Morgunblaðið - 18.02.1999, Side 9

Morgunblaðið - 18.02.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 9 _____FRÉTTiR____ Listaverk við Melaskóla BORGARRÁÐ hefur samþykkt að fela byggingarnefnd skóla, í sam- ráði við menningarmálanefnd, byggingardeild borgarverkfræð- ings og arkitekt nýbyggingar við Melaskóla, að gera tillögu að því hvernig standa megi að listmótun í nýbyggingu skólans. Tekið er fram að athuga skuli hvort slík listmótun geti orðið hluti handriðs í skála eða tæknisam- stæðu við aðalinngang. I greinargerð með tillögunni kemur fram að við byggingu skól- ans árið 1944-1946 hafí verið fram- haldið þeÚTÍ hefð sem skapaðist við byggingu Austurbæjarskóla og Laugamesskóla, þar sem Asmundi Sveinssyni var falið að gera lág- mynd á gafl Austurbæjarskóla og lágmynd úr járni í skólahandrið Laugamesskóla. I glugga forsalar á fyrstu hæð Melaskóla er einnig lágmynd úr járni eftir Ásmund auk þess sem Barböra Amason var falið að gera veggmynd í forsal og í hátíðarsal. Æskilegt væri að ný- bygging skólans yrði ekki eftirbát- ur gamla skólahússins. ----------------- Miðborgar- stjórnin skipuð BORGARRÁÐ hefur samþykkt skipan sex fulltrúa í miðborgar- stjórn Reykjavíkur og jafn marga til vara. Aðalmenn eru Ingibjörg Sólrán Gísladóttir borgarstjóri, sem jafn- framt er formaður, Bolli Kristjáns- son, Þorkell Sigurlaugsson, Eva María Jónsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson. Til vara eru Helga Jónsdóttir borgarritari, Edda Sverasdóttir, Guðmundur Hauksson, Árni Ein- arsson, Sigrún Magnúsdóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson. ^mb l.i is /\LUTA/= e/TTH\SA£> A/ÝT7 Göngustaflr fyrir alla Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814 i PH 1 o i o ! 8» 1 o i Wtm 1 1 °? ; U3 1 T-‘ CD mm m o j o 1 LO 1 O 1 O) 1 CVj 1 T“ fl cvi i Nýjar vörur Yfirhreiðslur á sófa yfirbreiðslur væntanlegar Erum byrjuð að taka við pöntunum Sófalist - Glæsibæ, sími 568 7133 Borðstofuhúsgögn Bókahillur Sófar Antíksmámunir Úrval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Ný sending af <9 Cinde^ella ökóm Tunguró tartö flur NICORETTE BRAUTRYÐJANDI FYRIR NIKÓTÍN Hjálpa þér að ná takmarkinu! (3r\Ptu td&kif Febiúardlboo *r/ð núna Smiðjuvegi Smáratorgi Iðufelli Suðurströnd Hafnarfjarðar apótek

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.