Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Opið sunnudag kl. 12-15 3ja herb. EIRÍKSGATA Rúmgóð íbúð á 1. hæð á móti Landspítalanum. Þvottahús á hæðinni. Góðar geymslur fylgja. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Laus 01.09.1999. V. 7,5 m. 2986 MEISTARAVELLIR Nýkomin á skrá ca. 79 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Útsýni yfir KR-völlinn. V. 8,7 m. 2984 GNOÐARVOGUR Ca 78 fm íbúð á 2. hæð í sex íbúða húsi. Suðursvalir. V. 8,5 m. 2954 NJÁLSGATA - MIÐBÆR Mjög vel staðsett ca 85 fm 3-4 herbergja íbúð á efstu hæð í þriggja hæða steinhúsi, suðursvalir. Ein íbúð á hæð. Þvottahús í íbúð. Ákveðin sala, afhending 1. júlí 1999. V. 7,6 m. 2933 2ja herb. LANGHOLTSVEGUR Góð 2ja herb. íbúð í kjallara í tvíbýli. Góð staðsetning innst í botnlanga. Uppgerð að hluta. Sérinngangur. Góður geymsluskúr fylgir. V. 5,9 m. 2993 NÖKKVAVOGUR Vorum að fá í sölu mjög bjarta og góða 57 fm kjallaraíbúð. Nýlegt parket og innréttingar. Áhv. ca 3,1 í húsbréfum. V. 6,2 m. 2976 REYNIMELUR Björt, góð og vel staösett ca 60 fm íbúð í kjallara. Ákveðin sala. V. 6,0 m. 2975 VALLARÁS - LYFTUHÚS Góð ca 54 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Útsýni. Áhv. 3,3 millj. þar af byggsj. 2,4 millj. Ákveðin sala, íbúð losnar fljótlega. 2886 EKMMIDUININ ___________________________ Startsmenn: Sverrir Kristinsson iögg. fasteignasali, sölustjóri. Þorieifur St.Guömundsson.B.Sc., sölum.. Guömundur Sigurjónsson lögfr. og lógg lasteignasali, skjalagerð. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdótör, lögg. fasteignasall, sölumaöur, Stefán Árni Auðólfsson, sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir. Æ& símavarsla og ritari, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnheiöur D. Agnarsdóttir.skrifstofustört. >8 Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21 Lokað í dag sunnudag íbúð í vesturborginni óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 3ja herb. íbúð á hæð í vesturborginni. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en í sept. nk. Stað- greiðsla í boði. Allar nánari uppl. veita Sverrir, Óskar og Þorleifur. íbúð í Þingholtum óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 3ja herb. íbúð á hæð í Þingholtunum. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari uppl. veita Sverrir, Óskar og Þorleifur. EINBÝLI Smárarimi. Fallegt einbýli á einni hæð í Rimahverfinu. Húsið er allt hið vandaðasta með vönduðum innr. og gólfefnum og með glæsilegri verönd. Mikill og stór bílskúr. Góð staðsetning. 8674 Melhagi 7 - efri hæð - OPIÐ HÚS. Falleg 3ja-4ra herb. 101 fm efri hasð með 28,2 fm bílskúr. íbúöin skiptist í tvö herbergi, tvær samliggjandi stofur, eldhús og baðherb. íbúðin lítur mjög vel út og verður hún til sýnis í dag, sunnudag milli kl. 14 og 16. V. 11,5 m. 8672 Nökkvavogur - hæð m. bílskúr. Vorum að fá í einkasölu 5 herb. gullfallega u.