Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 63
VEÐUR
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hita:
V/inHnnn c\/nir i/inH-
r t—j 'ssbv
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
\ \ \ * Rigning \ / Skúrir
* * * * Slydda '•>. '/ Slydduél
Snjókoma VJf Él
‘J
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður ^ é
er 2 vindstig. *
Súll
VEÐURHORFURIDAG
Spá: Austlæg átt, gola eða kaldi, en kaldi eða
stinningskaldi sums staðar með suðurströndinni.
Dálítil þokusúld úti við sjóinn austanlands en
annars skýjað og úrkomulítið eða úrkomulaust.
Hiti á bilinu 4 til 14 stig, hlýjast norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag verður austlæg átt, víðast gola, en
kaldi eða stinningskaldi með suðurströndinni.
Rigning um sunnan- og austanvert landið, en
skýjað en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti á
bilinu 5 til 14 stig. Þriðjudag til föstudags lítur út
fyrir fremur hæga breytilega átt. Dálítil þokusúld
austan- og suðaustantil á þriðjudag en fremur
bjart annars staðar. Á miðvikudag verður fremur
bjart veður á öllu landinu, en á fimmtudag dálítil
rigning norðantil og skýjað með köflum
sunnantil. Á föstudag, fremur bjart í veðri um
mest allt land en dálítil þokusúld á annesjum
vestan- og norðanlands. Fremur hlýtt í veðri, hiti
yfirleitt á bilinu 5 til 16 stig, hlýjast inn til
landsins.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæð vestur af norðanverðum Noregi fer minnkandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 7 rigning Amsterdam 13 þokumóða
Bolungarvik - vantar Lúxemborg 13 skýjað
Akureyri 7 alskýjað Hamborg 11 rigninmg
Egilsstaðir 5 vantar Frankfurt 15 þokumóða
Kirkjubæjarkl. 6 skýjað Vín 12 léttskýjað
JanMayen 1 alskýjað Algarve 12 heiðskírt
Nuuk 0 skýjað Malaga 18 léttskýjað
Narssarssuaq 3 skýjað Las Palmas - vantar
Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 17 þokumóða
Bergen 8 sléttkýjað Mallorca 16 skýjað
Óslo 5 skýjað Róm 13 þokumóða
Kaupmannahöfn 9 skýjað Feneyjar 16 þokumóða
Stokkhólmur 3 vantar Winnipeg 17 alskýjað
Helsinki 2 léttskviað Montreal 18 léttskýjað
Dublin 10 skýjað Halifax 11 súld
Glasgow - vantar New York 12 súld
London 11 léttskýjað Chicago 12 alskýjað
Paris 11 skýjað Orlando 21 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni.
9. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.13 3,0 6.43 1,3 12.58 2,8 19.03 1,4 4.34 13724 22.16 8.13
ÍSAFJÖRÐUR 2.17 1,5 8.57 0,5 15.00 1,3 21.07 0,6 4.19 13.29 22.41 8.18
SIGLUFJÖRÐUR 4.36 1,0 10.59 0,3 17.42 0,9 23.31 0,5 4.01 13.11 22.23 7.59
DJÚPIVOGUR 3.43 0,7 9.43 1,4 15.52 0,7 22.36 1,6 4.01 12.53 21.48 7.41
Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
I háðsk, 8 þvingar, 9 at-
viimugrem, 10 ambátt,
II hluta, 13 framkvæmir,
15 viðlags, 18 hugaða, 21
sníkjudýr, 22 á, 23
áform, 24 hrokafulla.
LÓÐRÉTT:
2 hryggð, 3 blunda, 4
þjálfun, 5 húsfreyjur, 6
farkostur, 7 innyfli, 12
viðdvöl, 14 málmur, 15
fiskur, 16 stendur við, 17
lemjum, 18 vansæll, 19
sakaruppgjöf, 20 hafa
undan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 gáski, 4 flkin, 7 fátæk, 8 lærum, 9 afl, 11 atar,
13 dimm, 14 yrkir, 15 kusk, 17 ólán, 20 err, 22 lítri, 23
ældir, 24 aumra, 25 tauta.
Lóðrétt: 1 gifta, 2 sötra, 3 iðka, 4 féll, 5 kerfi, 6 nemum,
10 fákur, 12 ryk, 13 dró, 15 kelda, 16 sýtum, 18 lyddu,
19 norpa, 20 eira, 21 rækt.
