Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ *• # • #• # HASKOLABIO Kl. 6.45 og 9. Síðustu sýningar. ★ ★★Mbi l . JP| ★★★dv s . t W ÓsknMan KJCSi» H1ST» Kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15. Stranglega bönnuö innan 16 ára Síðustu sýningar.___ Sýnd kl. 4.30 og 6.45. Síðustu sýningar. Hagatorgi, sími 530 1919 JEFF BRXDGES TIM ROBBINS háspenmimynd" ÓHT Rás 2 "... háspennutryllir!.. helt þéttri grein sinni alla leið’ Fullkominn faðir... fyrirtaks nágranni... hættnlegur hryðjuverkamaður? mh^ííkE NYTT 0G BETRA' Álfabakka 8, sími 08? 8900 og 587 8905 Varsity Blues MELGIBSflN PAYBACK Fráliærlega skemmlileg inyntl uni vinahóp i háskóla. Fór beint á toppinn í USA og sat |iar í tvær víkur. www.samfilm.is adidas NÝJAR VÖRUR ÚTILÍF Glæsibæ - Sími 581 2922 ■jumimi.iiin krydd- GES Þurrkuð kind Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGRÍÐUR Óskarsdóttir og Jastrid Pet- ursdóttir í færeyskum búningum. kotnu fr;í<V(ji A.!tonsclóttív 0,, p. —. mil'i }>ow,.?í SVÍk öí sýni,L! m G;it<lbo atinnsembo ðiðVaenu’peprlá og hvalkjöt FÆREYSK vörusýning og kaupstefna var haldin í Perlunni á föstudag og laugardag og kynnti þar fjöldi færeyskra fyrirtækja vörur sínar og þjónustu. Meðal þeirra var Plátu- felagið Tutl hf., sem er nokkurs konar Skífa þeirra Færey- inga og gefur út hljómplötur með margvíslegri tónlist. Einnig var sýningargestum boðið að smakka á ýmsum mat- vælum sem Islendingar eiga ekki að venjast. Var þar t.d. hægt að bragða skerpukjöt, sem er þurrkað kindakjöt, en mjög löng hefð er fyrir þeirri vinnsluaðferð í Færeyjum. Skerpukjötinu var síðan hægt að skola niður með færeysk- um bjór, en hann hefur verið bruggaður þar allt frá árinu 1888 og á sér því ekki síður hefð en kjötið. Auðvitað var grindhvalakjöt á boðstóium, kryddlegið og steikt líkt og roastbeef, borið fram með ljúf- fengri sósu. BORGAR- STJÓRAR Þórs- hafnar og Reykjavík- ur, þau Leivur Hansen og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Færeysk stemmn- ing á Gauknum ÞAÐ ER ekki á ltverjum degi sent íslendingar heyra færeyska tónlist þrátt. fyrir ótvíræðan skyldleika þjóð- anna. Þess vegna vakti það mikla lukku á fimmtudags- kvöidið er færeyska hljóm- sveitin TAXI iék fyrir dansi á Gauki á Stöng. Færeyingar búsettir á íslandi fjölmenntu á staðinn og sýndu fsiensku gestunuin hvernig á að dansa polka. Að sögn tílfars Þórðarsonar hjá Gauknum er TAXI skemmtileg liljóm- sveit. sem spilar líflega frum- samda tónlist. í bland við annað. Hljómsveitin vann hljómsveitakeppni í Færeyj- um nýverið og í verðlaun var in.a. ferð til Islands á Færeyska daga sem haldnir voru í Perlunni. Þeir ákváðu því að halda tvenna tónleika hér í leiðiinii og spiluðu á Kaffi Reykjavík á föstudags- kvöld. FÆREYINGAR kunna að skemmta sér og sýndu íslendingum hvernig á að dansa. TAXI er gleðililjómsveit sem fer víða í tónlistinni. Hljómsveitinn TAXI á Gauki á Stöng
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.