þ.b. 85 fm neðri hæð ásamt 30 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Parket. Nýtt eldhús og bað. Hús klætt að utan og í toppstandi. Góð eign á eftirsóttum stað. V. 10,9 m. 8695 Álfhólsvegur - sérhæð m. bílsk. Vorum að fá í einkasölu 5 herb. 103 fm neðri sérhæð ásamt 40 fm bílskúr m. upphitaðri innk. Vandaðar innr. Glæsil. útsýni. V. 11,3 m. 8656 Hjarðarhagi 26 - OPIÐ HÚS. 4ra-5 herb. íbúð á þessum vinsæla stað í vest- urbænum. íbúðin er 109,9 fm og skiptist m.a. í þrjú svefnherb. og tvær samliggjandi stofur. Góð eign á góðum stað í fallegu flölbýli. íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 9,7 m. 8662 Flúðasel - bflskýli Falleg 109,4 fm íb. með útsýni. íbúöin skiptist m.a. í hol, eldh., stofu og borðstofu með svölum út af og 4 herb. Nýl. parket á íb. og hús er nýl. viðgert og í mjög góðu standi. Leiktæki á lóð. V. 9,4 m. 8682 Fellsmúli - aukaherb. í kj. Mjög falleg 103,6 fm íbúð sem m.a. skiptist í hol, stóra stofu, eldh., bað og 3 svefnherb. Nýl. parket er á stofu og falleg innrétting í eldh. Ib. fylgir að auki stórt herb. í kjallara meö aðg. að snyrtingu. Hús nýviðgert. V. 10,9 m. 8694 3JA HERB. Nökkvavogur - ris. Vorum að fá í einkasölu góða risíbúð sem skipt- ist í dag í tvær litlar séríbúðir, 45 og 28 fm. Ástand og útlit er gott. Kjörið tækifæri að kaupa eign þar sem hægt er að leigja út frá sér aðra íbúðina. V. 6,9 m. 8696 Skúlagata - nýtt. 3ja herb. glæsil. um 80 fm ný íbúð á l.hasð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Sérverönd. Laus strax. V. 8,7 m. 8689 Hæðargarður - laus. Góð 75,8 fm íbúð á efri hæö í 4-býli. íb. er með sérinng. og skiptist m.a. í hol, herb., eldh. og tvær stofur. Gott risloft m. glugga er yfir íb. V. 7,8 m. 8693 2JA HERB. Frostafold - með sérlóð. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 66 fm íbúð á jarðhæð í ákaflega snyrtilegu og fallegu litlu fjölbýlishúsi. Áhv. ca 3,8 m. byggsj. V. 7,4 m. 8684 Fasteignir á Netinu mbl.is ALLTAf= errrH\SA£* rs/Ýn Söluturn Hafnarfirði r~ —— ' n Um er að ræða einn besta söluturninn í Hafnarfirði í nýlegu eigin húsnæði, ca 230 fm, á sérlóð. 3 bílalúgur, lottó, spilakassar, grill o.fl. Góð velta. Einstakt tækifæri. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu. 28695 520 7500 Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði, fax 520 7501. Höfum í einkasölu húsnæði Vogue á Skólavörðustíg 12, Rvík. Húsnæðið skiptist í um 223 fm jarðhæð með stórum verslunargluggum og 243 fm mjög góðan kjallara með góðri lofthæð. í dag er allt nýtt. Húsnæðið nýtt sem verslun en hentar einnig mjög vel fýrir veitingastarfsemi. Frábær stað- setning. Verð 48 miUj. Upplýsingar veitir: Húsnæði Vogue Skólavörðustíg 12 if ÁSBYRGI if Sudurlandsbraut 54 vii Foxafon, 108 Raykiavilc, simi 568-2444, fax: 568-2446. IP ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ í DAG FRÁ KL. 12-14. Netfang: http://habil.is/fmark/ VÖRUGEYMSLA V/HOLTAVEG Vorum að fá til sölu 3.860 m2 sérhannaða vöru- geymslu við Holtaveg. Mesta lofthæð 7,80 m en minnsta 5,0 m. Fyrir miðju hússins er útbygging með afgreiðslustalli og þrennum innkeyrsludyrum. Að auki eru tvennar stórar innkeyrsludyr við hvorn sinn enda hússins. Góðar skrifstofur eru fyrir miðju húss 112 m2 að grunnfleti á tveimur hæðum. Staðsetning afar góð við Holtabakka nærri hafnarsvæðinu. Góð aðkoma og næg bílastæði. KIRKJUSANDUR Vorum að fá til sölu 810 m2 sérhannað húsnæði fyrir matvælaiðnað við Kirkjusand. Húsnæðið