Morgunblaðið - 18.02.1999, Page 45

Morgunblaðið - 18.02.1999, Page 45
Veður og færð á Netinu <§> mbUs ^ALLTf\f= &/TTH\SA£T /VÝTT Skeifunni 11, sími 588 9890 MeðalsUírt lamhalæri, spekkað með hvCllauk (4-5 stk), sall og pipar, rósmartn, óreganó, blóðberg eða birki. 150 - 200g villisveppir. lið kryddinu úl f ólffuolfu, berið d lærið ð standa kryddað f sólarhring._____________ sjið I ,Skg af ósoðnum kartöflum og sallið örlítið. sosa Setjið (hotninn á steikingar]>otti. Setjið lærið ofan á og bakið f ofni f 2 klst. við 180-200°C. I safai Hellið yíir lærið og kartöflumar. Steikið viUisveppina. Búið til soð dr nautakrafti og bætið við soði úr potti. Bakið upp og bragðbætið með ijóma og litið með sósulit. Meðlæti: Maískom Rauðvín: TotTes Gran Coronas SKAUTAR: Stærðir 29-41 Verð aðeins kr.Ar74trstgr. nú kr. 3.990 nu BARNASKAUTAR (Smelluskautar) Stærðir 29-36 Verð aðeins kr.^JWstgr. kr. 2.990 Opið laugardaga frá kl. 10-14 ÚPNINN^ Guðrún, Hilmar, Bryndís, Randver, Hörður, Kristfn og Ámi Þórður. ÍSLENSKIR SAUÐFJARBÆNDUR HOKKÍSKAUTAR: Stærðir 36-46 Verð aðeins kr. stgr. nú kr. 3.990 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRUAR 1999 UMRÆÐAN Frá hugmynd að veruleika STÚDENTAR með sértæka námsörðugleika (dyslexíu) rekast á margar hindranir á skólaferli sín- um. Nemendur með sértæka námsörðugleika geta átt í erfiðleik- um með lestur, stafsetningu og skrifað mál og átt í talnaörðugleik- um. Oft eiga þeir erfitt með að ná tökum á skriflegu máli (t.d. staf- rófi, talna- og nótnalestri) en örð- ugleikarnir geta einnig haft áhrif á tjáningu tungumáls að einhverju leyti. Talið er að um 10% íslend- inga séu með sértæka námsörðug- leika á mismunandi stigum, þar af eru 4% sem mælast á mjög háu stigi. Nemendur í háskólanámi sem glíma við sértæka námsörðugleika finna að þrátt fyrir meiri umræðu og skilning á sértækum námserfið- leikum er langt í land með að að- stoð og úrræði séu við hæfi hverju sinni. Hér virðist vanta sameigin- lega stefnu um málefni nemenda með sértæka námsörðugleika í há- skólanámi sem ekki er einungis mótuð af einstaka skólum eða ein- staklingum heldur er liður í menntastefnu í samfélaginu. Þó að til að mynda í Háskóla íslands sé gert ráð fyrir ákveðnu fjárframlagi til að standa straum af kostnaði vegna sérúrræða fyrir nemendur með hömlun í háskólanámi fellur ýmis kostnaður á nemandann sjálf- an. Greiningu á sértækum námsörðugleikum á fullorðinsárum þarf nemandi að borga sjálfur en til þess að geta fengið úrræði við HÍ er þess krafist að nemandinn leggi fram greiningu frá sérfræðingi. Nemandinn þarf ekki að standa sjálfur straum af sjálfum úrræðun- um, hvort sem um er að ræða ráð- gjöf eða tilhliðranir í námi, en hann hefur oft sjálfur þurft að koma sér upp tækjabúnaði sem þarf til að námsefni nýtist honum. Mjög margir nemendur með sértæka námsörðugleika eiga í erfiðleikum með lestm-. I þeim tilvikum er venjulega mælt með að nemandinn fá innlesið námsefni á hljóðsnæld- ur. Blindrabókasafn Islands hefur haft milligöngu um að leita eftir hljóðbókum á erlendum bókasöfn- um en iðulega fást viðkomandi bækur ekki. Þá þarf að lesa bæk- urnar inn. Hér er um að ræða mjög dýra og tímafreka