Morgunblaðið - 18.02.1999, Page 47

Morgunblaðið - 18.02.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 47 Skollabuxur NUVERANDI vald- hafar hafa mikið verið gagnrýndir fyrir það, að þeir séu sýknt og heilagt að seilast ofan í vasa fátæks fólks og lasburða, ef þeir þurfa að rétta við hag hins opinbera, en hlaði á sama tíma undir þá, sem efnameiri eru. Þetta ætti kannski ekki að koma svo mjög á óvart. Það eru eigna- stéttimar, sem standa að þessari stjóm, og því ekki óeðlilegt, að athafnir hennar miðist við hag þeirra stétta. En hér er ekkert nýtt fyrirbrigði á ferðinni. Svo langt aftur, sem sög- ur herma, hefur það verið ófrávíkj- Þjóðtrú Peningar hinna fátæku hafa alltaf skipt meg- inmáli fyrir afkomu hinna ríku, segir Guðm. Helgi Þórðar- son, sem rifjar hér upp gamla þjóðsögu. anlegt lögmál, að auðsöfnun ein- stakra manna eða stofnana hefur gmndvallast á fátækt annarra þjóðfélagshópa. Það var því ekki við öðra að búast. Það virðist sem sé vera sannfær- ing þeirra, sem fást við peningasýsl eða auðsöfnun af ein- hverju tagi, að það borgi sig betur að afla fjár meðal fátæks fólks en hinna, sem eru betur megandi. Þetta kemur m.a. fram í því, að hag- fræðingar, sem flestir era vinnumenn hjá eignastéttunum, telja vá fyrir dyram, ef at- vinnuleysi er útrýmt, kalla það þenslu. Og þeim finnst lágu laun- in aldrei nógu lág. Fá- tæktinni má ekki út- rýma, því hún er grandvöllur auðsöfn- unarmnar. Þessi oftrú á peningum hinna fá- tæku minnir mann á þjóðtrána um skollabuxurnar. Skollabuxur vora þeirrar náttúra, að sá, sem klædd- ist þeim, varð auðugur, ef hann fór eftir settum reglum. Það kostaði hins vegar umstang að verða sér úti um þessar buxur, og var því einungis á færi þeirra, sem vor kjarkmiklir framkvæmdamenn og kunnu vel til verka. I fyrsta lagi þurfti viðkomandi að gera samning við djöfulinn og veðsetja honum sál sína, því að sál- ir vora eini gjaldmiðillinn, sem sá gamli tók gildan. Það þýddi ekkert að biðja guð um auðæfi. Hann hafði illan bifur á ríkum mönnum, taldi þá ekki í húsum hæfa sbr. söguna um úlfaldann og nálaraugað. Það var bóndinn úr neðra, sem sá Um þessa hlið málsins. Ríku mennirnir, það vora hans menn. Skollabuxumar vom framleiddar á þann hátt, að dauður mannsbúkur vai' fleginn frá nafla og niður úr þannig að húðin héldist heil. Við- Guðm. Helgi Þórðarson Hágæða heitavatnsofnar frá Danmörku. E3BRUGMAN Steypusögun.kjamaborun, múrbrot, smágröfur. Lgk) Leitið tilboða. v --------------- THOR S:577-5177 Fax:577-5178 HTTPy/WWW.SIMNET.IS/THOR WHITE SWAN Dreifing: Engey ehf. Hverfisgata 103 s: 552 8877 fax: 552 0060 UMRÆÐAN komandi þurfti sem sé að vera góð- ur fláningsmaður. Þetta vora því eins konar sokkabuxur, sem tilvon- andi stóreignamaður smeygði sér svo í, og greru þær samstundis við hann. En þetta var ekki nóg. Næst þurfti hann að stela peningi frá fá- tækri ekkju, og sá þjófnaður varð að fara fram á messutíma á jólum, páskum eða hvítasunnu milli pistils og guðspjalls, svo að þarna þurfti markviss og hiklaus vinnubrögð. Það dugði engin tilfinningasemi. Þennan pening setti hann svo í pung skollabuxnanna. Og það var þessi peningur fátæku ekkjunnar, sem gaf buxunum áhrifamátt sinn. Þegar hann var kominn á sinn stað fóra peningarnir að streyma að buxnaeigandanum, en væri pening- urinn fjai-lægður hættu buxurnar að virka. Að sjálfsögðu gættu menn þess, að þessi arðbæri pen- ingur væri á sínum stað. Þegar sú stund nálgaðist, að greiða skyldi buxnaverðið, fór svo gamanið að gi-ána. Fáir hlökkuðu til vistarinnar á neðri byggðinni, þegar til kom. Ef viðkomandi vildi losna við það varð hann að fá ann- an mann til að fara í buxurnar. Ef enginn fékkst til þess þurfti ekki að spyrja að leikslokum. Þannig hafa peningar hinna fá- tæku alltaf skipt meginmáli fyrir afkomu hinna ríku og svo mun enn>-~ vera. Sá, sem gerir sig sekan um tilfinningastjórnun, kveinkar sér við að taka síðasta peninginn frá fátæku ekkjunni, hann verður aldrei auðugur. Sá peningur verður alltaf að vera á sínum stað. Höfundur er fv. heilsugæslulæknir. á Fosshálsi og því seljum við allan lagerinn með allt að ♦Columbia Spurttwmr Cumpany* sportvöuufiús i 1 - Sími 577-5858 Leikfimifatnaður 50-80% Russell flthletic bómullarfatnaður 40-70% Úlpur og jakkar 30-80% Töskur og bakpokar 30-50% Golfvörur 30% Polobolir og skyrtur 30-50% Skór 50% TÖ LV U G O K RDaGfl ft 6,003 7 03 o 15 -BQ^ifebrúar V \ I Af því tilefm' höfum við pantað x fjöldann allan af nýjum titlum. Ef þú átt ekki heimangengt er www.boksala.is einföld og örugg leið til að nálgast mörg þúsund bókatitla. Myndræn framsetning auðveldar þér valið. Við sendum hvert á land sem er. Sendingarkostnaður fyrir hveija sendingu er aðeins 200 kr. 25-70% afsláttur bok/blh. /túdervt*. uaiiiD i ’ i 1 UrT/r)L 71 Stúdentaheimúinu við Hringbraut • Sími: 5700 777

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.