Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ MAAUGLYSINGAR „ Body-oriented Ipsycho-therapy Líkamsmeðferð til að græða til- finningalegan sársauka og að leysa huglægar hindranir sem koma frá röngu lifsviðhorfi. Gitte Lassen, s. 861 3174. FELAGSLIF FERÐAFÉLAG <S> /SLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferð 9. maí kl. 13 Þorbjarnarstaðir — Alfara- leiðin — Óttarstaðaborg. Sjá ' laugardagsblað. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Stansað v. kirkjug. Hafnarfirði. Verð kr. 900. Fimmtudagur 13. maí Kl. 10.30 Esja, skíðaganga/ gönguferð. Kl. 13.00 Kjalarnes. Göngu- ferð að fornum aftökustað undir leiðsögn Páls Sigurðssonar próf- erssors. Helgarferðir 14. —16. maí 1. Þórsmörk — Langidalur 2. Eyjafjallajökull — Fimm- vörðuháls, skíðaganga. Gist í Skagfjörðsskála. Hvítasunnuferðir 1. 21.-24/5 Öræfajökull - Hvannadalshnúkur 2. 22.-24/5 Snæfellsnes — Snæfellsjökull ■ 3. 22.-24/5 Þórsmörk — Langidalur. Upplýsingar og farmiðar í helgarferðir á skrifstofunni Mörkinni 6. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619 og heimasíðu: www.fi.is. Árbókin 1999 er komin út. ’ Smiðjuvegi 5, Kópgvogi. Fjölskyldusamkoma 2. maí kl. 11.00. Predikun: Samúel Ingimarsson. Kvöldsamkoma 2. maí kl. 20.00. Predikun: Samúel Ingimarsson. í Bókabúð Vegarins er nýkomið mikið úrval erlendra bóka. Allir velkomnir. Hallvcigarstig 1 • simi 561 4330 Dagsferð 9. maí Sunnudaginn 9. maí. Frá BSÍ kl. 10.30. Gengið frá Gullfossi að Brúarhlöðum. Fyrsti áfangi í raðgöngu sem helguð er kon- ungskomunni árið 1907. Gangan er sjálfstætt framhald raðgöngu síðasta sumars um Kóngsveg- inn. Fararstjóri verður Steinar Frímannsson. Sérstakt tilboðs- verð: 1500/1700. Næstu dagsferðir Föstudaginn 14. maí. Frá BSÍ kl. 20.00. Kvöldganga á Búrfell í Grímsnesi. Sunnudaginn 16. maí. Frá BSÍ kl. 10.30. Fyrsta ferðin í sígildri fjalla- syrpu Utivistar. Gengið á Þrí- hyrning. Hvítasunna 21.— 24 maí. Hvítasunnuferð á Eiríksjökul, Langjökul, Strútur og Ok. Spennandi hvítasunnuferð. Fjall- göngur, bæði léttar og erfiðar, skoðunarferðir og léttar göngur. Ferð fyrir alla. Hvítasunnuferð í Bása. Göngu- ferðir, varðeldur og góð stemmn- ing. Tjaldstæðin opin og gott pláss í skálum. Jeppaferð i Bása um hvíta- sunnu. Tilvalin æfing fyrir sum- arið. Boðið er upp á námskeið í vatnaakstri, gönguferðir o.fl. Sumar með Útivist Á dagskrá sumarsins er fjöldi ferða. Upplýsingar og þátttöku- tilkynningar á skrifstofu Útivistar. Á meðal ferða má nefna: Fimm- vörðuháls, Laugavegurinn, Horn- strandir, Sveinstindur — Eldgjá, skíðaferð yfir Vatnajökul, jeppa- ferðir o.fl. Fáið ferðaáætlun á skrifstofu Útivistar. Afgreiðslu- tími á skrifstofu er á milli kl. 10.00 og 17.00 út maí en 9.00—17.00 júní—september. Ferðir eru kynntar á heima- síðu: centrum.is/utivíst. Áruteiknimiðillinn Guðbjörg Guðjónsdóttir tekur í einka- tíma. Teikna árt eða leiðbeinanda gef andlegar oc veraldlegar upp- lýsingar. Uppl. í s 564 2518 oc 897 9509. I.O.O.F. 3 = 1805107 = Lf. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Sími 562 2429. Nýr samkomusalur í Núpalind 1, 2. hæð. Heimsókn. Einn af leiðtogum trú- boðssamtakanna, O.M. Börge Johansen, talar á samkomu nk. sunnudag, 9. maí kl. 17.00. Hann mun kynna starf þessa trúboðs sem fer fram í 40 löndum ásamt tveimur trúboðsskipum. