Morgunblaðið - 05.03.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.03.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1999 37 Örorkubætur eiga ekki að vera hegning fyrir fólk! MÁLEFNI öryrkja hafa töluvert verið til umræðu að undan- förnu og það ekki að ástæðulausu. Sú smán sem öryrkjum er skömmtuð af borði allsnægtanna í góðær- isþjóðfélaginu er skömm og lýsir helst mannfyrirlitningu þeirra sem um stjóm- artaumana halda. Það er liðin tíð að öryrkjar hafi ekki aðferðir til að beita í baráttu- skyni. Það er liðin tíð að öryrkjar gangi nið- urlútir og skammist sín fyrir tilveru sína. Við lifum ekki lengur á tímum hreppaflutning- anna. Fundur Sjálfsbjargar í Ráð- húsinu nú á dögunum sýndi líka samstöðu og samheldni öryrkja. Eitt af sterkustu baráttutækjum öryrkja í dag er upplýsinga- streymi, bæði hér innanlands og utan. Láta upplýsingar um lífsskil- yrði sín streyma án afláts út í þjóð- félagið og halda uppi öflugri kynn- ingu á stefnu stjómvalda í málefn- um öryrkja. Gera skömmina sýni- lega öllum. Örorkubætur eiga ekki að vera hegning fyrir fólk. Það að verða öryrki hefur oft mjög stuttan aðdraganda! um. Að vera með skerta starfsorku er ekki það sem fólk ósk- ar sér eða pantar. Sá tími að ræða hvernig eigi að fara að því að lifa af 45.000 krónum eða hvernig eigi að lifa af 66.000 krónum hann er lið- inn. Það þarf ekki að eyða meiri tíma í það. Nú þarf að fram- kvæma breytingar. Ekki eftir fjóra mán- uði, ekki eftir sex mánuði, ekki einhvern tímann seinna. Heldur núna. Heilbrigðisráð- herra og fleiri ráðamenn þjóðar- innar verða ekki látnir í friði fyrr en búið er að gera breytingar og það miklar breytingar. Öryrkjar sætta sig ekki við það lengur að náðarsamlega séu dustaðir molar af allsnægtaborðinu í góðæris- Ororkubætur Það kýs sér enginn, segir Margrét Guð- mundsdóttir, að vera öryrki. þjóðfélaginu sem þeir mega svo tína upp. Sé því virkilega þannig farið að fólk þurfi að leita réttar síns fyrir dómstólum í landi sem hælir sér fyrir það að hér sé lýðræði og allir standi jafnir gagnvart lögum, þá er eitthvað bogið við ástandið. Kannski verður þess ekld langt að bíða að önnur lönd setji Islendinga í straff, ekki vegna þess að þeir vilja drepa hvali. Heldur vegna þess að mannréttindi eru gróflega brotin á öryrkjum. Höfundur er húsmóðir. Margrét Guðmundsdóttir Það kýs sér það enginn að verða öryrki. Sumir fæðast öryrkjar, aðr- ir fá sjúkdóma og enn aðrir og stöðugt fleiri lenda í slysum og hljóta af því örorku. Örorka er mis- munandi mikil hjá hverjum og ein- aSTq^ Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. Sólvarnargler Eldvarnargler GLERVERKSMIÐJAN Samvehk Eyjasandur 2 • 850 Hella » 487 5888 • Fax 487 5907 Við bjóðum nú allar pizzur á 899 kr. Skiptir þá engu hversu stór pizzan er, hvort áleggstegundirnar eru I eða I0, hvort þú sækir uppáhaldspizzuna þína eða snæðir hana einfaldlega í góðu yfirlæti hjá okkur á Austurströnd eða í Hlíðarsmáranum. Athugið beinan síma á Austurströnd: 561 0070 Kynntu þér hin frábæru heimsendingartilboð okkar! fín sending!l3W3 HKðarsmára 8 ~ Kópavogi Austurströnd 8 ~ Seltjarnarnesi r I tilefni 1 árs afmælis Lyfju Setbergi bjóðum við eftirfarandi tilboð og kynningar 5. og 6. mars. Hundraðasti hver viðskiptavinur faer 10.000 kr. úttekt að eigin vali i versluninni. ko, *Jfi fe5 ESTEE LAUDER Estée Lauder púðurmeik fylgir öllu sem keypt er í litavörunni frá Estée Lauder. Ráðgjöf og kynning verður á Estée Lauder snyrtivörum á morgun laugardag frá ki. 12 -16. 30% afmælis- afsláttur af sokkabuxum Ráðgjöf við val á Oroblu sokkabuxum kl. 14 -18 í dag. Elancyl kynning verður í dag 5. mars kl. 13-18. Faglegur ráðgjafi verður á staðnum. Gjöf fylgir kaupum. fV Opifl virka daga 10-19 laugardaga 10-16 LYFJA Setbergi Sími: 555 2306 - lyf á lágmarksverði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.