Morgunblaðið - 18.02.1999, Side 54

Morgunblaðið - 18.02.1999, Side 54
54 FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞORSTEINN HANNESSON + Þorsteinn Hannesson, söngvari fæddist á Siglu- firði 19. mars 1917. Hann lést 3. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 12. febrúar. Síðastliðinn aðfangadag sá ég Þorstein í síðasta skipti. Hann sagði þá eins og svo oft áður: „Já, mikið man ég nú vel eftir þér tveggja ára gömlum liggjandi á gólfinu.“ Síðan eru liðin tuttugu og þrjú ár. Þorsteinn var erfitt og óþjált nafn fyrir lítinn dreng sem kunni ekki að segja „r“. Því fékk hann nafnið Skeggi og nafnið fest- ist við hann og hélst þótt skeggið væri stundum rakað af. Skeggi og Dinna urðu mér eins konar afi og amma og þótt forsendur og að- stæður ættu eftir að breytast var sambandið alltaf hið sama. Hvern afmælisdag fékk ég piparkökuhús, oft fór maður og heimsótti þau og þau voru alltaf til staðar á stórum stundum í mínu lífi. Eg man hvað mér þótti Skeggi merkilegur mað- ur. Hann hafði lifað tímana tvenna og kunni frá mörgu að segja. Hann hafði mikla og Ijósrauða skurði eft- ir rosalegar skurðaðgerðir á fót- leggnum og lýsti fyrir bergnumdu baminu hvernig þeir komu til. Ekki minnkaði álitið þegar ég var staddur í barnaafmæli og heyrði í útvarpinu allt í einu kunnuglega rödd ræða um tónlist. Þetta gerði hann líka maðurinn, talaði í út- vai-pið eins og ekkert væri. Eg man vel eftir helgum þar sem alltaf var farið í sund og maður fékk smápening til að fara í sjopp- una og kaupa sér nammi. Há- punktinum var þó náð þegar ég fór og sá hann leika á Litla sviðinu í Þjóðleikhúsinu. Eftir sýninguna fór ég svo baksviðs þar sem Skeggi tók á móti mér með gervi- barta og kynnti mig fyrir öllum leikurunum. Þá vonim við stórir kallar báðir tveir. Svo varð maður unglingur og áhugi á eldra fólki var kannski ekki það sem maður setti í forgang. Þótt helgarheimsóknum fækkaði var jólaheimsóknin jafn sjálfsögð og jólaguðspjallið. Elsku Dinna, Palli, Krstín og Hannes, ég sendi ykkur og fjöl- skyldum ykkar mínar dýpstu sam- úðai’kveðjur. Kolbeinn Marteinsson. ATVINNUAUGLÝ5INGAR Deildarsérfræðingur í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti er laust til um- sóknar starf lögfræðings í stöðu deildarsér- fræðings. Um er að ræða fullt starf sem stefnt er að því að ráða í frá og með 15. mars nk. Starfssvið verður m.a. á sviði bankamála, raf- orkumála, fjárfestingarmála og vátryggingar- mála og er gerð krafa um sérþekkingu á þeim sviðum. Umsækjendurskulu hafa lokið kandídatsprófi í lögfræði við Háskóla íslands. Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu er nauð- synleg. Laun greiðastsamkvæmt kjarasamningi FHSS. Nánari upplýsingar um starfið veitir Krist- mundur Halldórsson. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist iðnaðar- og viðskiptaráðu- neyti, Arnarhvoli, 150 Reykjavík í síðasta lagi 8. mars nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, 16. febrúar 1999. Málarar Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir málurum. • Góður starfsandi. • Unnið eftir mælingakerfi. • Traust fyrirtæki. • Góð laun í boði fyrir góða málara. Nánari upplýsingar í síma 587 5100 milli kl. 8 og 18 virka daga. HÖFN HF. ^fexiNGARÞJÓNliSTAN Einstætt, nýtt viðskiptatækifæri fyrir traust fólk. Ekki sölustarf, heldur markaðs- setning. Hafið samband við Nínu frá Noregi sem verður í Reykjavík frá 5. til 8. febrúar. Farsími (00) 4791 395051, Bjom. Frá 18.