Morgunblaðið - 18.02.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 18.02.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 9 _____FRÉTTiR____ Listaverk við Melaskóla BORGARRÁÐ hefur samþykkt að fela byggingarnefnd skóla, í sam- ráði við menningarmálanefnd, byggingardeild borgarverkfræð- ings og arkitekt nýbyggingar við Melaskóla, að gera tillögu að því hvernig standa megi að listmótun í nýbyggingu skólans. Tekið er fram að athuga skuli hvort slík listmótun geti orðið hluti handriðs í skála eða tæknisam- stæðu við aðalinngang. I greinargerð með tillögunni kemur fram að við byggingu skól- ans árið 1944-1946 hafí verið fram- haldið þeÚTÍ hefð sem skapaðist við byggingu Austurbæjarskóla og Laugamesskóla, þar sem Asmundi Sveinssyni var falið að gera lág- mynd á gafl Austurbæjarskóla og lágmynd úr járni í skólahandrið Laugamesskóla. I glugga forsalar á fyrstu hæð Melaskóla er einnig lágmynd úr járni eftir Ásmund auk þess sem Barböra Amason var falið að gera veggmynd í forsal og í hátíðarsal. Æskilegt væri að ný- bygging skólans yrði ekki eftirbát- ur gamla skólahússins. ----------------- Miðborgar- stjórnin skipuð BORGARRÁÐ hefur samþykkt skipan sex fulltrúa í miðborgar- stjórn Reykjavíkur og jafn marga til vara. Aðalmenn eru Ingibjörg Sólrán Gísladóttir borgarstjóri, sem jafn- framt er formaður, Bolli Kristjáns- son, Þorkell Sigurlaugsson, Eva María Jónsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson. Til vara eru Helga Jónsdóttir borgarritari, Edda Sverasdóttir, Guðmundur Hauksson, Árni Ein- arsson, Sigrún Magnúsdóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson. ^mb l.i is /\LUTA/= e/TTH\SA£> A/ÝT7 Göngustaflr fyrir alla Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814 i PH 1 o i o ! 8» 1 o i Wtm 1 1 °? ; U3 1 T-‘ CD mm m o j o 1 LO 1 O 1 O) 1 CVj 1 T“ fl cvi i Nýjar vörur Yfirhreiðslur á sófa yfirbreiðslur væntanlegar Erum byrjuð að taka við pöntunum Sófalist - Glæsibæ, sími 568 7133 Borðstofuhúsgögn Bókahillur Sófar Antíksmámunir Úrval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Ný sending af <9 Cinde^ella ökóm Tunguró tartö flur NICORETTE BRAUTRYÐJANDI FYRIR NIKÓTÍN Hjálpa þér að ná takmarkinu! (3r\Ptu td&kif Febiúardlboo *r/ð núna Smiðjuvegi Smáratorgi Iðufelli Suðurströnd Hafnarfjarðar apótek
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.