í DAG er sunnudagur 9. maí,
129. dagur ársins 1999. Bæna-
dagur, Mæðradagurinn. Qrð
dagsins; Hvern þann sem kann-
ast við mig fyrir mönnum, mun
og ég við kannast fyrir föður
mínum á himnum,
(Matteus 10,32.)
Skipin
Reylgavíkurhöfn:
Bakkafoss og Hanse
Duo koma í dag. Polar
Siglir og Örfirisey fara
ídag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Fairalp 2 kemur í dag.
Haraldur Kristjánsson,
Rán, Kleifarberg, Ok-
hotino, og Brattegg
koma á morgun. Ocean
Tiger fer á morgun.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 14 félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9-12.30 og kl. 13-
16.30 handavinna, kl.
10.15 leikfimi, kl. 11
boecia, kl. 13-16.30
smíðar, kl. 13.30 félags-
vist.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun kl. 8.30-12.30
böðun, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 9-12
bútasaumur, kl. 9.30-11
kaffi og dagblöðin, kl.
10.15-11 sögustund, kl.
13-16 bútasaumur, kl.
15 kaffi.
Dalbraut 18-20. Handa-
vinnusýning og basar
verða fóstud. 14. maí og
laugard. 15. maí. Opið
frá kl. 13-17. Kaffisala.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13.-15. Heitt á
könnunni pútt, boccia
og spilaaðstaða (brids
eða vist). Púttarar kom-
ið með kylfur.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg. Á
morgun spiluð félags-
vist kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13
(Gullsmára) á mánudög-
um kl. 20.30 og brids kl.
13. Húsið öllum opið.
Skrifstofa FEBK er op-
in á mánud. og
fimmtud. kl. 16. 30-18,
sími 554 1226
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni.
Ásgarði Glæsibæ. Fé-
lagsvist í dag kl. 13.30.
Dansleikur í kvöld kl.
20, Caprí-tríó leikur.
Brids mánudag kl. 13.
Söngvaka mánudags-
kvöld kl. 20.30, stjórn-
andi Kristín Tómasdótt-
ir og undirleikari Sigur-
björg Hólmgrímsdóttir.
Alm. handavinna
þriðjudag kl. 9. Skák
þriðjudag kl. 13. Allir
velkomnir.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Handa-
vinnusýning og basar er
í dag sunnud. 9. maí frá
kl. 13-17.
Fjölskylduþjónustan
Miðgarði Langarima
21, Grafarvogi. Göngu-
hópur fyrir 50 ára og
eldri hefur göngu sína
þriðjudaginn 11. maí kl.
10. Mæting við sund-
laug Grafarvogs og end-
að í sundi. AHir vel-
komnir.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 almenn handavinna
bókband og aðstoð við
böðun, kl. 10 létt ganga,
kl. 12 hádegismatur, kl.
13.15 létt leikfimi, kl. 14.
sagan, kl. 15. kaffiveit-
ingar.
Gjábakki Fannborg 8.
Á morgun námskeið í
klippimyndun og
taumálun kl. 9.30,
handavinnustofan opin
kl. 9-17, lomber kl. 13
skák, kl. 13.30, Frí-
merkjahópurinn hittist
kl. 17.
Gullsmári á morgun kl.
20.30 félagsvist, húsið
öllum opið.
Hraunbær 105. Handa-
vinnusýning stendur yf-
ir, síðasti sýningadagur
er á morgun, mánudag-
inn 10. maí.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaað-
gerðir, keramik, tau- og
silkimálun, kl. 9.30
boccia, kl. 13 frjáls
spilamennska.
Hæðargarður 31. Á
morgun kaffi á könn-
unni og dagblöðin frá 9-
11, almenn handavinna
og félagsvist kl. 14.
Langahlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10 morgun-
stund í dagstofu, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.20 leikfimi, kl. 11.30
hádegisverður, kl. 13-17
handavinna og fondur,
kl. 14 enskukennsla, kl.
15 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9-16.30 leirmuna-
gerð, kl. 12-15 bóka-
safnið opið, kl.13.-16.45
hannyrðir. Fótaað-
gerðastofan opin frá kl.
9. Sýning á handavinnu
og listmunum aldraðra
verður haldin 16. og 17.
maí frá kl. 14-16. Hátíð-
arkaffi. Ailir velkomnir.