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffi eftir samkomuna. F.h. starfsins, Jógvan Purkhús. íslenska Kristskirkjan Morgunguðsþjónusta á Bílds- höfða 10, 2. hæð kl. 11.00. Samkoma kl. 20.00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Björn Peterson tal- ar á báðum samkomum. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir tal- ar. Allir hjartanlega velkomnir. \ \ Smiðjuvegi 5, KópQvogi. Viðeyjarferð. Nú ætlum við öll að fjölmenna út í Viðey og eiga skemmtilegt samfélag saman. Brottför kl. 11.30 frá Sundahöfn. Ath. Morgunsamkomur falla niður yfir sumartímann. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Predikun: Samúel Ingimarsson. Allir velkomnir. í bókabúð Vegarins er nýkomið mikið úrval erlendra bóka. I.O.O.F. 19 = 1805107 = Lf. I.O.O.F. 10 = 1801057 = Lf. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f dag kl. 14.00. bahA’í VrOPIÐHÚS Sunnudagskvöld kl. 20:30 Davíð Ólafsson: Bæn og hugleiösla ■ Kaffi og veitingar Alfabakka 12, 2. hœð sími 567 0344 www.itn.is/bahai -53? fnmhjólp Dorkas-samkoma Almenn samkoma í Pribúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Dorkas-konur annast samkom- una með fjölbreyttum söng og vitnisburðum; Barnagæsla. Stjórnandi Ásta Jónsdóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. ÍOO KFUM &> KFUK 1 8 9 9 - 1 9 9 9 Aðalstöðvar við Holtaveg. Fjölskyldusamkoma kl. 17.00 Uppskeruhátíð, leikir og verð- laun. Siðasta eftirmiðdagssam- koman í vor. Nokkur orð og bæn: Einar Kr. Hilmarsson. Beðið fyrir börnum og fjölskyld- um í Kosovo. Stutt hugvekja: Helgi Gíslason æskulýðsfulltrúi. Að lokinni samkomunni verður boðið upp á grillaðar pylsur. Allir velkomnir. Héðinsgata 2, s. 533 1777. Sunnudagskvöld kl. 17.00. Predikun: Pastor Kristinn Ásmundsson. Helgun — Guðs áætlun. Þriðjudagskvöld kl. 20.00. Biblíuskóli. Fostudagskvöld kl. 21.00. Gen-X-kvöld fyrir unga fólkið. Trúboð í miðbænum frá Grófinni 1, kl. 23.30-4.00. Allir velkomnir. Vertu frjáls. Kíktu í Frelsið. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Vitn- isburðir. Allir hjartanlega vel- komnir. Mið. Súpa og brauð, kl. 18.30. Kennsla kl. 19.30. Fim. Vorferð eldri borgara, brottför kl. 9.00. Fös. Unglingasamkoma kl. 20.30. Lau. Fjölskylduferð Krakka- klúbbsins í Viðey. Brottför kl. 11.00. Bænastund kl. 20.00. www.gospel.is. Kriitií simfélag Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Sunnudagur 9. maf Kl. 20.00. Almenn samkoma. Predikun: Stefán Ágústsson. Allir velkomnir. Heimasíða, www,islandia.is/w4~kletturinn Samfélag Krists í Reykjavík Hátídarsamkoma sunnudag kl. 11 í Brautarholti 30. Gestapredikari frá Los Angel- es Reese Neyland. Allir velkomnir. Netfang: skir@simnet.is TILKYNNINGAR ** ^ Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdóttir, Lára Halla Snæfells, María Sigurðardóttir, Þórunn Maggý Guðmundsdóttir og Skúli Lórenzson starfa hjá fé- laginu og bjóða upp á einkatíma. Friðbjörg Oskarsdóttir leiöir og heldur utan um bæna- og þróun- arhringi. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130 frá kl. 10-15 alla virka daga. Einnig er tekið á móti fyrirbænum í sama síma. Eftir kl. 15.00 eru veittar upplýs- ingar og hægt að skilja eftir skila- boð á símsvara SRFÍ, simi 551 8130. SRFÍ. DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Sudurnesja Skyggnilýsingafundur María Sigurðardóttir, miðiil, verður með skyggnilýsingafund í húsi félagsins, Víkurbraut 13 í Keflavík, sunnudaginn 9. maí kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Ruby Grey Enski miðillinn Ruby Grey verður stödd hér á landi 17.