Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 49*
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Messa og kaffi-
sala Kvenfélags
Breiðholts
í DAG, sunnudaginn 9. maí, sem er
mæðra- og bænadagurinn, verður að
venju messa og kaffisala í Breið-
holtskirkju í Mjódd kl. 14 í umsjá
Kvenfélags Breiðholts.
Guðrún Kristín Þórsdóttir prédik-
ar og kvenfélagskonur annast ritn-
ingarlestur. Að messu lokinni verð-
ur kaffísala kvenfélagsins í safnað-
arheimilinu og verða þar að venju
rausnarlegar veitingar í boði, auk
þess sem Vinabandið, tónlistarhópm-
frá félagsstarfínu í Gerðubergi, mun
leika og syngja.
Kvenfélag Breiðholts hefur allt
frá upphafi stutt starf Breiðholts-
safnaðar af frábærum dugnaði og
verður starf þess í þágu safnaðarins
seint fullþakkað. Verður ágóðanum
af kaffisölunni að þessu sinni varið
til styrktar orgelsjóði kirkjunnar, en
sl. haust var tekið í notkun 19 radda
orgel í kirkjunni, smíðað af Björg-
vini Tómassyni orgelsmið, og þykir
það ákaflega vel heppnað. Það er
von okkar, að sem flestir velunnarar
kirkjunnar og kvenfélagsins hafí
tækifæri til að taka þátt í guðsþjón-
ustunni með okkur og styðji síðan
orgelkaupin með því að þiggja góðar
veitingar á eftir.
Sr. Gísli Jónasson.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir
9-10 ára drengi á mánudögum kl.
17.30. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10.
bekk á mánudögum kl. 20.30. Bæna-
stund og fyrirbænir mánudaga kl.
18. Tekið á móti bænarefnum í
kirkjunni.
Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há-
degi á morgun, mánudag. Léttur
málsverður í gamla félagsheimilinu
að stundinni lokinni.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í kirkj-
unni alla daga frá kl. 9-17 í síma
587 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18
ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í
Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl.
20-22.
Grensáskirkja. Mæðramorgunn
mánudag kl. 10-12. Allar mæður
velkomnar með lítil börn sín.
Hallgrfmskirkja. Æskulýðsfélagið
Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í
kórkjallara.
Laugarneskirkja. Mánudagskvöld
kl. 20 12 spora hópurinn.
Neskirkja. Mömmumorgunn mið-
vikudag kl. 10-12. Sumargleði.
Digraneskirkja. Starf aldraðra á
þriðjudögum kl. 11.15.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir
unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu-
dögum.
Seljakirkja. Mömmumorgnar á
þriðjudögum kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs-
starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há-
sölum.
Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða-
smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
Hvammstangakirkja. TTT-starf
(10-12 ára) mánudag kl. 18. Æsku-
lýðsfundur á prestssetrinu mánu-
dagskvöld kl. 20.30.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.
14 messa á almennum bænadegi
kirkjunnar. Barnakór Hallgríms-
kirkju leiðir sönginn ásamt kór
Landakirkju. Molasopi að messu
lokinni. Messunni verður útvarpað
samdægurs á FM 104 kl. 16. Kl.
20.30 æskulýðsfundur í Landa-
kirkju.
Hvítasunnukirkjan Fíladelffa. Al-
menn samkoma ki. 16.30. Lofgjörð-
arhópurinn syngur, vitnisburðir m.a.
frá krökkum af Skrefmóti. Allir
hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálpræð-
issamkoma. Kafteinn Mariam
Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega
velkomnir.
Hólaneskirkja, Skagaströnd.
Æskulýðsfélagið kl. 20 mánudag.
GXB3EB
Númerabirtir
Alit að 150 númera minni
50 símanúmer með nafni
Blikkljós
Valhnappur
Sýnir lengd samtals
Tónmerki
Islenskar leiðbeiningar
(slenskar merkingar i Kr-
---------------------
SímiN
Númerabirtir
Allt að 150 númera minni
50 sfmanúmer með nafni
Blikkljós, valhnappur
23 minni
Sýnir lengd samtals
Tónmerki
íslenskar leiðbeiningar
(slenskar merkingar
. Kr.
eshmastcr 123
90 númera minni
Klukka & dagsetning
Valhnappur
13 minni
Góður 3ja linu skjár
Sýnir lengd samtals
Islenskar leiðbeiningar
^E3E3BDE13Eí
30 númera minni
Blikkljós
Valhnappur
3 minni
Góður 3ja línu skjár
Sýnir lengd samtals
Islenskar leiðbeiningar
(slenskar merkingar
-^-Kr-.....
4
30 númera minni
Blikkljós
Valhnappur
Góður skjár
Sýnir lengd samtals
Islenskar leiðbeiningar
(slenskar merkingar
æ ktrA
H-Kr.
40EH3Ö
. Kr.
Slðumúla 37
108 Reykjavík
S. 588-2800
lí Kringlunni,
^ ■ „Hefurðu stundað
^búskap lengi?“
Heildverslun
sími 568 6688