Morgunblaðið - 18.02.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 18.02.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 65 FÓLK í FRÉTTUM VEGLEG verkefni sem unnu til sérstakra viðurkenninga: (Frá vinstri) Hildigunnur með körfuboltaverkefni, Kristín með tóbaksverkefni, Sig- urlaug með verkefui um hafið, Anna með stærðfræðitengt verkefni og í fremri röð eru Sveinbjöm sem gerði verkefni um flugið og Steinþdr með eldíjallaverkefnið sitt. Líkan af eldfjalli, heilinn og Liverpool í TJARNARSKÓLA eru heima- verkefni unnin á skemmtilegan og frumlegan hátt. í vetur hefur heima- vinna nemenda falist í viðamiklum rannsóknarverkefnum þar sem sér- hver nemandi velur sér viðfangsefni og kannai- það ofan í kjölinn. Verk- efnunum er síðan skilað á u.þ.b. fimm vikna fresti. Þau ei'u ýmist í formi ritgerða, veggmynda, líkana, á geisladiskum, myndböndum, ljós- myndum eða snældum. Ótrúlega mikill fjöldi einstakra verkefna hefur litið dagsins Ijós. Einn nemandi gerði grein fyrir sögu flugsins á rúmlega 100 blaðsíðum, annar gerði líkan af eldfjalli og inni í fjallinu var geisladiskur með fi-óðleik um eldfjöll. Einn bakaði draumahús- ið sitt og skilaði teikningum og út- reikningum af öllu saman og notkun stjömufræði í siglingum var útskýrð af öðrum nemanda. Auk þess hafa verkefnin fjallað um mataróreglu, körfubolta, Stein Steinarr, Clinton, Liverpool, heimsstyrjaldirnar, Sviss, Afríku, Mozart, meðgöngu, fíkniefni, heilann og svo mætti lengi telja. Nemendur verða að skrifa eitt rannsóknarverk- efnanna á dönsku, annað á ensku og eitt á ís- lensku og eitt þeirra verður að vera stærð- íræðit- engt. BERGUR með bak- aða hiísið sitt. 1 -i .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.