hefur verið nýtt sem rannsóknasetur en býður upp á möguleika á breyttri starfsemi t.d. gæti það hentað vel fyrir heild- verslun eða fínna lagerhúsnæði o.fl. Lofthæð í húsnæðinu er um 5 m. Næg bílastæði og athafna- svæði eru við húsið. Á vesturhlið hússins eru þrennar stórar innkeyrsludyr og í suðurenda er viðbygging með gámahleðslu og tvennum góðum innkeyrsludyrum. í húsinu eru innréttaðar skrifstofur og tilraunaeldhús m.m. 117 m2 að grunnfleti á tveimur hæðum. Teikningar og allar nánari upplýsingar um framan- greindar eignir á skrifstofunni. FRÉTTIR Kínaklúbb- ur Unnar til Tíbet KÍNAKLÚBBUR Unnar, undir stjórn Unnar Guðjónsdóttur, fer til Kína/Tíbet í haust, 17. september til 8. október. I þessari þriggja vikna för verður ferðast um Tíbet í viku, farið verður til Lhasa, Shigatse og Gyantse. Síðan verður farið til Xian, Chengdu, Emei, Shanghai, Suzhou og Beijing. Petta er í annað sinn sem Unnur fer með hóp ferðamanna frá íslandi til Tíbet en árið 1992 fór hún þang- að með 15 manna hóp. Sú ferð Kína- klúbbsins var allra fyrsta skipu- lagða hópferð Islendinga þangað, segir í fréttatilkynningu. Eins og er, er hópur Islendinga á ferð um Kína á vegum Kínaklúbbs Unnar en um miðjan júní verður hægt að bóka sig í Kína/Tíbet ferð- ina. HÁKON Hákonarson, formaður Fræðsluráðs málmiðnaðarins og Björn Bjarnason, menntamála- ráðherra undirrita samninginn. Fræðsluráð málmiðnaðar sér um sveinspróf NÝLEGA var undirritaður samn- ingur milli Fræðsluráðs máliðnað- arins og menntamálaráðuneytisins um að Fræðsluráðið tæki að sér umsýslu sveinsprófa og eftirlit með gerð og framkvæmd námssamninga í málmiðngreinum og veiðarfæra- gerð. Þessar greinar eru: Blikk- smíði, flugvélavirkjun, málmsteypa, mótasmíði, netagerð, rafsuða, rennismíði, skipa- og bátasmíði, stálsmíði, stálskipasmíði og vél- virkjun. Fræðsluráð málmiðnaðarins er samtarfsvettvangur Samtaka iðnað- arins og Samiðnar um þjálfun og menntun starfsmanna í málmiðnað- arfyrirtækjum. Samningur þessi er liður í þeirri stefnu stjórnvalda að færa ábyrgð á starfsmenntun til að- ila vinnumarkaðarins, segir í frétta- tilkynningu. Fræðsluráðið mun kynna skipu- lag og framkvæmd sveinsprófa meðal fulltrúa atvinnulífs og skóla, kennara og nemenda og sjá um skráningu námssamninga og annast eftirlit með þeim. ---------------- Fyrirlestur um feminisma og erfðavísindi VISINDA- og félagsfræðingurinn dr. Hilary Rose flytur opinberan fyrirlestur þriðjuaginn 11. maí kl. 17 í Þjóðarbókhlöðunni sem hún nefnir „Feminismi og ný erfðavís- indi“. Fyrirlesturinn er í boði Rann- sóknastofu í kvennafræðum og er öllum opinn. „Erfðafræði og mannkynbætur eiga sér rætur í 19. öldinni og hafa verið miðlægar í vísindum, menn- ingu og samfélagspólitík 20. aldar. Frá seinna stríði hafa mannkynbæt- ur verið litnar hornauga vegna tengsla við nasismann en nú er breyting að verða þar á. Nýjar út- gáfur erfðafræði og mannkynbóta hafa séð dagsins ljós. Mannkynbæt- ur hafa verið grundvöllur lýðræðis- legra velferðarríkja nútímans þar sem móðurhlutverkið og eðlilegt líf- emi er skilgreint af ríki og lækna- vísindum," segir í fréttatilkynningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.