félag eldri borgara, Porraseh, Þorragötu 3. Opið í Þorraseli í dag kl. 14. Jón Jónsson eldri myndlistarmaður opnar sýningu á verkum sín- um. Olafur B. Ólafsson leikur á harmónikku fyrir söng og dansi. Bolludags-kaffihlaðborð. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 gier- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Á öskudaginn miðviku- daginn 17. feb. verður farið á íþróttahátíð á vegum FAÍA í íþrótta- miðstöðinni við Áustur- berg, nánar kynnt síðar. Úrvalsfólk 60 ára og eldri. Fimm ára aftnæli Úrvalsfólks verður hald- ið á Hótel Sögu fimmtu- daginn 18. feb. kl. 18. Miða- og borðapantanir hjá Rebekku og Valdísi í síma 569 9300. Minningarkort Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og Gjafavörur Að- algötu 7. Hvammstangi: Verslunin Hlín Hammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar Hafnarstræti 108, Bókval Furuvölllum 5, Möppudýrin Sunnu- hlíð 12c. Mývatnssveil^r- Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið Héðinsbraut 1. Raufai’- höfn: Hjá Jónu Ósk Pét- ursdóttm- Ásgötu 5. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 14. febrúar kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Minningarkort Minning- arsjóðs hjónanna Sigríð- ar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafn- ið í Skógum fást á eftir- töldum stöðum: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeiðflöt, s. 487 1299, og í Reykjavík hjá Frímerkjahúsinin, Laufásvegi 2, 5511814, og Jóni Aðal- steini Jónssyni, Geita- stekk 9, s. 557 4977. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 1 óreglu, 2 kjáni, 3 laupur, 4 í ljósi, 5 drekki, 6 úldin, 10 fiskinn, 12 gætni, 13 samtenging, 15 vesæll, 16 rógbar, 18 skjólur, 19 ræktuð lönd, 20 vegur, 21 skaði. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hrokafull, 8 ræsta, 9 gætin, 10 ger, 11 koðna, 13 asnai-, 15 hress, 18 hagur, 21 var, 22 sigra, 23 orfin, 24 gallalaus. Lóðrétt: 2 ræsið, 3 klaga, 4 fegra, 5 látin, 6 hrók, 7 snýr, 12 nes, 14 sóa, 15 hæsi, 16 eigra, 17 svall, 18 hroll, 19 giftu, 20 runa Sldhúsborð og stólar SUÐURLANDSBRAUT 22 SIMI 553 7100 & 553 6011 ST'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.