Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 20
20 SUNNUDAGUR 9. MAÍ1999 MORGUNBLAÐIÐ Veiðivötn til leieu Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í Langasjó og Fagralón á Skaftártunguafrétti. í vötnin hefur ver- ið sleppt urriðaseiðum og fæst þar nú fallegur fiskur. Ekki er veiðihús á svæðinu og því æskilegt að tilboð feli í sér byggingu veiðihúss. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Skaftárhrepps, 880 Kirkju- bæjarklaustri, fyrir 20. júní 1999 merkt: „Tilboð í Langasjó". Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar frekari upplýsingar veittar í síma 487 1372, 487 1363 og 487 1356. Stjórn félagsins. 9 9 Kvöldskóla Kópavo^s LISTIR K Reuters í Snælandsskóla Glerlist Tölvur Trésmíði Sýning á verkum úr einkasafni Hitlers Bókband , Korrugerð Utskurður Tungumal Trölladeig , Leirmótun Silfursmiði , Fatasaumur Butasaumur , Kántry-föndur V atnslitamálun veric? uelkomin 4Í mánuðir í líkamsrækt Tilboðið gildir til maíloka Innifalið: • Einkaviðtal við þjálfara/sjúkraþjálfara. • Persónuleg þjálfunaráætlun • Ráðgjöf í matarræði. TÆK|ASALUR ■ ÞOLFIMI • L|ÓSABEKKIR S u m a r tilboð MÁLVERK af kraftaleguin ungmeyjum og vöðvastæltum þjóðsagnapersónum eru áber- andi á sýningu, sem var opnuð nú um helgina í borginni Weim- ar í Þýskaiandi, á verkum úr einkasafni Adolfs Hitlers. Eins og kunnugt er taldi Hitler að í sér blundaði listamaður og reyndi hann ítrekað að hljóta inngöngu í listaháskólann í Vín á þriðja áratugnum. Á valda- tíma sínum í Þýskalandi sank- aði hann síðan að sér um 120 málverkum eftir u.þ.b. níutíu listamenn. Fjöldi verka á sýn- ingunni hefur ekki komið fyrir sjónir almennings áður. Sýning á uppáhaldsmálverk- um nasistaleiðtogans er hluti af stærri sýningu sem haldin er í Weimar, einni af menningar- borgnm Evrópu árið 1999, og tileinkuð því besta og versta í nútímalist. Segja skipuleggj- endur sýningarinnar Hitlers- hluta sýningarinnar til marks um „hina hrikalegu lágkúru sem einkenndi listsköpun í tíð nasistanna". Á sýningunni í Weimar gefst ennfremur tækifæri til að sjá málverk sem nasistar töldu „úr- kynjuð“; er þar um að ræða • ORÐSTÖÐULYKILL að got- nesku biblíunni, „A Concordance to Biblical Gothic“ er eftir Magnús Snædal. Verkið er í tveimur bind- um. í I. bindi (104 síður) er inngang- ur að verkinu og þeir gotnesku textar sem orðstöðulykillinn er reistur á. Orðstöðulykillinn tekur til allra gotneskra biblíutexta sem varðveist hafa, en þekktast þeirra handrita sem geyma gotneska texta er Codex argenteus, „Silfurbókin", verk listamanna eins og Paul Klee, Wassily Kandinsky, Auguste Renoir, Lyonel Fein- inger og Paul Gauguin. Þriðji hluti sýningarinnar beinir sjón- um smuin að þeirri list sem iðk- uð var á kommúnistatímanum 1 Austur-Þýskalandi eftirstríðs- áranna. sem varðveitt er í háskólabókasafn- inu í Uppsölum. Auk þess eru tekin með þau textabrot sem varðveitt eru annars efnis en sýna sama mál- stig og biblíutextarnir. Ymsar lag- færingar og leiðréttingar hafa verið gerðar á textunum og eru frávik frá eldri útgáfum skýrð í inngangi. í II. bindi (1257 síður) er orð- stöðulykillinn sjálfur, sem er af gerðinni „lykilorð í samhcngi" (keyword in eontext). Um er að ræða orðstöðulykil yfír öll orð í got- neskum biblíutextum. Þar er orð- myndunum raðað í stafrófsröð, þó þannig að orðstöðulykillinn er lemmaður, þ.e. hver orðmynd er greind málfræðilega og allar beyg- ingarmyndir sama orðs færðar saman undir sömu flettu. Orðstöðulykill að gotnesku hefur margvíslegt gildi á sviði gotnesku- rannsókna og einnig á sviði germ- anskrar samanburðarmálfræði. Hann má nota við rannsóknir í setningafræði, merkingarfræði, beyginga- og orðmyndunarfræði og raunar einnig við hljóðkerfíslegar rannsóknir. Þá getur orðstöðulykill- inn einnig nýst við textafræðilegar rannsóknir, þ.e. rannsóknir á innri tengslum gotneska biblíu-textans og tengslum hans við gríska og lat- neska texta. Útgefandi er Málvísindastofnun Háskóla íshmds og Háskólaútgáf- an. Verð bókarinnar (beggja binda) erkr. 18.668. Nám í viðskiptafræði Kynningarfundur i mgT — |eessss8ssscs||{|Í| sssssssssass jcssssssscscs| 'fífli * S3S8SS833338 Miðvikudaginn 12. maí verður fundur til kynningar á námi við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands í stofu 101 í Odda kl. 17.30. í haust verður í fyrsta sinn boðið upp á stutt og hagnýtt nám til diplóm-prófs við deildina og verður áhersla lögð á að kynna það. Fimm námsleiðir að diplóm-prófi eru í boði: Hagfræði Markaðs- og útflutningsfræði Rekstrarstjórnun Rekstur fyrirtækja og tölvunotkun Viðskiptatungumál Einnig verður fjallað um nám til BA, BS, cand. oecon. og MS prófs við deildina og þessir kostir bornir saman. Allir sem hyggja á nám í viðskiptafræði eða hagfræði eru boðnir velkomnir. Nánari upplýsingar um nám við deildina má einnig fínna á heimasíðu hennar: http://www.hag.hi.is Nýjar bækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.