—29. maí. Upplýsingar í síma 588 8530. HÚSNÆDI ÓSKAST íbúð óskast íslensk erfðagreining ehf. óskar eftir að taka á leigu íbúð til lengri tíma fyrir erlendan starfsmann með fjögurra manna fjölskyldu frá 1. ágúst næstkomandi. íbúðin þarf að vera búin húsgögnum að einhverju leyti og æskilegt er að hún sé staðsett í austurhluta borgarinnar, til dæmis í Árbæjarhverfi, Breiðholti eða Grafarvogi. Áhugasamir hringi í síma 570 1909 eða sendi tölvupóst til vidir@decode.is ÍSLENSK ERFÐAGREINING Lynghálsi 1, HOReykjavík Reglusöm og reyklaus 4ra manna fjölskylda óskar eftir íbúð (a.m.k. 5 herb.), raðhúsi eða einbýlish. til leigu á svæði n10eða 112frá 1. júlí (sveigjanl.) í 1—1V2ár. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Margrét og Jón, sími 564 3602, gsm 895 6652. Vinnusími Margrét: 515 7088, Jón 569 4130. HÚSNÆÐI í BODI Einbýlishús til leigu Til leigu 138 fm einbýlishús á góðum og frið- sælum stað í Hafnarfirði. Húsið leigist með inn- búi. Leigutími frá 1. ágúst 1999 til 30. júní 2000. Sanngjörn leiga fýrir gott, reglusamt og skilvíst ~?fólk. Tilboð sendist ásamt nauðsynlegum uppl. til afgreiðslu Mbl. merkt: „E — 1784". ATVIiSIINiUHLiSIMÆOI Lækjarbrekka, veitingahús Óskum eftir að taka á leigu skrifstofuherbergi, i ^em næst miðbænum. Upplýsingar í síma 698 1566. Skrifstofuhúsnæði í boði Laust nú þegar Til leigu er efsta hæðin að Nýbýlavegi 4 í Kópavogi. Hæðin er u.þ.b. 410m að flatar- máli. Inngangur er sunnan megin við húsið þ.e. Dalbrekkumegin. Húsnæðið er í dag innréttað sem almennt skrifstoíuhúsnæði og skiptist í u.þ.b. tólf skrifstofu- og íundarherbergi. Auk þess eru á hæðinni móttaka, kaffistofa, tvö snyrtiherbergi og geymslur. Húsnæðið er laust og verður leigt í heilu lagi eða í smærri einingum skv. nánara samkomulagi. Upjplýsingar veitir Emilía hjá GAJ Lögfræðistofu ehf. Suðurlandsbraut 30 í Reykjavík Sími: 588-3000. Verslunarhúsnæði við Skólavörðustíg til leigu Glæsilegt verslunarhústil leigu á besta stað við Skólavörðustíg (140fm ). Upplýsingar í síma 551 9988, 567 7188 og 555 4479. Skrifstofuhúsnæði við Reykjavíkurhöfn Til leigu eru nokkurskrifstofuherbergi ásamt rúmgóðu fundarherbergi í Hafnarhvoli. Parket á gólfum. Útsýni. Upplýsingar í síma 891 9344. Atvinnuhúsnæði til leigu Dalvegur 16D Til leigu nýtt glæsilegt 232 fm á tveimur hæð- um. Á jarðhæð er mjög gott húsnæði sem hentar fyrir hvers konar verslun eða þjónustu. Á 2. hæð er gott skrifstofuhúsnæði. Engin sam- eign. Góð malbikuð bílastæði. Mikið auglýs- ingagiidi. Laust. Eldshöfði 14 Til leigu 185 fm mjög gott iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með stórum innkeyrsludyrum, góð- um skrifstofum og eldhúsi. Á efri hæð eru mjög góðar ca 110 fm skrifstofur. Leigjast sam- an eða hver í sínu lagi. Laust. Upplýsingar veitir: <f ÁSBYRGI if Suóurlandsbraut 54 vÍA Faxafen, 108 R*yk|avik, síml 568-2444, fax: 568-2446. Sérfrædingar á sviði sölu og leigu atvinnu- húsnædis. Skrifstofu- og verslunar- húsnæði. Gott skrifstofu og verslunarhúsnæði á besta stað í Garðabæ til leigu. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 565 6900. Yfirbygging svala með álgluggakerfi Mjög vandað rennigluggakerfi til yfirbygginar á svölum úr viðhaldsfríum álrömmum. Mikil opnun. Gott verð. Upplýsingar í síma 565 6900. Tæknisalan ehf Kirkjulundi 13, Garðabæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.