Morgunblaðið - 05.03.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 05.03.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1999 67 í DAG BRIDS Vmsjún Giiðinuiiúiir l’áll Arnarson ZIA á sér marga aðdáendur og áhangendur. Einn þeirra er Roger Allen, kanadískur stærðfræðiprófessor. Hann fylgdist með Zia á síðasta Vanderbilt-móti og sendi þetta spil í pressuna: Norður A Á1092 ¥ KG86 ♦ G975 ♦ 5 Suður AD3 ¥ ÁD10973 ♦ 32 *KG2 Zia vai' sagnhafi í fjórum hjörtum án þess að and- stæðingarnir hefðu neitt sagt. Ut kom laufás og síðan tromp. Hvernig hefði les- andinn spilað í sporum Zia? Þegar spilið var borið undh- sérfræðinga síðar, vildu allh' sem einn spila upp á spaðakóng og minnst fjórlit í tígli í vestur, en þá lendir vestur óhjákvæmi- lega í þvingun. En hvernig spilaði Zia? Hann ákvað að Vestur ætti spaðakóng og austur gosann, en vai' ekk- ert að fást um tígulskipting- una. Efth' óvenju langa um- hugsun, trompaði Zia lauf- gosann og spilaði svo öllum trompunum og laufkóng: Vestur ♦ K8754 ¥5 ♦ Á84 *Á964 Norður * Á1092 ¥ KG86 * G975 * 5 Austur * G6 ¥ 42 * KD106 * D10873 Suður * D3 ¥ ÁD10973 * 32 * KG2 Þegar fjögur spil voru eftir á hendi átti hvor varnar- spilarinn um sig tvo tígla og tvo spaða. Zia spilaði tígh og neyddi vörnina til að hreyfa spaðann. Afi hefur aldrei gleymt að hann var í Sniglunum á yngri árum. SKAK Gnisjón Margeir Pélursson STAÐAN kom upp í einvígi sem þeir Anatólí Karpov (2.710), FIDE heimsmeistari og Jeroen Piket (2.615), Hollandi heyja nú í Mónakó. Stað- an kom upp í sjöundu skákinni og stendur Kar- pov sem hefur svart höll- um fæti. Honum tókst þó að finna laglega leið til að þráskáka í jafntefli: 45. - Ha4+! 46. Rxa4 - Ddl+ 47. Ka2 - Dxa4+ 48. Kbl - De4+ 49. Hc2 - Del+ og samið jafntefli því Piket sleppur ekki úr þráskákinni. Hinum skákunum sex lauk einnig með jafntefli og sú áttunda er því hrein úrslitaskák. Deildakeppni Skáksam- bands Islands. Seinni hluti fyrstu deildar, ís- landsflugsdeildarinnar, og annarrar deildar fer fram um helgina á Akur- eyri. Hellir hefur örugga forystu og ætti nú loksins að takast að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn. Hellir hefur um árabil verið með sterkasta liðið á pappírnum, en þó ekki tekist að hnekkja veldi Taflfélags Reykjavíkur. SVARTUR leikur og heldur jafntefli Með morgunkaffinu Það er alltaf sama sagan, Hefurðu aðra tillögu? mamma þín ráðstafar alltaf atkvæðinu þínu. COSPER í DAG ætlum við að gera módelteikningu af módeli án fata. HÖGNI HREKKVÍSI STJUIMVI SP \ cflir Franccs Drakc HRUTUR Afmælisbam dagsins: Þú ert þrautseigur og ráðagóður en átt það til að sjást ekki fyrir í löngun þinni til þess að hjálpa öðrum. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þér gengur allt í haginn og það er engu líkara en að þú eigir allan heiminn. Én mundu að þótt sjálfsagt sé að njóta velgengninnar þá er dramb falli næst. Naut (20. aprfl - 20, maí) Það er nauðsynlegt að velta fyrir sér öllum hliðum þegar að fjármálunum kemur. Farðu því varlega í allri samningagerð. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) AA Nú virðast allir vera á þínu bandi. Það er þvf rétti tíminn til þess að nota sér byrinn og sigla sínum málum heilum í höfn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Stundum sýnir það mestan styrk að aðhafast ekkert um sinn. En jafnbrýnt er að taka til hendinni þegar það á við. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þetta er þinn dagur svo þú skalt njóta hans eins og þú getur en mundu bara að hóf er best á hverjum hlut. Sinntu því öðrum hlutum líka. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Du» Þú hefur látið ýmsa hluti reka á reiðanum en nú er komið að skuldadögum. Búðu þig undir snaiTia glímu en þér er sigur- inn vís ef þú ert nógu fylginn þér. (23. sept. - 22. október) Það er margt að læra á fram- andi slóðum en farðu varlega því að sinn er siðurinn í landi hverju og það getur haft af- drifaríkar afleiðingar að móðga gestgjafa sína. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ""tIC Þú hefur verið upp fyrir haus í verkefnum en nú er komið að því að þú lítir upp og gefir sjálfum þér svolítið olnbog- arými. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ítS) Nú er hvorki rétti tíminn til að lána eða taka eitthvað að láni. Fylgstu vel með fjármál- unum þvi með aðhaldinu hefst það. Steingeit (22. des. -19. janúar) it Það hefur ekkert upp á sig að byrgja inni vonbrigði með gang mála. Reyndu frekar að taka þátt og hafa áhrif þér í hag. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur verið að burðast einn með ákveðinn hlut sem er að verða þér ofviða. Leitaðu hjálpar því þér er nauðsynlegt að fá þetta mál á hreint. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >¥»» Þér finnst þú einhvern veginn ekki hafa næga stjóm á lífi þínu og veist ekki hvað þú átt að gera. En með réttu hugar- fari getur þú snúið málunum þér í hag. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAURA ASHLEY NÝ SENDING 15% afsláttur af bolum í dag og á morgun, langan laugardag Asgarður rt i /c e i d /r GLÆSIBÆ Hljómsveitin Lúdó og Stefán leikur fyrir dansi í kvöld frá kl. 21.00 Fáðusenda j níu kjúklingabita franskar, sósu, salat og 21. kók 2300 kr. Taktu með... - „s#**** 16" 990 kr. með 2 áleggstegundum og 2 L kók .. ............... .................................. Fáðu senda... 16" 1.290 kr. með 2 áleggstegundum og 2 I. kók Fáðu senda- 4 hamborgara, franskar og 2 I. kók 1.490 kr. Opið virka daga kl. 11.00-24.00 Helgar kl. 11.00-05.00 Núpalind fl, sími 564 5777
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.