Vesturgata 7. Á morg-
un kl. 9-10.30 dagblöðin
og kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15 almenn
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 hádeg-
ismatur, kl. 12.15 dans-
kennsla framhald, kl.
13-14 kóræfing - Sig-
urbjörg, kl. 13.30-14.30
danskennsla byrjendur,
kl. 14.30 kaffiveitingar.
Vitatorg.Á morgun kl.
9- 12 smiðjan, kl.
9.30-10 stund með Þór-
dísi, kl. 9.30 bókband,
kl. 10-11 boccia, kl.
10- 12 bútasaumur, kl.
11.15, gönguferð, kl.
11.45 matur, kl. 13.-16
handmennt, kl. 13-14
létt leikfimi, kl.
13-16.30 brids-aðstoð,
kl. 13.30-16.30 bók-
band, kl. 14.30 kaffi.
Bahá’ar Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
FAAS, félag áhugafólks
og aðstandenda Alz-
heimersjúklinga og ann-
arra minnissjúkra, held-
ur aðalfund sinn mánu®
daginn 10. maí, að
Vatnagörðum 18. Eftir
venjuleg aðalfundarstörf
mun Jón Snædal, öldr-
unarlæknir, ræða það
nýjasta í málefnum
Alzheimersjúklinga og
annaiTa minnissjúkra.
Stjóm FAAS hvetur fé-
lagsmenn til að mæta vel
á fundinn og taka með
sér gesti. Fundurinn er
öllum opinn.
Færeyski kvinnuhring^
urinn heldur sína árlegu
kaffísölu í Færeyska
Sjómannaheimilinu,
Brautarholti 29, í dag kl.
15. Allir velkomnir.
Hana-nú í Kópavogi.
Æfing á Smellinum í
kvöld kl. 20. í Gjábakka.
Í.A.K. Iþróttafélag
aldraðra Kópavogi.
Leikfimi á þriðjud. kl.
11.20' í safnaðarsal
Digraneskirkju
Kristniboðsfélag
kvenna. Flóamarkaður
verður í Kolaportini^
laugardaginn 8. maí og
sunnudagirin 9. maí.
Kvenfélagið Heimaey
verður með sitt árlega
lokakaffi í dag sunnu-
daginn 9. maí kl. 14 í
Súlnasal Hótel Sögu.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar heldur fund í
safnaðarheimilinu
mánudaginn 10. maí k!
20. Gestir fundarins eru
konur úr kvenfélagi
Laugarnessóknar og
kvenfélagi Háteigssókn-
ar. Skemmtidagskrá.
Kvenfélag Breiðholts.
Fundur verður þriðju-
daginn 11. maí kl. 20.30 í
safnaðarheimili Breið-
holtskirkju. Gestur
fundarins Sólveig frá
Grænum kosti.
M.S. félag íslands. Fé-
lagsfundur á Grand
Hóteli í dag kl. 16.
Slysavamadeild kvenna
í Reykjavík, minnir fé^-
lagskonur á vorferð í
Viðey laugardaginn 15.
maí kl. 10 frá Sunda-
höfn. Sumarferðalagið
til Vestmannaeja verður
28. maí. Við verðum í
Höllubúð mánudaginn
10. maí frá kl. 17-19.
Upplýsingar hjá Helgu í
síma 566 7895 og Ólöfu
í síma 566 6490.
Vopnfirðingafélagið.
Þann 16. maí halda
Vopnfirðingar búsettir á
Stór-Reykj avíkursvæð-
inu hinn árlega kaffidag
sinn í safnaðarheimili
Bústaðakirkju kl. lof
Allir Vopnfirðingar og
gestir þeirra velkomnir.
Önfirðingafélagið.
Lokadagskaffi Önfirð-
ingafélagsins í dag kl.
15-17 í veislusölum rík-
isins, Borgartúni 6.
Tvær ljósmyndasýning-
ar. Aðalfundur félagsins
á sama stað kl. 14.
Minningarkort
Minningarkort Kvenfép-
lags Langholtssóknarþ
fást í Langholtskirkju
sími 520 1300 og í blóma-
búðinni Holtablómið,
Langholtsvegi 126. Gíró-
þjónusta er í kirkjunni.
Minningarkort Kvenfé-
Iagsins Seltjarnar,
afgreidd á Bæjarskiw
stofu Seltjarnarness hjá
Ingibjörgu.