Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 28
28 SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ zýning -Trésmíðavélar 5,-13. maí \_____ Kynnum nýjustu tækni í trésmíðavélum Verkfæri, lakk- og málningardælur, yfirborðsefni, húsgagnafittings, loftpressur o.fl. _________ ------------------- Tölvustýrðir Nýjar gerðir af sambyggðum trésmíðavélum. > f <2* OPIP: 13.30 til 19.30 virka daga 10.00 til 19.00 um helgar Hvaleyrarbraut 18, 220 Hafnarfirði, sími 565 5055. Dagskrá aðalfundar Vinnuveitendasambands Islands 12. maí 1999 Hótel Loftleiðum, þingsal 1 Setning. Kl. 11.30 Setning aðalfundar. Kjör fundarstjóra og fundarritara. Ræða formanns VSÍ, Ólafs B. Ólafssonar. KI. 12.00 Hádegisverður aðalfundarfulltrúa og gesta. Dovíö Oddssrm Samkeppnishæfni atvinnulífs. forsætisraðherra. ‘1 . Kl. 12.45 Ræða torsætisráðherra, Davios Oddssonar: Horfur í efnahags- og stjómmálum. Ræða Dirk Hudig framkvæmdastjóra UNICE: Hvemig má bæta samkeppnishæfni atvinnulífs Evrópu? Nýtt skipulag hagsmunasamtaka atvinnurekenda. Kl. 13.30 Nýtt skipulag hagsmunasamtaka atvinnurekenda. Kynning: Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmdastjóri VSI. Ræða formanns VSÍ, ÓlafB. Ólafsson. Aðalfundarstörf: Kl. 14.15 Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmdastjóri vsf. 1. Skýrsla framkvæmdastjóra fyrir liðið starfsár. 2. Reikningar VSÍ fyrir árið 1998. 3. Tillaga um skipulagsmál, frestun kosninga og boðun framhaldsaðalfundar VSÍ í september 1999. 4. Áherslur atvinnulífsins. - Ályktun aðalfundar VSI. 5. Ákvörðun árgjalda. 6. Önnur mál. KI. 15.00 Áætluð fundarslit. * Á undan setningu aðalfundar kl. 11.15 verður stuttur fundur beinna meðlima. ^ Reiki-, heilunar- og sj álfstyrkingarnámskeið Námskeið í Reykjavík: 14.-16. maí 2. stig helgarnámsketð. 18.-20. maí 1. stig kvöldnámskeið. 29.-30. maí 1. stig helgarnámskeið. Skráning á námskeið í síma 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. ____________________________________________________________ ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL -------- Skeifunni 19-S. 5681717 - Opið í dag sunnudag kl. 12-16 FRÉTTIR Sex sagn- fræðingar rita nýja verslunar- sögu HÓPUR sagnfræðinga kynnir fyrir- hugaða rannsókn á sögu íslenskrar utanríkisverslunar í boði Sagnfræð- ingafélags íslands þriðjudaginn 11. maí. Fundurinn verður haldinn í Pjóðarbókhlöðu á 2. hæð í hádeginu kl. 12.06-13 og er hluti af fyrirlestr- aröð Sagnfræðingafélagins sem nefnd hefur verið: Hvað er félags- saga? Pessi fundur er sá 23. í röðinni og eru allir áhugamenn um sögu hvatt- ir til að koma og taka þátt í umræð- um um fyrirhugaða rannsókn versl- unarsöguhópsins. Sagnfræðingamir sex sem standa að verkefninu munu kynna hugmyndir sínar og kalla eft- ir viðbrögðum fundarmanna við rannsóknaráætlun hópsins. Þau sem eru í forsvari fyrir verkefninu eru Anna Agnarsdóttir, Gísli Gunn- arsson, Guðmundur Jónsson, Helgi Þorláksson, Halldór Bjarnason og Porleifur Óskarsson. Hópurinn hugsar sér að bjóða upp á ritgerðar- og rannsóknarverkefni og er til við- ræðu við stúdenta eða aðra sagn- fræðinga um slíka þátttöku. Athygli skal vakin á að fundar- menn geta fengið sér matarbita í veitingasölu Þjóðarbókhlöðunnar og neytt hans meðan á fundinum stendur. -------------- Aðalfundur FAAS FAAS, félag áhugafólks og aðstand- enda Alzheimersjúklinga og ann- arra minissjúkra heldur aðalfund sinn mánudaginn 10. maí í húsnæði Thorarensen - Lyf að Vatnagörð- um 18. Eftir venjuleg aðalfundarstörf mun Jón Snædal, öldrunarlæknir, ræða það nýjasta í málefnum Alzheimersjúklinga og annarra minnissjúkra. Fundurinn er öllum opinn. SólLiolur Glerið ver gegn ofhitun sólskins, og hefur margfalt einangrunargildi gegn kulda og heist því kjörhiti inni. Viðhaldsfríar sólstofur. Sýningarhús á staðnum Garðabae — Sími 565 6900 — Ekið frá Vífilsstaðavegi TONLISTHi^HUSIH í KOPÍVOGI 14 m MAX WWW.TfiEKNIVflL.IS/RfiDSTSFNUR CHECK2000 I Microsoft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.