Morgunblaðið - 18.02.1999, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 18.02.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 47 Skollabuxur NUVERANDI vald- hafar hafa mikið verið gagnrýndir fyrir það, að þeir séu sýknt og heilagt að seilast ofan í vasa fátæks fólks og lasburða, ef þeir þurfa að rétta við hag hins opinbera, en hlaði á sama tíma undir þá, sem efnameiri eru. Þetta ætti kannski ekki að koma svo mjög á óvart. Það eru eigna- stéttimar, sem standa að þessari stjóm, og því ekki óeðlilegt, að athafnir hennar miðist við hag þeirra stétta. En hér er ekkert nýtt fyrirbrigði á ferðinni. Svo langt aftur, sem sög- ur herma, hefur það verið ófrávíkj- Þjóðtrú Peningar hinna fátæku hafa alltaf skipt meg- inmáli fyrir afkomu hinna ríku, segir Guðm. Helgi Þórðar- son, sem rifjar hér upp gamla þjóðsögu. anlegt lögmál, að auðsöfnun ein- stakra manna eða stofnana hefur gmndvallast á fátækt annarra þjóðfélagshópa. Það var því ekki við öðra að búast. Það virðist sem sé vera sannfær- ing þeirra, sem fást við peningasýsl eða auðsöfnun af ein- hverju tagi, að það borgi sig betur að afla fjár meðal fátæks fólks en hinna, sem eru betur megandi. Þetta kemur m.a. fram í því, að hag- fræðingar, sem flestir era vinnumenn hjá eignastéttunum, telja vá fyrir dyram, ef at- vinnuleysi er útrýmt, kalla það þenslu. Og þeim finnst lágu laun- in aldrei nógu lág. Fá- tæktinni má ekki út- rýma, því hún er grandvöllur auðsöfn- unarmnar. Þessi oftrú á peningum hinna fá- tæku minnir mann á þjóðtrána um skollabuxurnar. Skollabuxur vora þeirrar náttúra, að sá, sem klædd- ist þeim, varð auðugur, ef hann fór eftir settum reglum. Það kostaði hins vegar umstang að verða sér úti um þessar buxur, og var því einungis á færi þeirra, sem vor kjarkmiklir framkvæmdamenn og kunnu vel til verka. I fyrsta lagi þurfti viðkomandi að gera samning við djöfulinn og veðsetja honum sál sína, því að sál- ir vora eini gjaldmiðillinn, sem sá gamli tók gildan. Það þýddi ekkert að biðja guð um auðæfi. Hann hafði illan bifur á ríkum mönnum, taldi þá ekki í húsum hæfa sbr. söguna um úlfaldann og nálaraugað. Það var bóndinn úr neðra, sem sá Um þessa hlið málsins. Ríku mennirnir, það vora hans menn. Skollabuxumar vom framleiddar á þann hátt, að dauður mannsbúkur vai' fleginn frá nafla og niður úr þannig að húðin héldist heil. Við- Guðm. Helgi Þórðarson Hágæða heitavatnsofnar frá Danmörku. E3BRUGMAN Steypusögun.kjamaborun, múrbrot, smágröfur. Lgk) Leitið tilboða. v --------------- THOR S:577-5177 Fax:577-5178 HTTPy/WWW.SIMNET.IS/THOR WHITE SWAN Dreifing: Engey ehf. Hverfisgata 103 s: 552 8877 fax: 552 0060 UMRÆÐAN komandi þurfti sem sé að vera góð- ur fláningsmaður. Þetta vora því eins konar sokkabuxur, sem tilvon- andi stóreignamaður smeygði sér svo í, og greru þær samstundis við hann. En þetta var ekki nóg. Næst þurfti hann að stela peningi frá fá- tækri ekkju, og sá þjófnaður varð að fara fram á messutíma á jólum, páskum eða hvítasunnu milli pistils og guðspjalls, svo að þarna þurfti markviss og hiklaus vinnubrögð. Það dugði engin tilfinningasemi. Þennan pening setti hann svo í pung skollabuxnanna. Og það var þessi peningur fátæku ekkjunnar, sem gaf buxunum áhrifamátt sinn. Þegar hann var kominn á sinn stað fóra peningarnir að streyma að buxnaeigandanum, en væri pening- urinn fjai-lægður hættu buxurnar að virka. Að sjálfsögðu gættu menn þess, að þessi arðbæri pen- ingur væri á sínum stað. Þegar sú stund nálgaðist, að greiða skyldi buxnaverðið, fór svo gamanið að gi-ána. Fáir hlökkuðu til vistarinnar á neðri byggðinni, þegar til kom. Ef viðkomandi vildi losna við það varð hann að fá ann- an mann til að fara í buxurnar. Ef enginn fékkst til þess þurfti ekki að spyrja að leikslokum. Þannig hafa peningar hinna fá- tæku alltaf skipt meginmáli fyrir afkomu hinna ríku og svo mun enn>-~ vera. Sá, sem gerir sig sekan um tilfinningastjórnun, kveinkar sér við að taka síðasta peninginn frá fátæku ekkjunni, hann verður aldrei auðugur. Sá peningur verður alltaf að vera á sínum stað. Höfundur er fv. heilsugæslulæknir. á Fosshálsi og því seljum við allan lagerinn með allt að ♦Columbia Spurttwmr Cumpany* sportvöuufiús i 1 - Sími 577-5858 Leikfimifatnaður 50-80% Russell flthletic bómullarfatnaður 40-70% Úlpur og jakkar 30-80% Töskur og bakpokar 30-50% Golfvörur 30% Polobolir og skyrtur 30-50% Skór 50% TÖ LV U G O K RDaGfl ft 6,003 7 03 o 15 -BQ^ifebrúar V \ I Af því tilefm' höfum við pantað x fjöldann allan af nýjum titlum. Ef þú átt ekki heimangengt er www.boksala.is einföld og örugg leið til að nálgast mörg þúsund bókatitla. Myndræn framsetning auðveldar þér valið. Við sendum hvert á land sem er. Sendingarkostnaður fyrir hveija sendingu er aðeins 200 kr. 25-70% afsláttur bok/blh. /túdervt*. uaiiiD i ’ i 1 UrT/r)L 71 Stúdentaheimúinu við Hringbraut • Sími: 5700 777
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.