Morgunblaðið - 05.03.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1999 67
í DAG
BRIDS
Vmsjún Giiðinuiiúiir
l’áll Arnarson
ZIA á sér marga
aðdáendur og áhangendur.
Einn þeirra er Roger
Allen, kanadískur
stærðfræðiprófessor. Hann
fylgdist með Zia á síðasta
Vanderbilt-móti og sendi
þetta spil í pressuna:
Norður
A Á1092
¥ KG86
♦ G975
♦ 5
Suður
AD3
¥ ÁD10973
♦ 32
*KG2
Zia vai' sagnhafi í fjórum
hjörtum án þess að and-
stæðingarnir hefðu neitt
sagt. Ut kom laufás og síðan
tromp. Hvernig hefði les-
andinn spilað í sporum Zia?
Þegar spilið var borið
undh- sérfræðinga síðar,
vildu allh' sem einn spila
upp á spaðakóng og minnst
fjórlit í tígli í vestur, en þá
lendir vestur óhjákvæmi-
lega í þvingun. En hvernig
spilaði Zia? Hann ákvað að
Vestur ætti spaðakóng og
austur gosann, en vai' ekk-
ert að fást um tígulskipting-
una. Efth' óvenju langa um-
hugsun, trompaði Zia lauf-
gosann og spilaði svo öllum
trompunum og laufkóng:
Vestur
♦ K8754
¥5
♦ Á84
*Á964
Norður
* Á1092
¥ KG86
* G975
* 5
Austur
* G6
¥ 42
* KD106
* D10873
Suður
* D3
¥ ÁD10973
* 32
* KG2
Þegar fjögur spil voru eftir
á hendi átti hvor varnar-
spilarinn um sig tvo tígla og
tvo spaða. Zia spilaði tígh
og neyddi vörnina til að
hreyfa spaðann.
Afi hefur aldrei gleymt að
hann var í Sniglunum á
yngri árum.
SKAK
Gnisjón Margeir
Pélursson
STAÐAN kom upp í
einvígi sem þeir Anatólí
Karpov (2.710), FIDE
heimsmeistari og Jeroen
Piket (2.615), Hollandi
heyja nú í Mónakó. Stað-
an kom upp í sjöundu
skákinni og stendur Kar-
pov sem hefur svart höll-
um fæti. Honum
tókst þó að finna
laglega leið til að
þráskáka í jafntefli:
45. - Ha4+! 46.
Rxa4 - Ddl+ 47.
Ka2 - Dxa4+ 48.
Kbl - De4+ 49. Hc2
- Del+ og samið
jafntefli því Piket
sleppur ekki úr
þráskákinni. Hinum
skákunum sex lauk
einnig með jafntefli
og sú áttunda er því
hrein úrslitaskák.
Deildakeppni Skáksam-
bands Islands. Seinni
hluti fyrstu deildar, ís-
landsflugsdeildarinnar,
og annarrar deildar fer
fram um helgina á Akur-
eyri. Hellir hefur örugga
forystu og ætti nú loksins
að takast að tryggja sér
íslandsmeistaratitilinn.
Hellir hefur um árabil
verið með sterkasta liðið
á pappírnum, en þó ekki
tekist að hnekkja veldi
Taflfélags Reykjavíkur.
SVARTUR leikur og
heldur jafntefli
Með morgunkaffinu
Það er alltaf sama sagan, Hefurðu aðra tillögu?
mamma þín ráðstafar
alltaf atkvæðinu þínu.
COSPER
í DAG ætlum við að gera módelteikningu
af módeli án fata.
HÖGNI HREKKVÍSI
STJUIMVI SP \
cflir Franccs Drakc
HRUTUR
Afmælisbam dagsins: Þú ert
þrautseigur og ráðagóður en
átt það til að sjást ekki fyrir í
löngun þinni til þess að
hjálpa öðrum.
Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þér gengur allt í haginn og það er engu líkara en að þú eigir allan heiminn. Én mundu að þótt sjálfsagt sé að njóta velgengninnar þá er dramb falli næst.
Naut (20. aprfl - 20, maí) Það er nauðsynlegt að velta fyrir sér öllum hliðum þegar að fjármálunum kemur. Farðu því varlega í allri samningagerð.
Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) AA Nú virðast allir vera á þínu bandi. Það er þvf rétti tíminn til þess að nota sér byrinn og sigla sínum málum heilum í höfn.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) Stundum sýnir það mestan styrk að aðhafast ekkert um sinn. En jafnbrýnt er að taka til hendinni þegar það á við.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þetta er þinn dagur svo þú skalt njóta hans eins og þú getur en mundu bara að hóf er best á hverjum hlut. Sinntu því öðrum hlutum líka.
Meyja (23. ágúst - 22. september) (Du» Þú hefur látið ýmsa hluti reka á reiðanum en nú er komið að skuldadögum. Búðu þig undir snaiTia glímu en þér er sigur- inn vís ef þú ert nógu fylginn þér.
(23. sept. - 22. október) Það er margt að læra á fram- andi slóðum en farðu varlega því að sinn er siðurinn í landi hverju og það getur haft af- drifaríkar afleiðingar að móðga gestgjafa sína.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ""tIC Þú hefur verið upp fyrir haus í verkefnum en nú er komið að því að þú lítir upp og gefir sjálfum þér svolítið olnbog- arými.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ítS) Nú er hvorki rétti tíminn til að lána eða taka eitthvað að láni. Fylgstu vel með fjármál- unum þvi með aðhaldinu hefst það.
Steingeit (22. des. -19. janúar) it Það hefur ekkert upp á sig að byrgja inni vonbrigði með gang mála. Reyndu frekar að taka þátt og hafa áhrif þér í hag.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur verið að burðast einn með ákveðinn hlut sem er að verða þér ofviða. Leitaðu hjálpar því þér er nauðsynlegt að fá þetta mál á hreint.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >¥»» Þér finnst þú einhvern veginn ekki hafa næga stjóm á lífi þínu og veist ekki hvað þú átt að gera. En með réttu hugar- fari getur þú snúið málunum þér í hag.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
LAURA ASHLEY
NÝ SENDING
15% afsláttur af bolum
í dag og á morgun,
langan laugardag
Asgarður
rt i /c e i d /r
GLÆSIBÆ
Hljómsveitin Lúdó og Stefán
leikur fyrir dansi í kvöld frá kl. 21.00
Fáðusenda j
níu kjúklingabita
franskar, sósu, salat og
21. kók 2300 kr.
Taktu með... - „s#****
16" 990 kr. með 2 áleggstegundum og 2 L kók
.. ............... ..................................
Fáðu senda...
16" 1.290 kr. með 2 áleggstegundum og 2 I. kók
Fáðu senda-
4 hamborgara, franskar og 2 I. kók 1.490 kr.
Opið virka
daga kl.
11.00-24.00
Helgar kl.
11.00-05.00
Núpalind fl,
sími 564 5777