—27. febrúar farsími 898 9197, Unnur. ./.r- Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Starfsfólk óskast Starfsfólk vantar í umönnun, bæði heilsdags- og hlutastörf. Einnig vantar starfsfólk í býtibúr og ræstingar. Nánari upplýsingarveittar í síma 552 6222 frá kl. 8.30-12.30. ~ Starfsmannastjóri. Vaktmaður óskasttil starfa hjá Silfurstjörnunni í Öxarfirði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Benedikt í síma 465 2319 á daginn og 465 2332 á kvöldin. TILKYNNINGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur. Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 hvað varðar lóð- ina Marargata 2, þar sem landnotkun breytist úr stofnanasvæði í íbúðarsvæði. Tillagan var auglýst og lá frami til kynn- ingar frá 2. til 30. desember 1999, athugasemdafrestur rann út 13. janúar 1999. Engar athugasemdir bárust. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna geta snúið sér til Borgarskipu- lags Reykjavíkur. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu eða sölu Til leigu eða sölu hluti af einu af stærsta iðnað- arhúsi á Reykjavíkursvæðinu. Mikil lofthæð og góðar innkeyrsludyr, rúmgóð lóð umhverfis húsið. Miklir notkunarmöguleikar fyrir ýmiss konar iðnað, birgðageymslu og jafnvel sem kvik- myndaver eða afþreyingaiðnað. Húsið er staðsett mjög miðsvæðis á Reykjavík- ursvæðinu. Afhending strax eða eftir nánara j samkomulagi. Upplýsingar í síma 698 2484. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Félag íslenskra háskólakvenna og kvenstúdentafélag íslands heldur aðalfund fimmtudaginn 25. febrúar kl. 17.00 á Hótel Holti. Stjórnin. TIL SÖLU Lokaútsala/barnavara Dagana 18. til 21. febrúar verður haldin lager- útsala á eftirfarandi liðum: Baðborð, rúm, bílstólar, leikgrindurog regn- hlífakerrur. Einnig verður mikið úrval af barna- fatnaði og leikföngum. Opið alla daga frá kl. 12—18. Lagerútsala, Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ. Til sölu Aðalgata 18, Ólafsfirði Þetta hús ertilvalið sem sumarhús á góðum stað. Uppl. gefur Magnús í síma 462 2865 eða 898 7027. FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi heldur félagsfund i Valhöll laugardaginn 20. febrúar kl. 11.00. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Almennur fundur verður haldinn í Val- höll í dag, fimmtudaginn 18. febrúar, kl. 20.00. Á dagskrá er kjör landsfundarfuiltrúa. Miðhálendið og við. Árni M. Mathiesen, alþingismaður, segirfrá nýlegum lögum og lagafrumvörpum varöandi miðhá- lendið. Stjórnin. @ QSamtök sykursjúkra k j Annar frædslufundur áfet vetrarins verður hald- inn I húsi ISI í Laugardal I kvöld kl. 20. Gunnar Valtýsson læknir heldur erindi um ýmsar nýjungar úr heimi sykursýkinnar. Félagar fjöl- mennið. Allir velkomnir. Vt---7 1 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Flátíðarfundur í aðalstöðvunum í kvöld á 100 ára afmæli félagsins. Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 19.00. Nýjum félagsmönnum sérstaklega fagnað. Dagskrá hefst kl. 20.30 og eru allir karl- menn velkomnir þótt þeir komist ekki í kvöldverðinn. I.O.O.F. 5 s 1792188 = Br. I.O.O.F. 11 s 1792188'/2 = Bk. éSAMBAND (SLFNZKRA w' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Breiðholtskirkja Skólakór frá Fjellhaug Skoler í Osló heldur tónleika í Breið- holtskirkju í kvöld kl. 20.30. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. sosfe Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Lofgjörðarsamkoma í umsjá Giis Guðmundssonar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.