Morgunblaðið - 19.02.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.02.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999 17 LANDIÐ Gamla Ljósavatns- kirkja að ljúka núver- andi hlutverki sínu Laxamýri - Ný kirkja verður tekin í notkun að bænum Ljdsavatni á næsta ári í tilefni af því að eitt þúsund ár eru liðin frá kristnitöku á Islandi. Þegar hef- ur verið gerður grunnur að nýju kirkjunni og verður framkvæmdum fram haldið í sumar. Gamla kirkjan, sem þar stendur nú, lýkur því hlutverki si'nu á staðnum, en hugmyndir hafa komið fram um að flytja hana eitthvert annað. Kirkja þessi var tekin í notkun í byrjun árs 1893 og er byggð af bóndan- um Birni Jóhanns- syni og aðstoðar- smiðum hans. Björn var annálaður fyrir listfengi sitt sem tré- smiður, en engar teikningar hafa fundist af kirkjunni og er talið að reynsla og færni hafi mestu ráðið um útlit hennar. Hún var sjálfstæð smíð í þeim skilningi að hún fylgdi ekki hefð- um 19. aldar í byggingu timbur- kirkna og er klæðning hennar lá- rétt og fylgdi það hefðum frá Noregi og Svíþjóð. Ekki var lokið við kirkjuna frá upphaflegum hugmyndum og risu forkirkja og turn aldrei. Krossinn var settur á hana 19 ár- um eftir vígslu hennar og það sem einkennir hana eru háir veggir. A Ljósavatni mun hafa verið bændakirkja í um 900 ár, en það var árið 1914 sem hún er afhent söfnuði til eignar og umsjár. I tíu ár þar á undan var í henni skóli og var kirkjuloftið svefnstaður ALTARISTAFLAN af Kristi á tali við kanversku konuna. skólapilta sem þótti heldur köld vistarvera. Merkilegir munir í kirkjunni Ljósavatnskirkju hafa verið færðar margar góðar gjafír. Alt- aristaflan er af Kristi á tali við kanversku konuna, merkt ártal- inu 1918 og er verk Kristians Bangs (f. 1868), gjöf hjónanna Önnu Jónsdóttur og Stefáns Jónssonar á Eyjadalsá árið 1927 til minningar um dætur sínar. I kirkjunni eru tvær klukkur, önnur með ártalinu 1810 og hin ómerkt og eldri að því er virðist. Inni í kór kirkjunnar er svo rúnasteinn sem talinn var bauta- steinn Þorgeirs Ljósvetninga- goða en er sennilega legsteinn frá 15-öld. Morgunblaðið/Atli Vigfússon GAMLA kirkjan á Ljósavatni. nilar plzzur ð aðeina 899 Hr. Við bjóðum nú allar pizzur á 899 kr. Skiptir þá engu hversu stór pizzan er, hvort áleggstegundirnar eru I eða 10, hvort þú sækir uppáhaldspizzuna þína eða snæðir hana einfaldlega í góðu yfirlæti hjá okkur á Austurströnd eða í Hlíðarsmáranum. Athugið beinan síma á Austurströnd: 561 0070 Kynntu þér hin frábæru heimsendingartilboð okkarl 554 ..fín sending! 6600 Hlíðarsmára 8 — Kópavogi Austurströnd 8 - Setjarnarnesi Ofnasmiðja Reykjavíkur Vagnhöfðal 1 112 Reykjavik Hágæða heitavatnsofnar frá Danmörku. PBRUGMAN HANDKLÆÐAOFNAR Steypusögun.kjarnaborun, múrbrot, smágröfur. (jfc) w THOR Leitið tilboða. ,|li(l S:577-5177 Fax:577-5178 HTTPV/WWW.SIMNET.IS/THOR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.