þjónustu. Inn- lestur hljóðbóka í grunn- og fram- haldsskóla er greiddur af hinu opin- bera en slíku er ekki til að dreifa á háskólastigi. Háskóli íslands hefur í þeim tilvikum þar sem um nauð- syn er að ræða greitt fyrir innlest- ur á námsefni, en mikið vantar upp á að hægt sé að mæta þörfmni fyrir Dyslexía Talið er að 10% íslend- inga, segja Marta Birgisdóttir og Auður R. Gunnarsdóttir, séu með sértæka náms- örðugleika á mismun- Marta Birgisdóttir andi stigum. innlestur í háskólanámi. Fyrir nem- anda með sértæka námsörðugleika er námið oft tímafrekara en hjá hinum almenna nemanda. Nauðsyn á tilhliðrunum í háskólanámi verð- ur oft til þess að nemandinn tefst í námi. Hann getur ekki lokið til- skildum einingafjölda, sem hefur þá einnig áhrif á fjárhagsafkomu hans. Lánasjóður íslenskra námsmanna hefur t.a.m. ekki fram til þessa haft starfsreglur sem koma til móts við þessa nemendur og hafa þeir því lent í því að lán þeirra skerðist eða þeir fái ekki námslán. Vegna þeirra mikilvægu mála sem hér hafa verið nefnd og snerta réttindi nemenda með sértæka námsörðugleika var ákveðið að stofna félag sem yrði málgagn þessara nemenda innan háskólasamfélagsins. Stofnfundur- inn var haldinn 18. nóvember 1998. Mæting á fundinn var mjög góð og fengust góð viðbrögð frá stúdent- um. Hjá Námsráðgjöf HI er 61 nemandi skráður með dyslexíu, sem er einungis brot af þeim sem eiga við sértæka námsörðugleika að etja, því er nauðsynlegt að allir stúdentar standi að baki þessum hópi nemenda til að félagið eflist og dafhi. I kvöld verðm- haldið styrktar- kvöld sem ber nafnið Frá hugmynd að veruleika. Ætlunin er að stofna sjóð fyrir nemendur með dyslexíu í HI. Agóðanum, sem afhentur verð- ur rektor HI og Námsráðgjöf HÍ, verður varið til innlestrar á náms- bókum fyrir nemendur með dys- lexíu. Dyslexíufélag HI mun hafa umsjón með þeirri starfsemi og ráða nemendur í HÍ til að lesa inn námsefnið. Þannig eru tvær flugur slegnar í einu höggi; góðu málefni lagt lið um leið og möguleiki er á aukavinnu fyrir háskólanemendur. Styrktarkvöldið verður haldið í Þjóðleikhúskjallaranum og þeir listamenn sem fram koma gefa vinnu sína til þess að leggja málefn- inu lið. Húsið verður opnað kl. 21.30 en dagskráin hefst kl. 22.30. Dagskráin sam- anstendur af söng-, leik- og skemmtiatrið- um. Þeir sem fram koma eru Felix Bergsson, Geirfugl- amir, Helgi Björns- son, Brooklyn-bandið og margh- fleíri. Dyslexíufélagið vill þakka Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta við HÍ, fyrir að hjálpa okkur að gera þetta kvöld að Auður R. veruleika. Einnig vilj- Gunnarsdóttir um við þakka hinum fjölmörgu styrktarað- ilum sem hafa lagt okkur lið. Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta í Þjóðleikhúskjallarann í kvöld og styðja nemendur með námsörðugleika í baráttu sinni fyr- ir að öðlast jafnrétti til náms. María nenwr landafræði og er ein af stofnendum Dyslexíufélags HÍ. Auður er sálfræðingur og námsráð- gjafi við HÍ. Barbour Lauqavequr 54 • S: 552 253: Póstsendum bækling Randver býður ímat Lambalærí með villisveppasósu r 5 Gestgjafar: Randver, Guðrún og Ámi Þórður sonur þeirra. Hráefhi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.